Skessuhorn - 13.09.2006, Síða 13
§2ESSUHö2H
MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 2006
13
PGV ehf. i Bæjarhrauni 61220 Hafnafjöröur i Sími: 564 6080 i Fax: 564 60811 www.pgv.is
r- á- í- .
Boryarljyyyú
Samkeppni um
byggðarmerki
Sendiherra
Frakka fól bænd-
um á staðnum að
draga saman allan
reka úr skipinu.
Allt sem þótti
nokkurs um vert
var sent til Frakk-
lans, þar með talið
vísindaáhöld og
persónulegir mun-
ir. Bændur máttu
hinsvegar hirða
allan brotavið og
ekki var haldið
uppboð á rekan-
um. Vitað er að víða er að finna
muni úr skipinu, enda var það hin
glæsilegasta smíð og unnið úr
vönduðu timbri. Heilu bæjarhúsin
vor reist úr sperrum úr skipinu og
í tilefni þess að nú eru 70 ár liðin
frá slysinu hafa aðstandendur sýn-
ingar um strandið reynt að hafa
uppi á skipsviðunum. Nokkrum
sinnum hefur verið kafað niður að
flakinu og hefur það verið myndað
og einhverjir munir teknir úr því.
Afkomendur hafa hins vegar lýst
því yfir að þeir líti á það sem vota
gröf og vilja ekki að því sé raskað
meira en orðið er. Ekki nema sjálf-
sagt að virða þá ósk og sína þessari
gröf sömu virðingu og öðrum slík-
um. Minningu Dr. Charcots og fé-
laga hans verður þannig bestur
sómi sýndur.
-KÓP
Glœsileg skipsbjallan og á minni mynd sést hún eftir dvöl á hafshotni.
Ljósm.: Svanur Steinarsson.
GLUGGITIL FRAMTIÐAR
ENGIN MALNINGAVINNA
HVORKI FUI NE RVÐ
FRABÆR HITA 0G HUOÐEINANGRUN
FALLEGT UTLIT
MARGIR OPNUNARMOGULEIKAR
0RUGG VINO- 0G VATNSÞETTING
PGV ehf. sérhæfir sig í smíði glugga,
hurða, sólstofa og svalalokanna úr
PVC-u
Öllum framleiðsluvörum PGV fylgir
10 ára ábyrgð
Gluggarnir eru viðhaldsfríir og á
sambærilegum verðum og gluggar
sem stöðugt þarfnast viðhalds
Sýning um Pourquoi-Pas?
opnar í Englendmgavík
Asa S. Haróardóttir og Svanur Steinarsson í Englendingavík. Mikið verk hefur verið
unnið við endurhætur gtmlu húsanna þar og var Tjemeshús gert upp í tilefnin sýningar-
Næstkomandi laugardag, þann
16. september, verður opnuð sýn-
ing í Tjerneshúsi í Englendingavík
í Borgarnesi í tilefiti af því að 70 ár
eru liðin ffá strandi Pourquoi-Pas?
Ása S. Harðardóttir, forstöðumað-
ur Safnahúss Borgarfjarðar, hefur
haft veg og vanda af sýningunni í
náinni samvinnu við áhugamenn
um atburðinn, s.s. Svan Steinars-
son. Vegna sýningarinnar var mun-
um úr skipinu safnað saman til að
gefa sem heilsteyptasta mynd af
skipinu og leyndust þeir víða og
lánaði Þjóðminjasafh Islands m.a.
gripi. Tjerneshús hefur fengið and-
litslyftingu í tilefni sýningarinnar
og verið gert upp. Er þetta fyrsta
dagskráin sem ffam fer í húsinu eft-
ir endurbætur.
Dagskráin hefst klukkan 17:00 á
ávarpi Páls S. Brynjarsonar, bæjar-
stjórar Borgarbyggðar. Að því
loknu mun Asa opna sýninguna.
