Skessuhorn


Skessuhorn - 20.09.2006, Síða 18

Skessuhorn - 20.09.2006, Síða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 2006 aKESS»UIl©BM r V Allharður árekstur GRUNDARPJÖRÐUR: Öku- menn tveggja bifreiða sluppu með minniháttar meiðsli eftír all- harðan árekstur á gamamótum Grundargötu og Sæbóls í Grundarfirði á fimmmdaginn var. Lögreglunni barst tilkynning um slysið á níimda tímanum. Ökumennimir, sem voru einir í bílxmum, voru ekki með bílbelti og voru fluttir á Heilsugæslu- stöðina í Grundarfirði til skoð- unar. Bílarnir era báðir gjörónýt- ir eftir áreksmrinn. Að sögn lög- reglunnar í Grundarfirði er það alltof algengt að fólk noti ekki bílbelti og sú afsöktm notuð að aðeins sé verið að skjótast nokkur hundruð metra til vinnu. Ekki er um að kenna sinnuleysi lögregl- unnar því að þeirra sögn eru öku- menn kærðir í gríð og erg vegna þessara brota. Þarna þurfi því að koma til breytt hugarfar. -so Hafiiar kauptilboði REYKHÓLAR: Hreppsnefnd Reykhólahrepps hefur hafhað kauptilboði í félagsheimilið Vogaland á Króksfjarðarnesi sem hreppnum barst ffá Fasteigna- miðstöðinni fyrir hönd Fugla- steins ehf. Tilboðið var að fjár- hæð 3 milljónir króna og áttu 500 þúsund krónur að greiðast við undirskrift og eftirstöðvar með skuldabréfi. -hj Breyting á Sólmundarhöfða AKRANES: Akraneskaupstaður hefur auglýst eftir athugasemd- um við breytingar þær sem fyrir- hugaðar eru á deiliskipulagi Sól- mundarhöfða á Akranesi. Eins og fram kom í Skessuhomi á dögun- um felst breytingin meðal annars í því að hæðum fjölbýlishúss, sem fyrirhugað er að reisa, verði fjölgað úr fjórum í átta auk bíla- kjallara og við það fjölgar íbúð- um úr 12 í 31. Samkvæmt lögum geta þeir sem telja sig eiga hags- muna að gæta gert skriflegar at- hugasemdir við breytingamar og fara þær þá til umfjöllunar hjá skipulagsyfirvöldum. Oft hefúr borið á því að almenningur átti sig ekki á þessum rétti sínum og bregðist því ekki við á réttum tíma. Frestur til að skila inn at- hugasemdum er til og með 1. nóvember og skulu þær berast á skrifstofur Akraneskaupstaðar. ~kj Enn fjölgar gistináttum LANDIÐ: Gistináttum á land- inu fjölgaði í júh' um 11 % miðað við sama mánuð í fyrra, fóm úr 158.000 í 175.900. Hlutfallsleg aukning var mest á samanlögðu svæði Suðumesja, Vesturlands og Vestfjarða, en þar fjölgaði nótt- um úr 17.00 í 19.500 eða um 15%. Fjölgunin varð einnig mest á því svæði í júni eins og Skessu- hom greindi frá, en þá fjölgaði gistináttum um 17% miðað við júní 2005. Nokkra meiri fjölgun er á gistináttum í júlí en í júní, en í júní fjölgaði þeim um 8%. Töl- ur fyrir Suðumes, Vesturland og Vestfirði em lagðar saman vegna þess hve fáir gististaðir em á Suðumesjum og Vestfjörðum. -kóp Dalamenn á ferð undir Jökli Þeim fjölgar ár ffá ári innlendum jafnt sem erlendum ferðamönnum sem nota september til að skoða Island. Að því stefnir að sá mánuð- ur verði jafn áhugaverður ferðatími og há sumartíðin. Svo virðist að ýmsar afþreyingar- og þjónustu- stofnanir geri sér ekki grein fyrir þessari þróun og loki og þjóni ekki ferðafólki eftir 25. ágúst eða 1. september og telja margir að á því þurfi að verða breyting. Undir forystu Jóhanns Sæ- mundssonar, tóku eldri borgarar úr Dalabyggð og Reykhólasveit sig til þann 12. september sl. og héldu út á Snæfellsnes. Þetta var um fimm- tíu manna hópur. Eftir að hafa not- að daginn til að skoða merka og Myndin sýnir nokkra úr hópnum vera að skoða Irskrabrunn við Gufúskála. áhugaverða staði undir Jökli var á Hótel Hellissandi og að því loknu slappað af og borðaður kvöldverður var haldið heim á leið. MM Akraneskaupstaður og Lögheimtan gera með sér