Skessuhorn


Skessuhorn - 13.09.2006, Page 21

Skessuhorn - 13.09.2006, Page 21
gHSSUHÖBí! MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 2006 21 Smáauglýsingar Smáauglýsiugar Meiraprófsbílsjóri Meiraprófsbílstjóri óskar eftir góðri vinnu, helst strax. Upplýsingar í síma 692-8805. BILAR/VAGNAR/KERRUR Til sölu MMC Pajero Til sölu MMC Pajero 2,5 turbo dies- el, árg. „99. Þriggja dyra, keyrður 119 þús. Breyttur fyrir 32“ og er á heilsárs 32“ dekkjum. Gott eintak. Verð 1.350 og áhvílandi lán er 300 þús. Upplýs- ingar í síma 862-1189. Tilboðsverð Til sölu Subaru Forester ‘98, 4wd, beinskiptur, góð heilsársdekk. Rúm- góður og léttur í stýri. Skoðaður ‘07, ekinn 175 þús, verð 550 þús. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 695-9713. Mitsubishi Lancer Til sölu Mitsubishi Lancer árg 1999 keyrður 105 þús. Mjög vel með farinn og í góðu standi. Verðhugmynd 550 þús. Nánari upplýsingar fást í síma 848-2324. Sala eða skipti Til sölu Renault 19 árg 1993, 1800 beinskiptur. Faest einnig í skiptum fýrir meri til folaldseigna. Bíllinn þarfnast smá lagfæringar fyrir skoðun en lítur vel út að innan og utan, dekk eru slitin og ósamstæð 2 gangar á felgum. Ath öll skipti. Upplýsingar í síma 4351115. Santa Fe til sölu Til sölu Santa Fe 2,41. '01, sk. 07 án athugasemda. Beinskiptur, ekinn 107 þús. km, nýtimareim, nýr MP3 spil- ari, sumar- og vertardekk, mjög snyrtilegur bíll. Skoða skipti á ódýrari eða dýrari. Nánari upplýsingar í síma 694-8494 eða í tölvupóstur bane@internet.is. Til sölu Volvo Volvo 140, árgerð '94, sjálfskiptur, 2000 vél, hvítur, ekinn 103 þús. km. Lítur vel út, verð 180 þús. Allar nánari upplýsingar í síma 431-2296 og 897-0596. Fjórhjól Er með fjórhjól til sölu, kawasaki mojave 110. Selst á 100 þúsund. Ann- að hjól fylgir með í varahluti. Ekki vera hrædd við að hringja, síminn er 435-1435, eftir kl. 16 á virkum dög- um. Húsbíll til sölu Til sölu Mazda E-2000 með sprungið hedd, ryð í brettaköntum, þokkaleg innrétting, 2x gashellur, vaskur, skáp- ar, topplúga, ferða wc, 2 dekkjagang- ar á felgum, slatti af varahlutum fylg- ir. Alskonar skipti ath. Verð ca. 60 þús. Allar nánari upplýsingar í síma 848-9828. DYRAHALD Beagle hvolpar Er með 6 Beagle hvolpa til sölu. Allar upplýsingar eru að fá í síma 897-8382 og á tölvupósti birnako@simnet.is og www. 123 .is/vestfjardar. Persakettlingar Persakettlingar til sölu með ættbók, örmerktir og með fyrstu bólusetn- ingu. Nánari upplýsingar í síma 553- 4121 og tölvupósti sigauni@simnet.is www.fjalldrapa.com. Kvígur Snemmbærar kvígur til sölu. Upplýs- ingar í síma 438-1029. Köttur fæst gefins á gott heimili. Vegna flutnings fæst gefins 4 ára gömul læða sem búið er að gelda. Hún er ljúf og vön börnum. Búr fýlg- ir með. Nánari upplýsingar veitir Erla í síma 895-7449. FYRIR BORN Bamakerra Til sölu blá Simo kerra vel með farin og