Skessuhorn


Skessuhorn - 10.05.2006, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 10.05.2006, Blaðsíða 7
 MIÐVIKUDAGUR 10. MAI 2006 7 Borgarfjarðarsveit Tilkynning Akraneskaupstaður Auglýsing um vorhreinsun Borga rf ja rða rsveit hefur ráðið Snorra Jóhannesson, Björn Björnsson og Birgir Hauksson sem refaskyttur fyrir sveitarfélagið árið 2006 og verður öðrum ekki greitt fyrir refaveiðar á árinu. Sveitarstjóri Borgarfjarðarsveitar Nú er kominn tími á hina árlegu vorhreinsun og bæjarbúar eru eindregið hvattir til að taka til á lóðum sínum en dagana 18., 19. og 22. maí n.k. mun verktaki á vegum kaupstaðarins aðstoða bæjarbúa við að losna við trjáafklippur og annan garðaúrgang. Garoaúrgangur þarf að vera í lokuðum pokum og greinaafklippur bundnar saman i knippi. Úrganginum skal komið fyrir út við götu þannig að auðvelt sé að komast að honum. Þeim sem vilja nýta sér þessa aðstoð er bent á að hafa samband við skrifstofur Akraneskaupstaðar í síma 433 1000. Þessa sömu daga mun opnunartími í sorpmóttökustöð Gámu verða lengdur og mun stöðin verða opin til kl. 21:00. Laugardaginn 20. maí verður opið frá kl. 10:00 - 18:00. Húseigendur eru beðnir að sjá til þess að gróður vaxi ekki út á gangstéttir og göngustíga og hindri með því umferð og útsýni. s Atvinna Eigendur númerslausra eða umhirðulausra bíla eru beðnir um að fiarlægja þá hið fyrsta svo ekki þurfi að koma til frekari aðgerða. Bent er á að greiddar eru kr. 15.000,- fyrir bíla sem eru árg. 1980 og yngri. Sviðsstióri tækni- og umhverfissviðs Samkaup úrval Borgarnesi Starfsfólk óskast! Umsjón í grænmetisdeild Vinnutími 8-16 Starfið felst í umsjón með grænmetishúsi, pantanir framstillingar og þrif. Hlutastarf í kjötborði Vinnutími 14-19 Starfið felst í umsjón með kjötborði seinni part dags, pantanir, afgreiðsla og þrif. Viðkomandi þarf að hafa þekkingu og áhuga á matargerð og kjötvinnslu. Hlutastarf í sérvörudeild Vinnutími 14-19 Starfið felst í aðstoð við viðskiptavini og umsjón í sérvörudeild seinni part dags. Umsjón með mjólkurkæli og ostaborði Vinnutími 8-17 Starfið felst í að sjá um pantanir, framstillingar og þrif á mjólkurkæli og ostaborði auk almennra verslunarstarfa. Nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri á staðnum eða í síma 430-5530. Sumaropnun: Miðvikudaga, fimmtudaga og töstudaga opnar kl. 17:00 Þó daga er tilboð: 2 fyrir 1 ó smjörsteiktri gæða Klausturs Bleikju. Einnig er hægt að veija af matseðli. Laugardaga og sunnudaga er opið fró kl. 14:00. Fró kl. 14:00 er boðið upp á kaffi, kakó og meðlæti. Fró kl. 17:00 -19:00 er hlaðborð d frdbæru verði. Einnig er hægt að velja af matseðli. Upplýsingur og puntunir: 1 861 3976 og 433 8956 - skessubrunnur@simnet.is Verið velkomin Rotþrær, takkamottur fyrir gólfhita og fleira fyrir framkvæmdir sumarsins Vottað gæðakerfí Vottað umhverfisstjómunar- siðan 1993 kerfislðan 1999 BCRGARPLAST www.borgarpIast.is Sólbakka 6 • 310 Borgarnesi • Sími 437 1370 • Fax 437 1018 • ag@borgarplast.is Framleiðum fjöldan allan af úrvals vörum fyrir framtakssama sumarhúsaeigendur, húsbyggjendur, verktaka og framleiðendur matvæla. Vörurnar eru viðurkenndar af Iðntæknistofnun, Umhverfisstofnun og/eða Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins. Þær eru sterkar, léttar, meðfærilegar og endast vel. Vertu í sambandi við sölumenn okkar! Fráveitubrunnar sem þola Vatnsgeymar Frauðkassar Einangrunarplast þyngstu umferð ökutækja fyrir fersk matvæli

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.