Skessuhorn


Skessuhorn - 20.09.2006, Síða 21

Skessuhorn - 20.09.2006, Síða 21
„*iss»Uhöí2KI MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 2006 21 Si náíi uglýsi ngar Siná aug lýsinga i ATVINNA I BOÐI Er húsaleigan að sliga þig? Leikskólakennari! Hjá okkur getur þú fengið góða íbúð (2ja herb.) fyrir 25.000 kr. á mánuði með hita og raf- magni ef þú vilt ráða þig til starfa á leikskólann okkar, Hólabæ, Reykhól- um. Okkur vantar leikskólastjóra sem fyrst. Uppl. í síma 434-7880. Hjúkrunarheimilið Fellsendi Oskar eftir starfsfólki í ræstingu og aðhlynningu. Heimilið þjónar fólki sem á við geðsjúkdóma að stríða. Við erum að flytja í nýtt og glæsilegt hús- næði. Vinsamlegast hafið samband við Ástu Sigurðardóttur hjúkrunar- forstjóra í síma 434-1230 eða 849- 7835. Netfangið er asta@fellsendi.is Bamapía óskast Oska eftir stelpu til að passa fyrir mig tvö böm, 1 árs og 4 ára nokkur kvöld í mánuði. Emm á Vesturgötunni á Akranesi. Upplýsingar í síma 691- 7409, María. BÍLAR/VAGNAR/KERRUR Fjórhjól óskast Eg óska eftir fjórhjóli til kaups, skoða allar tegundir,má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 898-6157. Álfelgur! Til sölu 16“ álfelgur, tvíboraðar. Passa undir t.d Hyundai og WW Golf. Verðhugmynd 30 þús. kr. Low Profile sumardekk fylgja. Uppl. í síma 869-7941. Jimny til sölu! Suzuki Jimny 2003 árgerð, i topp- standi er til sölu. Hann er sjálfskiptur, 4x4 og ekinn 83 þús. km. Hann fæst með yfirtöku á láni en það em á- hvílandi 836 þús. kr. en er metin á 1 milljón kr. Ef þið hafið spurningar þá er hægt að ná í mig í síma 865-7576 eftir 18 á daginn. JEEP Grand Chrokee Laredo Grand Cherokee innfluttur nýr. Litur D-grænn, árg 2000, ekinn 112 þús. km. Sjálfskipur, leður, raffnagn í sæt- um, hraðstillir, cd og fl. Tilboðverð kr. 1690 þús. eða kr. 490 þús. út og 22 þús. kr. pr. mán. Upplýsingar í símar 699-2086. Nissan Almera árg. '98 Til sölu Nissan Almera, 3 dyra, ekinn 120 þús. km., er á nýjum dekkjum. Fæst gegn yfirtöku bílaláns, afb. 11 þús. kr. á mánuði.Upplýsingar í síma 694-4614. 6 kw rafstöð Til sölu er Bertoli/Rugereri dísel raf- stöð 1 og 3 farsa, árg. 2004 og nánast ónotuð. Verð 390.000. Uppl. í síma 862-6222, Bjarni. Perkins bátavél til sölu Til sölu Perkins Turbo Diesel báta- vél, 115 hö., árg 2000. Notkun aðeins 1000 tímar, passar í margar vinnuvél- ar. Upplýsingar í síma 865-3790 og 437-1535. Trooper til sölu Til sölu Isuzu Trooper, árg. '99, ek- inn 160 þús. km. 35“ dekk, cb talstöð og loftdæla. Verð 1550 þús. kr. áhv. 1000 þús. kr. / 30 þús á mánuði. Uppl. í 869-3785. Frábær 5 dyra Hyundai á aðeins 300.000 kr. Til sölu er rauður Hyundai Elantra Wagon. Ný tímareim og skoðaður án athugasemda '07. Ný heilsársdekk keypt í fyrra. Góður bíll á frábæm verði! Nánari upplýsingar í símaí síma 431-1096. Viltu vekja athygli? Til sölu græn Lada, gangfær antikbíll. Verð aðeins 25 þús. kr. Uppl. í síma 864-6496. MMC árg „92 á 250 þús. kr. Hef til sölu Pajero jeppa, árg „92, ek. 218 þús. km. Ný upp tekið hedd. Skipt um tímareim, vatnsdælu og fl. Bíllinn