lítið notuð. Nánari upplýsingar í síma 849-1446. Emmaljunga barnavagn Til sölu mjög góður emmaljunga barnavagn. Venjuleg dekk og loftdekk fylgja, ásamt systkynasæti, kerru uniti, systkina palli, svuntum, regnslá og gærupoka. Kerruna er hægt að leggja niður til að bartúð geti sofið. Selst á 38.000 krónur. Upplýsingar í síma 437-2250. HUSBUNAÐUR/HEIMILIST. Rafdrifið rúm Til sölu 3 ára gamalt rafdrifið rúm 90cm x 2m. Kostar nýtt 100 þús. selst á hálfvirði. Allar nánari upplýsingar eru gefnar í síma 820-1769, eftir kl. 17. Frystikista til sölu Til sölu er frystikista á kr 8000. Upp- lýsingar í síma 899-3464. Bastkistur Til sölu vandaðar og flottar bastkist- ur, verð ffá kr. 500. Upplýsingar í síma 864-1325. Homsófi til sölu Til sölu nettur 5 sæta hornsófi. Er á Akranesi. Verð 25000. Nánari upplýs- ingar í síma 431-1896, 431-2296 og 897-0596. Kompudagar! Til sölu 2 rúm (árs gömul) frá Rúm.is kr. 15.000 og kr. 10.000 (kosta ný 34.000), tölvuborð kr. 500, gamalt ferðabarnarúm kr. 500. Upplýsingar í síma 864-1325. LEIGUMARKAÐUR Ibúð óskast Oska eftir 4 herbergja íbúð til leigu á Akranesi. Nánari upplýsingar í síma 896-3372. Húsnæði óskast Sjö manna fjölskylda óskar eftir hús- næði í Borgarnesi eða nágrenni frá 1. desember. Nánari upplýsingar í síma 847-7853. Lítil íbúð á Hellissandi til leigu Til leigu er lítil íbúð ad Snaefellsási 1, Hellissandi. Leiga 45.000, rafmagn innifalid. Nánari upplýsingar í síma 896-3867. Ibúd á Rifi til leigu Til leigu er stór íbúd med bílskúr, ad Háarifi 13, Rifi. Leigist á 65.000, laus strax. Allar ffekari upplýsingar í síma 896-3867. Hús til leigu í Olafsvík Til leigu er einbýlishús, Skálholt 9 í Ólafsvík. Laust 1/10 2006. Leigist á 60.000. Nánari upplýsingar veitir Kristján í síma 896-3867. Herbergi óskast Ungur reglusamur maður óskar eftir litlu herbergi til leigu á Akranesi eða í Borgarnesi. Nánari upplýsingar í síma 864-7582. Orlofsíbúð á Akureyri Ef þú ætlar að fara til Akureyrar í viku, helgi eða jafnvel bara dag og vantar íbúð þá er ég með eina 3 her- bergja til leigu með öllum húsbúnaði og á frábæmm stað. Hafðu samband í síma 847-5447 eða sendu póst á omarf@simet.is. Ibúð óskast á Akranesi Óska eftir þriggja herbergja íbúð á Akranesi. Þrír reglusamir einstakling- ar, góð umgengni og skilvísar greiðsl- ur. Allar nánari upplýsingar gefúr Birkir í síma 824-5318. Ibúð óskast 4 herb íbúð eða einbílishús óskast á leigu í Borgamesi eða Akranesi. Skil- vísum greyðslum heitið. Nánari upplýsingar gefur Óskar í síma 863- 6306. Ibúð óskast Óska eftir3 - 4 herbergja íbúð til leigu sem first á Akranesi, skilvísar greiðsl- ur og góð umgengni, reglusemi, verð- ur að leyfa kisu. Upplýsingar í síma 461-3914 og 891-7303. Herbergi / íbúð óskast Óska eftir íbúð eða herbergi, með að- gang að eldunaraðstöðu, til leigu á Akranesi. Upplýsingar í síma 580- 4190 milli 