Skessuhorn - 18.10.2006, Blaðsíða 2
2
MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 2006
Til minnis
Skessuhorn minnir á tónleika
Þjóðlagasveitar Tónlistarskól-
ans á Akranesi sem verða 25.
október í Borgarleikhúsinu þar
sem miðar eru einnig seldir í
forsölu.
Vectyrhorfw
Næstu daga er gert ráð fyrir
ríkjandi norðaustanátt og létt-
skýjuðu veðri. Það verður þurrt
framyfir helgi en þykknar upp
á sunnudag. Hiti um frost-
mark. Þegar líða fer að helgi
má búast við hlýnandi veðri.
Spivrniruj viKnnnetr
í síðustu viku var spurt á
www.skessuhorn.is hvort fólk
kæmi til með að kaupa meira
af innfluttum matvælum þegar
tollar lækka. Athygli vekur að
tæp 50% telja að svo verði
ekki, þar af sögðu 27% sögðu
„nei, örugglega ekki"og 22%
„nei, sennilega ekki". Rúmlega
35% sögðust frekar myndu
kaupa innfluttar vörur þegar
tollar lækka, þar af 27% „já,
örugglega" og 8% „já, senni-
lega". 16% aðspurðra voru
óvissir. í næstu viku er spurt:
„Ert þú búin/n að
athuga frostlöginn á
bílnum?"
Svaraðu án undanbragða á
www.skessuhorn.is
Vestlendincjwr
vik^nnar
Vestlendingar vikunnar eru
að þessu sinni félagar björgun-
arsveita sem á hverju hausti
eru viðbúnir á fyrsta degi
rjúpnaveiði að leita að illa bún-
um og áttavilltum rjúpnaskytt-
um uppi á fjöllum.
Sýnt í Landnámssetri
i Borgarnesi
Upppantað á allar sýnlngar i október
ðslaíestir mlir seldir viku lyrir sýningu.
Sala hafin á sýningar I april 2007
Fimmtudagur 12. aprfl kl. 20
FSstudagur 13. april kl. 20
laugardagur 14. aprfl kl. 20
Sunnudagur 19. aprfl kl. 16
Flnuntudagur 13. aprfl kl. 20 (sumard. fyrsti)
Föstudagur 20. aprfl kl. 20
Laugardagur 21. aprfl kl. 20
Sunnudagur 22. aprfl kl. 16
Staðfesta þarf miða með greiðslu
viku fyrir sýningardag
LEIKHÚSTILBOÐ Tviréttðóur kvöfdvcróur og leikhusmtöi kr. 4300 - 4800.- MIDAPANÍANIR 1 SllWA 457 1600 tz Í.MANro
Ótímabært að ræða möguleika á
nýni verksmiðju á Gnmdartanga
Þórður H. Hilmarsson fram-
kvæmdastjóri Fjárfestingastofu iðn-
aðar- og viðskiptaráðuneytisins
varar við bjartsýni vegna frétta fjöl-
miðla um áhuga bandarísks fyrir-
tækis á að reisa hér á landi stóra
verksmiðju í hátækniiðnaði. Full-
trúar fyrirtækisins, Hemlock Sem-
iconductor Corporation, komu til
landsins í síðustu viku og ræddu um
möguleika á að byggja hér verk-
smiðju, sem býr til hreinan fjöl-
krystalla kísilmálm til notkunar í
sólarrafhlöður. Fulltrúar fyrirtækis-
ins sendu spurningalista til 15 landa
og vinna nú að því að skoða þá
möguleika sem í boði eru. Meðal
Bæjarstjórn Borgarbyggðar hefur
staðfest bókun tómstundanefndar
sveitarfélagsins um að beina því til
byggðaráðs að skoðaður verði
möguleiki á samkomum í sal
íþróttamiðstöðvarinnar í Borgar-
nesi og reglur þar um verði settar.
Björn Bjarki Þorsteinsson, formað-
Bæjarráð Akraness hefur hainað
erindi Félags eldri borgara á Akra-
nesi um kaup á nýju húsnæði fyrir
starfsemi félagsins. I bréfi sem fé-
lagið sendi bæjarráði kemur fram
að félaginu standi til boða glæsilegt
húsnæði á annarri hæð í nýju húsi
er Búmenn hyggjast reisa á horni
Stillholts og Þjóðbrautar. Er á það
í septembermánuði síðastliðnum
voru skráðir 34.140 atvinnuleysis-
dagar á landinu öllu sem jafngilda
því að 1.628 manns hafi að meðal-
tali verið á atvinnuleysisskrá í mán-
uðinum. Þessar tölur jafngilda 1%
atvinnuleysi, en áætlaður mannafli
á vinnumarkaði skv. áætltrn Efna-
hagsskrifstofu fjármálaráðuneytis í
september 2006 er 161.383. Með-
alfjöldi atvinnulausra á landinu var
um 16% minni í september sl. eða
að meðaltali 319 færri en í ágúst og
Héraðsdómur Vesturlands hefur
dæmt karlmann á Akranesi í átta
mánaða fangelsi fyrir líkamsárásir.