samning Bjami Þór Óskarsson hrl. hjá Lögheimtunni og Pacta ogjfón Pálmi Pálsson btejarritari Akraneskaupstaðar handsala sam- inginn að undirskrift lokinni. Akraneskaupstaður og Lög- heimtan undirrituðu síðastliðinn fimmtudag samning sem felur í sér að Lögheimtan mun sjá um innheimtu vanskilakrafna fyrir bæinn. Samingurinn er ótímabundinn, að sögn Jóns Pálma Pálssonar bæjarrit- ara, og stendur á meðan báðir samn- ingsaðilar bera traust til hvors ann- ars. Landslög sá um innheimtumál fyrir bæinn áður en vegna breyttra aðstæðna þar á bæ var leitað til Lögheimtunnar. Helstu ástæður þess að Lögheimtan varð fyrir val- inu er, að sögn Jóns Pálma, að fyr- irtækið hefur opnað myndarlega starfsstöð í bænum og telur hann það þekkt fyrir góðan árangur í málum sem þessum. „Það er mikill kosmr að þjónustan er á staðnum og nálægðin við einstaklingana skiptir miklu máli,“ sagði Jón Pálmi í samtali við Skessuhorn. Akraneskaupstaður annast ffum- innheimtu sinna reikninga eins og áður en í þeim tilvikum sem sú inn- heimtuaðgerð ber ekki árangur mun Lögheimtan taka við og er það lokaskrefið í innheimtunni. Lög- heimtan er í samstarfi við Intrum og Pacta lögmannsstofú og í starfs- stöð fyrirtækjanna á Akranesi starfa nú sex manns en á vegum þeirra em átta skrifstofur um land allt. SO Friðardagnr Sameinuðu þjóðanna Soroptimistaklúbbur Akraness óskar effir því að fá birta eftirfarandi umfjöllun um ffiðardag Sameinuðu þjóðanna: Þann 21. september er alþjóðleg- ur ffiðardagur Sameinuðu þjóðanna. Soroptimistahreifingin (Soroptimist International) minnist dagsins ár hvert með ýmsu móti. Erlendis komu Soroptimistar til dæmis á ffið- arhlaupi, plöntuðu friðartrjám, bjuggu til ffiðardúkkur og stofnuðu til ýmissa verkefna sem höfðu aðalá- herslu á frið í þágu kvenna. Kjörorð Evrópusambands Soroptimista þetta starfsárið er: „Konur vinna að friði að staðarhefð“ („Let's Build Peace through local Heritage"). Samein- uðu þjóðimar hafa boðað einnar mínútu þögn í þágu ffiðar (The Minute of Silence) sem auglýst verður í fjölmiðlum. Soroptimista- samband Islands hefúr einnig verið virkt í þágu ffiðar og gaf meðal ann- ar út í sumar fallegt ffiðarkort sem selt er til ágóða fyrir íslensku klúbbana og hefur Soroptimista- klúbbur Akraness einnig kortin til sölu. Hér á effir fer þýðing á ffiðarboð- skap Sameinuðu þjóðanna til allra þjóða og er birt í formi póstkorts (sjá póstkortið á www.soroptimist- europe.org): Eftirfarandi em 10 aðferðir sem Sameinuðu Þjóðimar beita á hverj- um degi í þágu ffiðar. Alþjóðadagur ffiðar er 21. september. Minnstu þess dags með því að taka þér stund- arkom til að segja okkur hvað þú getur gert í þágu friðar. Sameinuðu þjóðimar: 1. Em samnefnari 192 landa, sem leitast við að hindra og leiða til lykta deilur og stríð. 2. Styðja mannréttindi, öllum til handa. 3. Utvega mat, vam, húsaskjól og lyf fyrir fómarlömb stríðs og ham- fara. 4. Þróa alþjóðlega samninga um að berjast gegn hryðjuverkum, eimr- lyfjum, afbromm og ólöglegum vopnrnn og stuðla að umhverfis- vemd. 5. Koma á fót ffiðarstarfsemi til hjálpar löndum, sem em að ná sér effir stríð. 6. Styðja lýðræði, ffjálsar og réttlát- ar kosningar og gott stjómarfar. 7. Koma á fót alþjóðadómstólum til að fjalla um stríðsglæpi og brot á lögum um mannréttindi. 8. Hvetja til ffiðarmenningar með samræðum, menntun og upplýs- ingum. 9. Era leiðandi afl í baráttunni gegn fátækt, hungri og sjúkdómum. 