8-15. OSKAST KEYPT Hraðbátur Óska eftir spíttbát. Upplýsingar í síma 692-8091. Óska effir Toyota Tercel Óska eftir Toyota Tercel 1987. Allar nánari upplýsingar í síma 438-6754. Píanó óskast Óska eftir að kaupa vel með farið en notað píanó. Upplýsingar í síma 437- 1454 eða 844-0432, Dagný. TAPAÐ/FUNDiÐ Svart kvenmannsveski Svart veski tapaðist laugardaginn 10. sept. í því var málningardót, debet- kort og 2 sígarettupakkar. Þess er mjög sárt saknað. Ef þú hefúr eitt- hverjar uppl. hafðu þá samband við mig, Erla Laufey, í síma 865-4752. Gsm Nokia 6125 tapaðist Gsm myndavélasími, mánaðargamall, samloka, svartur og grár, tapaðist á Akranesi, trúlega á Fjölbrautarskóla- ballinu 1. september. Finnandi vin- samlegast skilið honum á skrifstofu Fjölbrautaskólans sem fyrst eða hringið í síma 437-1885, 847-1146. TIL SOLU Rúm Barnarúm með leiksvæði undir til sölu. Allar nánari upplýsingarí síma 863-6597. Frystigámur til sölu Til sölu er 40 feta frystigámur. Uppl. í síma 893-7050. YMISLEGT Ýmislegt til sölu Vegna flumings er til sölu 2 ára Seally Queen size rúm. Tilboð óskast. Gam- aldags sægrænn hægindastóll, línu- skautar st. 42 og sony ericsson T630 sími. ATH, er í Reykjavík. Uppl. í síma 894-1401. Settu auglýsinguna þína sjálf/ur inn á www.skessuhorn.is og hún birtist hér, þér að kostnaðarlausu Á döfinni Dalir - Fimmtadag 14. september Námskeið hefst: Haustkrans. Grunnskólanum í Búðardal fimmtudaginn kl. 19:30 til 22:00. Lengd: 3 klst. Akranes - Fimmtudag 14. september Kirkja Unga Fólksins. Kl 20:30 að Skagabraut 6. Eigum samfélag og kynnumst Guði. Borgaifjörður - Fimmtudag 14. september Aðalfundur Sjálfstœðisfélags Mýrasýslu kl 20.00 á Hótel Hamri. Aðalfimdur Sjálf- streðisfélags Mýrasýslu verður á Hótel Hamri, dagskrá fundarins: Almenn aðalfund- arstörf gestur fundarins verður Sturla Bóðvarsson Samgönguráðherra. Félagar jjölennið. Nýjirfélagar velkomnir. Heitt á könnunni, stjómin. Akranes - Laugardag 16. september Haraldarbikarinn á Garðavelli. Innanfélagsmót. Snæfellsnes - Laugardag 16. september Námskeið hefst: Haustkrans. Grunnskólanum í Stykkishólmi lau. kl. 10:00 til 12:30. Lengd: 3 klst. Akranes - Sunnudag 11. september Hvítasunnukirkjan Akranesi. Kl 14:00 að Skagabraut 6, almenn samkoma. Ræðu- maður er Erla Bj 'örk Bergsdóttir. Bamakirkja er á sama tíma. Allir eru hjartanlega velkomnir. Borgarfjörður - Mánudag 18. september Nátnskeið hejst: Spœnskajýrir byrjendur. Grunnskólanum í Borgamesi mán. ogfim. kl. 19:30 til 22:00. Lengd: 30 klst. Borgarjjörður - Mánudag 18. september Námskeið hejst: Hláturinn lengir lífið. I Sal Sajhahússins í Borgamesi mán. ogfim. kl. 20:00 til 22:30. Lengd: 6 klst. Snæfellsnes - Þriðjudag 19. september Námskeið hefst: Landnemaskólinn - Settlers in Iceland. I grunnskóla Olajsvíkur. Lengd: 120 klst. Borgarfj'örður - Þriðjudag 19. september Barðaðu þig