Einnig var maðurinn dæmdur til að
greiða miskabætur og sakarkostn-
að. Það var 3. júní á þessu ári sem
maðurinn réðst að tveimur mönn-
um sem sinntu dyravörslu við Hót-
el Barbró sem þá hýsti gesti félaga-
samtaka er funduðu á Akranesi.
Kom maðurinn að hótelinu með
þann ásetning að nálgast muni sem
þeirra staða sem skoðaðir voru hér
á landi var í nágrenni Grundar-
tanga. Einnig Þorlákshöfn og Eyja-
fjörður.
I samtali við Skessuhorn segir
Þórður að Fjárfestingastofan fái
mjög margar fyrirspurnir erlendis
frá árlega og þessi fyrirspurn frá
Hemlock sé ein þeirra. Fæstar
þeirra komist á meira en fyrir-
spumastig og því algjörlega ótíma-
bært að velta þessari fyrirspurn fyr-
ir sér sem raunhæfan möguleika
frekar en öðrum þeim fjölmörgu
fyrirspurnir sem berast. Frétta-
flutningur af þessari fyrirspum sé
því í raun ekki tímabær fyrr en frek-
rýmkaðar
ur tómstundanefndar segir í samtali
við Skessuhorn að þarna sé um að
ræða nokkra stefhubreytingu því
fram að þessu hafi íþróttahúsið ekki
verið nýtt til annars en hefðbund-
innar íþróttastarfsemi. „Víða um
land hafa íþróttahúsin gegnt veiga-
miklu hlutverki þegar haldnar hafa
bent í bréfinu að mikil viðhaldsþörf
sé komin á núverandi húsnæði fé-
lagsins á Kirkjubraut 40 enda kom-
ið til ára sinni og notkun þess verið
mikil í gegnum árin.
„I þessu boði Búmanna sér stjórn
Félags eldri borgara á Akranesi og
nágrennis gullið tækifæri til þess að
leysa húsnæðismál fyrir félagsstarf
639 færri en í september árið 2005,
sem er um 28% fækkun frá septem-
ber 2005. Atvinnuleysi hefur ekki
verið minna í fimm ár hér á landi.
A Vesturlandi voru þann 15.
október sl. skráðir 64 einstaklingar
án atvinnu, sem skiptist þannig að
44 konur em án vinnu og 20 karlar.
A vef Alþýðusambands Islands
var í síðustu viku sagt frá því að nú
séu teikn á lofti um að ástandið
muni versna á næstunni. Lausum
störfum fækkaði um 101 ffá ágúst-
hann sagði í eigu sinni á einu her-
bergi hótelsins. Dyraverðirnir
kváðust ekki geta orðið við erindi
mannsins þar sem málið væri þeim
óviðkomandi. Báðu þeir hann því
að yfirgefa hótelið.
Brást maðurinn þunglega við og
réðist að dyravörðunum. Annan
þeirra skallaði hann í ennið en kýldi
hinn endurtekið og sparkaði í hann
einnig. Fyrir dómi þótti verknaður
mannsins sannaður og að árásin
ari skref verða stigin í málinu og
ennþá sé mjög óljóst hvort þau
verði nokkm sinni stigin.
Bandaríska fyrirtækið íhugar að
reisa nýja verksmiðju vegna auk-
innar eftirspurnar eftir sólarraf-
hlöðum. Þórður segir verksmiðjur
sem þessar gríðarlega orkuffekar
og sú orka sé ekki á lausu sem
stendur hvað sem síðar verður. Þær
era frekar lágreistar en afar pláss-
ffekar en starfsemi þeirra sé ekki
mengandi. Þá séu þær mannafls-
frekar en það sé þó auðvitað háð því
hversu mikla framleiðslu sé stefnt
að á hverjum stað.
HJ
verið stórar ráðstefnur eða
skemmtanir sem að öðram kosti
hefði ekki verið hægt að halda í við-
komandi sveitarfélagi. Við erum
ekki að horfa til reglubundinna
dansleikja heldur einungis til stærri
viðburða.“
HJ
eldri borgara um alllanga framtíð.
Því er það von stjórnar FEBAN að
bæjaryfirvöld skoði þetta tilboð Bú-
manna með opnum hug og velvild.