er á nýlegum 32“ dekkjum. Bíllinn er með topplúgu, góður cd spilara, rafmagn í öllu, hiti í sætum og fl. Sjálfsk. Bíllinn límr vel út að innan sem utan. Uppl. í síma 846-0150. Vantar dráttarvél í skiptum Mig vantar gamlan traktor í skiptum fyrir Volvo 740 GL. Silfurgrár, sjálfsk. með overdrive, álfelgur, drátt- arkúla ofl. Snyrtilegur bíll sem á mik- ið eftir. Uppl. í síma 847-7784. Traktorsgrafa eða jarðýta Mig vantar ódýra gamla traktorsgröfu eða gamla jarðýtu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 847-7784. DÝRAHALD Köttur fæst gefins á gott heimili. Vegna flutnings fæst gefins 4 ára gömul læða sem búið er að gelda. Hún er ljúf og vön börnum. Búr fylg- ir með. Nánari uppl. veitir Erla í síma 895-7449. FYRIR BÖRN Fæst gefins Ungbarna dúnsæng, dúnkoddi og rúmföt fást gefins. Upplýsingar í síma 663-1266. HÚSBÚNAÐUR/HEIMILIST. Frystikista óskast Oska eftir frystikistu. Uppl. í síma 437-1952 og 845-7582. Viðar-glerbogaskápur Fallegur stór glerbogaskápur til sölu vegna plássleysis. Verð 45.000 kr. Dökkur viður. Uppl.: annasilfa@simnet.is Hakkavél - hamborgarapressa Til sölu hakkavél og hamborgara- pressa. Uppl. í síma 863-8826. Rafdrifið rúm Til sölu 3 ára gamalt rafdrifið rúm, 90cm x 2m. Kostar nýtt 100 þús. kr. Selst á hálfvirði. Uppl. í síma: 820- 1769 eftir kl. 17. LEIGUMARKAÐUR Vantar herbergi á Akranesi Bráðnauðsynlega vantar mig her- bergi. Verður að vera aðgangur að baðherbergi. Annars opin fyrir öllu. Hún verður að vera staðsett á Akra- nesi. Uppl. í síma 849-6471. Mig vantar herbergi Eg er að leita að herbergi fyrir sunn- an vegna þess að ég ætla í skóla en ég er tilbúin að hjalpa til á heimilinu, t.d. get ég þrifið og passað en ég hef reynslu í því. Það væri gott að hafa stað til að elda og þrífa sig en ég verð kannski ekki mikið heima, bæði í skóla og vinnu. Reyklaus og dre:kk ekki. Uppl.: vigga_osk@hotmail.com Herbergi óskast Oska effir að taka á leigu herbergi með aðgangi að baði á Akranesi eða í Borganesi frá og með næstu mánaðar- mótum. Uppl. í síma 860-3503. Óska eftir 2-3 herb. íbúð í Borgamesi Einstæð móðir með eitt barn og lítinn hund óskar eftir íbúð til leigu sem fyrst í Borgarnesi. Skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl.: hebalind@simnet.is Ibúð óskast íbúð óskast til langtímaleigu á Akra- nesi, erum með hund. Uppl.: stella69@visir.is Til leigu 2 herbergja íbúð til leigu á Akranesi. Allar nánari upplýsingar eru gefhar í síma 846-4991. 2 herb. sumarbústaður til leigu ! Tveggja herbergja sumarbúsaður til leigu. Staðsettur undir Brekkufjalli, stutt til Hvanneyrar og í Borgarnes. Leigist reyklausu og reglusömu fólki á sanngjörnu verði. Uppl. gefur Ása Hlín í síma 861-9904. Ibúð óskast Óska eftir 4 herbergja íbúð til leigu á Akranesi. Uppl. í síma 896-3372 . Lítil íbúð á Hellissandi til leigu Til leigu er lítil íbúð, ca. 47 m2 að Snæfellsási 1, Hellissandi. Leiga 45.000 kr., rafmagn innifalið. Uppl. í síma 896-3867. Hús til leigu í Ólafsvík Til leigu er einbýlishús, Skálholt 9 í Ólafsvík. Laust 1/10 2006. Leigist