10. Aðstoða við efnahags- og félags- lega þróun. Með friðarkveðju, Sorptimistaklúbbur Akraness (thes@mi.is). Sjá vefinn: WTWW.soroptimist. is Tveir vilja kaupa hreppsspildu í Hvalíjarðarsveit Tveir aðilar, Sóley Magnúsdóttir og Stafna á milli ehf. hafa óskað eft- ir kaupum á þriggja ha landi Hval- fjarðarsveitar, sem er á milli Fögm- brekku og Akraness, ofan við bæinn Asfell. Samþykkti sveitarstjórn að ræða við báða aðila. „I viðræðtmum kom í ljós að Stafna á milli ehf. vill fá þetta land til kaups en þeir eiga fyrir Kross sem liggur að landinu en hinn aðilinn, Sóley Magnúsdótt- ir er með hugmynd um byggð á landinu sem miðuð er við þarfir eldri borgara,“ sagði Einar Orn Thorlacius sveitarstjóri Hvalfjarðar- sveitar í samtali við Skessuhorn. Að sögn Einars Arnar er ekki búið að taka ákvörðun um það í sveit- arstjórn hvort spildan verður seld og engan veginn ljóst á þessari stundu hvað auglýst til sölu en engu að síður hafi sveitarstjórnin vill gera við landið þótt sjálfsagt að ræða við þá sem effirsótta. Landið hafi ekki verið sýndu því áhuga. SO Hraðakstur HVALFJ.GÖNG: Lögreglan á Akranesi stöðvaði í síðustu viku ökumann í Hvalfjarðargöngum á 105 km/klst. en sem kunnugt er hámarkshraði þar 70 km/klst. Þarf ökumaðurinn að greiða 30 þúsund króna sekt fyrir tiltækið. Annar ökumaður á von á svipaðri sekt eftir að ökuhraði hans var mældur 127 km/ldst. á Vestur- landsvegi þar sem hámarkshraði er 90 km/klst. -so Harmar að ekki skuli ráðið BORGARBYGGÐ: Minnihlut- inn í sveitarstjóm Borgarbyggðar harmar þá afstöðu meirihlutans að ffesta ráðningu í starf mark- aðs- og menningarfúlltrúa sveit- arfélagsins. Eins og ffam kom í frétt Skessuhorns á dögunum sóttu átta manns um þessa nýju stöðu. Byggðaráð lagði hins vegar til að hætt yrði við ráðningu. Sagði Páll Brynjarsson sveitar- stjóri að farið yrði yfir þær for- sendur sem lagðar vom til grund- vallar starfinu. Þegar fundargerð byggðaráðs kom til afgreiðslu sveitarstjómar var tillaga bæjarráðs samþykkt með sex atkvæðum en þrír bæjar- fulltrúar sátu hjá. I bókun sem minnihlutinn lagði ffam segir að þessi ákvörðun sé hörmuð þar sem fyrir hafi legið umsóknir ffá hæfúm aðilum. Afar brýnt sé að ráðinn sé starfsmaður til að sinna þeim fjölmörgu verkefnum sem bíða úrlausnar. -hj Hraðiá Innnesvegi AKRANES: Hrönn Ríkarðsdótt- ir bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Akraness hefúr lagt til að hámarkshraði á Innnesvegi ffá Garðagrund að Dvalarheimil- inu Höfða verði lækkaður í 30 km/klst. Tillöguna lagði hún ffam á fúndi bæjarstjórnar þegar tillögur um lækkun hámarkshraða á ýmsum götum í nágrenni skóla kom til afgreiðslu. I tillöginmi segir að böm og unglingar þurfi að fara yfir götuna til að komast í Grundaskóla en einnig til að komast að íþróttamiðstöðinni að Jaðarsbökkum og æfingasvæðinu sem þar er. Þá sagði orðrétt í til- lögunni: „Ef til vill er nauðsynlegt að vísa málinu affur til skipulags- og umhverfisnefndar í því skyni að breyta tillögunni og ef svo er þá þá legg ég það til.“ Tillögur um lækkun hámarkshraða vom samþykktar samhljóða en tillögu Hrannar var vísað til bæjarráðs. -hj Ekki þétt byggð AKRANES: Sldpulags- og bygg- ingamefiid Akraness hefur ákveð- ið að gera ekki breytingar á gild- andi sldpulagi Jörundarholts að sinni. Eins og ffam kom í ffétt Skessuhorns á dögunum lagði Þorvaldur Vestmann sviðsstjóri ffam tillögu á dögunum um þétt- ingu byggðar í götunni á þann veg að tvö bílastæði, sem áður vora ætluð fyrir vörubíla og önn- ur atvinnutæki, yrðu tekin undir íbúðabyggingar. I febrúar kom málið til umfjöllunar í bæjarráði eftir að Trésmiðjan Akur óskaði leyfis til að skipuleggja og byggja á þessum bílastæðum. Þá hafnaði ráðið beiðninni. I júm' ákvað bæj- arráð að á stæðunum yrði ein- göngu hægt að leggja fólksbílum. -hj

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.