Það er rétt að nefha í leiðinni að nú
á að vera hægt að fá fé úr Fram-
kvæmdasjóði aldraðra einmitt til að
framkvæma svona hluti,“ segir orð-
rétt í bréfinu. HJ
lokum til septemberloka. Ríflega
4.000 erlendir starfsmenn hafa ver-
ið tilkynntir eða skráðir inn á ís-
lenskan vinnumarkað það sem af er
árinu, flestir í september. Við þetta
bætast um 2.000 sem em á svokall-
aðri utangarðsskrá hjá Þjóðskrá.
Þetta þýðir að líklega hafa á sjö-
unda þúsund erlendir starfsmenn
komið til landsins á þessu ári, segir
í ffétt ASÍ.
MM
hafi verið fólskuleg og tilefnislaus
„enda gat ákærði með engu móti
vænst þess að þeir gætu sinnt því
erindi sem ákærði átti á Hótelið,“
eins og segir í dómnum. Maðurinn
á nokkurn sakaferil að baki og hef-
ur á áranum 2000 til 2006 hlotið
níu dóma og gengist undir fjórar
lögreglustjórasektir vegna ýmissa
lögbrota. Með árásinni á dyraverð-
ina rauf hann skilyrði reynslulausn-
ar. HJ
Malbikað við
biýr og hlið
DALIR: Vegagerðin hefur á
undanförnum dögiun unnið við
tilraunaverkefhi sem snýr að því
að bæta aðkomu að einbreiðum
brúm og ristarhliðum með því
að malbika upp að þeim. Hér er
um tilraunaverkefni að ræða
hugsað í þeim tilgangi að eyða
holum sem oft myndast á mörk-
um vegar og brúar eða rista-
hliðs. Vegheflar eiga t.d. mjög
erfitt með að athafna sig næst
mannvirkjum af þessu tagi vegna
þrengsla. Samkvæmt upplýsing-
um ffá Vegagerðinni hefur verið
malbikað að brúm á Skarðs-
strönd, Fellsströnd, í Laxárdal
og Saurbæ. Ef verkefnið þykir
lofa góðu er stefnt á að gera slíkt
hið sama víðar á landinu. Ibúar í
Dölum, sem haft hafa samband
við Skessuhorn, hafa lýst ánægju
sinni með þetta ffamtak Vega-
gerðarinnar. -mm
I vinabæja-
samstarf
SNÆFELLSBÆR: Snæfells-
bær og Sveitarfélagið Álffanes
hafa ákveðið að taka upp vina-
bæjarsamstarf, að því er kemur
fram á heimasíðu Snæfellsbæjar.
Ætlunin er að efla samvinnu,
kynni milli bæjarfulltrúa, stjórn-
enda og starfsmanna sveitarfé-
laganna og íbúa þeirra. Sérstök
áhersla verður lögð á að nýta
samstarfið til að efla æskulýðs-
starf og starf að umhverfis- og
menningarmálum. Vinabæjar-
samstarfið hefst formlega við
vígslu íþróttahússins á Álftanesi
á laugardaginn. Þar mun fara
fram kappleikur milli unglinga
ffá bæjarfélögunum. -hj
Kosið í
ungmennaráð
STYKKISHÓLMUR:
Æskulýðs- og íþróttanefnd
Stykkishólms hefur tilnefht Sig-
rúnu Sævarsdóttur, Auði Hin-
riksdóttur, Gísla Grétarsson,
Isak Hilmarsson og Drífu Árna-
dóttur til setu í nýstofhuðu ung-
mennaráði. Eins og ffam kom í
fréttum Skessuhorns fyrir
nokkru samþykkti bæjarráð
Stykkishólms að koma ráðinu á
fót og skal það starfa að málefh-
um unglinga á aldrinum 16-21
árs við hlið æskulýðs- og
íþróttanefndar bæjarins. -hj
Impra styrkir
hugsanlegt
heilsuhótel
REYKHÓLAR: Impra ný-
sköpunarmiðstöð, sem er þjón-
ustumiðstöð fyrir frumkvöðla
og lítil og meðalstór fyrirtæki,
hefur ákveðið að veita styrk að
upphæð 400 þúsund krónur til
gerðar viðskiptaáætlunar fyrir
væntanlegt heilsuhótel á Reyk-
hólum. Eins og ffam hefur kom-
ið í Skessuhorni hefur um skeið
verið unnið að stofhun slíks hót-
els í Reykhólahreppi og hafa
forsvarsinenn sveitarfélagsins
farið erlendis og kynnt sér starf-
semi slíkra hótela. -hj
Reglur um notkun íþróttahússins
Bæjarráð hafiiar kaupum á nýju hús-
næði fýrir FEBAN
Atvinnuleysi ekld verið minna í 5 ár
Átta mánaða fangelsi fyrir að ráðast
á dyraverði