á 60.000 kr. Uppl. í síma 896-3867, Kristján. ÓSKAST KEYPT Frystikista óskast Okkur bráðvantar firystikistu. Uppl. í símum 437-1952 og 845-7582. Rafgirðingarspennar óskast Mig vantar 1-2 girðingarspenna. Uppl í síma 847-7784. TIL SÖLU Vetrardekk Til sölu ársgömul vetrardekk, stærð 195/65 RlS.Verð 13.000 kr. Uppl. í síma 431-2119. TÖLVUR/HLJÓMTÆKI Gettóblaster í rúntarann. Notaðar í viku! JBL Bassabox, magn- ari og 4 hátalarar, (ffá systurfyrirtæki Infinity). Vantar allavega ekki kraft- inn og þrusu góður hljómur. Kostuðu nýjar 47.000 kr. fást á 35.000 kr. Uppl. í síma 864 3242. XBOX Leikja tölva Vélin er með 80GB hörðum disk (modduð), 2 stýripinnar, fjarstýring og stýri með pedulum. Fjöldi af leikj- um. Verð 15.000 kr. Upplýsingar í síma 864-3242. Orgel Til sölu Yamaha orgel, þarfnast smá lagfæringar. Selst á 8000 kr. Er í Kópavogi. Nánari upplýsingar í síma 821-1324. ÝMISLEGT Brýni flestar tegundir bitjáma Tek að mér brýningar á flestum teg- undum bitjárna, hnífar, skæri og margt fleira. Endilega kannaðu hvað hægt er að gera fyrir bitjámin þín. Vönduð vinna og góð þjónusta. Geri bitjárnin betri en þau em. Upplýsingar gefa Kolbrún í síma 861- 6225 og Ingvar í síma 894-0073, kannið málið hjá okkur. Al- Anon Borgamesi Er áfengi eða önnur fíkn vandamál í þinni fjölskyldu eða ertu kannski meðvirk/ur. Fundir alla mánudaga kl. 20:30 í Skólaskjólinu Gunnlaugsgötu. Ymislegt til sölu Vegna flutnings til sölu 2 ára Seally Queen size rúm, tilboð óskast, gamal- dags sægrænn hægindastóll, línu- skautar st. 42, Sony Ericsson T630 sími. Er í Reykjavík og gef uppl. í síma 894-1401. Settu auglýsinguna þína sjálf/ur inn á www.skessuhorn.is og hún birtist hér, þér að kostnaðarlausu IMSÍPL V6stÍf'ls www.skessuhorn.is Skessuhorn Stjómsýslan Fymtaiki - t>jónusta ’ Ferdatoónusta Forsíða Fréttir Tenglar Myndir Fytirtaskið Smáaugiýsingat Á döfinni Áskrift Gestabók Aðsendar greinar Auglýsingar Á Skessuhornsvefnum finnurðu daglegar fréttir af Vesturlandi, innsendar greinar, smáauglýsingar, viðburðadagskrá og margt fleira. Kíktu núna! / A aojmni Borgarfför&ur - Fimmtudag 21. september Námskeið hefst: Slökunarleikfimi, frír prufutími í Félagsbce Borgamesi þri. ogfim. kl. 17:30 til 18:30. Lengd: 20 klst. Akranes - Fimmtudag 21. september Arsfundur SHA kl 14:00 ífundarsal SHA og hefit kl. 14:00. Dagskrá er eftirfar- andi: 1. Avarp - ársskýrsla 2003 - Guðjón S. Brjánssm framkveemdastjórri 2. Um- rœður ogjýrirspumir um ársskýrslu 2003 3. Drög að heilbrigðislögum - lögin við vinnuna: Nýr tónn eða gamall slagari? Olafur Þór Gunnarssm, lœknir á SHA/LSH og einn fidltrúanna sem sat í nefnd um frumvarpsgerðina 4. Umrœður ogfrrirspumir 3. Þróun í átt að Islenska Heilbrigðisnetinu: Veflausnin Ljóri; Bj'óm Jónsson, sviðsstjóri upplýsingatæknisviðs LSH 6. Umræður ogfýrirspumir 7. Avarp gesta 8. Fundarslit Allt áhugafólk er velkomið að sitjafundinn ogþiggja kajfiveit- ingar að því loknu. Fundarstjóri verður Gísli S. Einarssm, bœjarsýóri á Akranesi. Borgarjjörður - Laugardag 23. september Námskeið hefit: Tálgað í tré Landbúnaðarháskóla Islands á Hvanneyri laugardaga kl. 09:30 til 14:00. Lengd: 11 klst. Borgarfjörður - Laugardag 23. september Haustblót kl 18:00 ífólkvanginum Einkunnum.. Asatrúarfólk á Vesturlandi býður til blóts ájafndægri á hausti. Upplýsingar gefur Jónína K. Berg, goði Vestlendinga í síma 863-2381. Allir velkomnir. Borgarjjörður - Sunnudag 24. september Námskeið hefit: Ðansnámskeið fyrir fullorðna framhald ífélagsheimilinu Valfelli. Sunnudaga kl. 18:30 til 19:13. Lengd: 10 klst. Akranes - Sunnudag 24. september Hvítasunnukirkjan Akranesi kl 14:00 að Skagabraut 6. Almenn samkoma. Ræðu- maður er Yngvi Rafn Yngvasm. Bamastarf er á sama tíma. Allir eru hjartanlega velkomnir. Smefellsnes - Sunnudag 24. september Námskeið hefit: Skartgripagerð úrsilfri II í Grunnskólanum í Ólafsvik. Sunnudag kl. 10:00 til 16:00. Lengd: 6 klst. Borgarjj'örður - Sunnudag 24. september Námskeið hefst: Samkvœmisdansar jýrir 11 ára og eldri í félagsheimilinu Valfelli. Sunnudaga kl. 17:30 til 18:13. Lengd: 10 klst. Akranes - Mánudag 23. september Námskeið hefst: íslenska Jýrir fólk af erlendum uppruna í Fjölbrautaskóla Vestur- lands á Akranesi, mán. og mið. 17:30 til 20:00. Lengd: 30 klst. Borgarjjörður - Mánudag 23. september Námskeið hefit: Jógafýrir alla Frír prufútími 20 sept. ífélagsbæ Borgamesi, mán. ogmið. kl. 17:13 til 18:13. Lengd: 20 klst. Borgarfjörður - Mánudag 23. september Námskeið hefst: Spænskajýrir bytjendur /breyttur tími í Grunnskólanum í Borg- amesi, mán. ogfim. kl. 19:30 til 22:00. Lengd: 30 klst. StuefeUsnes - Mánudag 23. september Námskeið hefit: Grunnnám skólaliða. Lengd: 70 klst. Snæfellsnes - Mánudag 23. september Námskeið hefit: íslenska jýrir fólk aferlendum uppruna í Grunnskóla Snæfellsbæj- ar - Hellisandi. Mán. og mið. kl. 17:30 til 20:00. Lengd: 30 klst. Snæfellsnes - Þriðjudag 26. september Námskeið hefst: íslenska jýrir fólk aferlendum uppmna í Grunnskóla Snæfellsbæj- ar Ólafivík. Þri. ogfim. kl. 17:30 til 20:00. Lengd: 30 klst. Akranes - Þriðjudag 26. september Kirkja Unga Fólksins kl 20:30 að Skagabraut 6. Samverustund jýrir ungtfólk sem vill kynnast Guði betur. Athugið breyttan tíma. Borgarjjörður - Þriðjudag 26. september Námskeið hefst: íslenska jýrir fólk af erlendum uppruna í Grunnskólanum í Borg- amesi Þriðjud. kl,19:30-22 og laugard. 9-12, alls 12 skipti. Lengd: 30 klst. Akranes - Miðvikudag 27. september Námskeið hefst: Byrjendanámskeið í tölvunotkun í Brekkubæjarskóla á Akranesi. mán. ogmið. kl. 19:30 til21:00. Lengd: 18 klst. Njfáðbr Vestlendingar em héár velkmnir í heminn umleihjt nýbökámfmldmm emferðnr hmingmskir 12. september. Sttílka. Þyngd: 3870 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Hafdís Helgadóttir og Sigþór Sigurðsson, Akranesi. Ljósmóðir: Lára Dóra Oddsdóttir. Stúlkan hefur verið nefnd Adda Steina. 17. september. Drengur. Þyngd: 4180 gr. Lengd: 55 cm. Foreldrar: Elzbíeta Stankiewicz og Robert Stankiewicz, Borgamesi. Ljósmóðir: Lára Dóra Oddsdóttir.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.