granna/n, danski kúrinn. K119.15 í Grunnskólanum Borgamesi. Vigt- un kl 19:15 - 19:45, fundur 19:45 - 20:15. Nýjir meðlimir velkomnir, mætiþá kl 19:30. Allir velkomnir, nánari upplýsingar gefur Sigrún ísíma 692-9381. Snafellsnes - Þriðjudag 19. september Blóðbankabíllinn í Stykkishólmi kl 12:00-17:00 við Iþróttahúsið. Verðum með blóð- söfnun við Iþróttahúsið. Allir velkomnir. Akranes - Þriðjudag 19. september Borðaðu þig granna/n danski kúrinn, kl 16.30 íjónsbúð. Vigtun kl 16:30 - 17:00, fundur kl 17:00 - 17:30. Nýjir meðlimir velkomnir, mæti þá í Borgamesi kl 19:30. Allir velkomnir. Borgarfjörður - Miðvikudag 20. september Námskeið hejst: Sjálfstyrking 13 til 17 ára. Grunnskólanum í Borgamesi.Námskeiðið stenduryfir í 10 vikur einu sinni í viku kl. 19:00 til 20:30. Lengd: 25 klst. Borgarjjörður - Miðvikudag 20. september Námskeið hefst: Sjálfstyrking bama 10 til 12 ára. Grunnskólanum í Borgamesi. Námskeiðið stenduryjir í 10 vikur einu sinni í viku kl. 17:30 til 19:00. Lengd: 25 klst. Akranes - Miðvikudag 20. september Námskeið hefst: Jóga, frír prufutími 18. sept. í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akra- nesi. Mán. ogmið. kl. 17:00 til 18:00. Lengd: 21 klst. Snæfellsnes - Miðvikudag 20. september Blóðbankabíllinn í Ólajsvík kl 14:30 - 17:00 við Shellstöðina í Ólafsvík. Verðum með blóðsöfnun við Sbell stöðina. Allir velkomnir. Snæfcllsnes - Miðvikudag 20. september Blóðbankabíllinn í Gmndarfirði kl 10:00-13:00 við Esso stöðina. Verðum með blóð- söfhun við Esso skálann. Allir velkomnir. Njfœtlir íkktátiffar mbokirvémwí kinim um leið og njbökikmforelém mfterkrhaminguóskir 6. september. Stúlka. Þyngd: 3085 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Anna Cecilia Inghammar og Ragnar Skúlason, Hvanneyri. Ljósmóðir: Anna Bjömsdóttir. 6. september. Stúlka. Þyngd: 3325 gr. Lengd: 49 cm. Foreldrar: Maríanna Pdlsdóttir og Kdri Daníelsson, Akranesi. 8. september. Drengur. Þyngd: 4535 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Jónína Lanfey Jóhannesdóttir og Bernhard Þór Bemhardsson, Boigamesi. Ljósmóðir: Helga R. Höskuldsdóttir. 8. september. Drengur. Þyngd: 3990 gr. Lengd: 53 cm. Foreldri: Helga Helgadóttir og Valgeir Rúnar Valgeirsson, Akranesi. Ljósmóðir: Elín Sigurbjömsdóttir. 10. september. Drengur. Þyngd: 3085 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Jocelyn C. Adlawan ogArin- bjöm Hauksson, Borgamesi. Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir. 10. september. Drengur. Þyngd: 4810 gr. Lengd: 57 cm. Foreldrar: Unnur Helga Marteinsdóttir ogStefánJ. Grétarsson, Hvammstanga. Ljósmóðir: Erla Björk Olafsdóttir. 12. september. Drengur. Þyngd: 4220 gr. Lengd: 55 cm. Foreldrar: Anna Sigríður Hauksdóttir og Krisján Ingi Pétursson, Hvanneyri. Ljósmóðir: Bima Þóra Gunnarsdóttir. >

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.