Svanur Steinarsson, sem hefur m.a.
margoft kafað niður að flakinu,
flytur þvínæst erindið „Tengsl mín
við flak Pourquoi-Pas?“ og að því
loknu mun Friðrik Rafnsson, sem
þýtt hefur bók um Charcot, flytja
erindið „Rannsóknarskipið Po-
urquoi-Pas?: Rabb um Charcot og
skipin hans fjögur sem hétu Po-
urquoi-Pas?“
Að því búnu verður boðið upp á
veitingar undir hressandi harmon-
ikkuslögurum, en því næst mun
Finnbogi Rögnvaldsson, formaður
Byggðaráðs Borgarbyggðar, fjalla
um Englendingavík og söguna.
Síðasta ávarp dagsins flytur Odile
Brelier, sendiráðunautur Frakka,
fýrir hönd ffanska sendiráðsins. Að
lokum gefst gestum kostur á að
segja eigin sjófara- og ævintýrasög-
ur áður en dagskrá lýkur.
-KÓP
Innan um þetta
eru brotin hús-
gögn, skápar og
skrifborð, skúffur
og hillur og bjarg-
hringir og fatnað-
ur. Þar eru brot úr
allskonar vísindaá-
höldum, og smá-
hlutir ýmsir, kerti
og brúður, eða
annað smálegt,
sem skipverjar hafa
haft sér til gam-
ans.“
Einungis rak 22
líkanna á land, um
afdrif hinna 17 er
ekki vitað.
Ankeri Pourqoui pas? ísinni votu gröf undan Mýrum.
Ljósm.: Svanur Steinarsson.
svart hálsbindi á gulum leðurstígvél-
um.
Flest eru líkin alklædd. En af
klæðnaði nokkurra verður sjeð, að
mennimir hafa klætt sig í flaustri.
Sum eru líkin berfætt.
Lík skiplæknisins Parats er með
óbrotin gleraugu.
Ef nokkur líkanna hefðu ekki sár á
höfði, er líkast því, sem þarna sjeu
menn sofandi. Því ró og ffiður er í
svip þeirra, en engin angist.
Um alla strandlengjima á Álfta-
nesi og í Straumfirði, er nú hrönn af
rekaldi. Þar eru stór flök af skipinu,
bátabrak og bjálkar.
Ilnokki eða
Þormóðs-
sker?
Það vakti at-
hygli blaðamanns
er hann átti leið
út í Þormóðssker
fýrir skemmstu að
þar er að finna
platta með mynd Dr. Charcot. Þar
segir að hann hafi farist við skerið
ásamt félögum sínum og er lág-
mynd af honum að finna þar og
einnig kassi með franskri mold.
Sams konar platta mun vera að
finna við Háskóla Islands. Ollum
heimildum ber hinsvegar saman
um að Pourqoui pas? hafi farist við
Hnokka en ekki Þormóðssker. Sáu
menn skipið þar sem það veltist í
hafrótinu við Hnokka daginn eftir
strandið, en tveimur dögum síðar
var það horfið í sæinn. Telja menn
að ef skipið hefði komist ffamhjá
Hnokka hefði það
borið upp í fjöru
og þá hefði ekki
þurft að fara svo
illa sem raun bar
vitni.
Borgarbyggð efnir til opinnar
samkeppni um hönnun
byggðarmerkis fyrir sveitarfélagið.
Keppnin er öllum opin og eru íbúar
Borgarbyggðar sérstaklega hvattir
til þátttöku.
Skilafrestur tillaga er
til kl. 15:00 þann
8. nóvember 2006.
Allar nánari upplýsingar um samkeppnina,
skilyrði fyrir gildum tillögum, skil á tillögum,
dómnefnd, verklagsreglur dómnefndar,
verðlaunafé og ítarefni er að finna á slóðinni:
www.borgarbyggd.is/byggdarmerki
^SlMkLVestwands www.skessuhorn.is
SkessuHorn Stjómsýslan Fynrtæki - Þjónusta ' Ferðaþjónuota
Forsíða Fréttir Tenglar Myndir Fyrirtækið Smáauglýsingar Á döfinni Áskrift Gestabók
Aðsendar greinar Auglýsingar
Á Skessuhomsvefnum finnurðu daglegar fréttir af Vesturlandi, innsendar greinar,
smáauglýsingar, viðburðadagskrá og margt fleira.
Kíktu núna!