Skessuhorn


Skessuhorn - 18.10.2006, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 18.10.2006, Blaðsíða 23
 MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 2006 23 * Hanna María valin í Ólympíuhópinn Hanna María Guðbjartsdóttir í Badmintonfélagi Akraness var ásamt Atla Jóhannessyni TBR valin af Badmintonsambandi Evr- ópu í fyrsta úrtak æfingahóps fyr- ir Ólympíuleikana árið 2012. Þetta er mikill heiður fyrir Hönnu Maríu og Badmintonfélag Akra- ness. Hanna María hefur stundað badminton af miklum áhuga frá unga aldri og ávalt verið félagi sínu til mikils sóma hvort sem er á æfingum eða í keppni. Fyrstu æfingabúðirnar sem Hanna Maria mun fara í verða í Slóvakíu 15 - 21. október n.k. BL Frá Heilsugæslustöðinni Borgarncsi Influensubólusetning er hafin Einnig er hægt að fá ónæmisaðgerð gegn lungnabólgu. Vinsamlegast pantið tíma í síma 437 1400 Sundlið UMSB vann Æskusundsbikarinn til eignar Keppendur frá UMSB 10 ára og yngri. Sundlið UMSB gerði góða ferð á Sauðárkrók laugardaginn 14. október en þar fór fram hið árlega Æskusund milli sundmanna 14 ára og yngri frá UMSB, HSH, USVH og UMSS. Það blés hraustlega um keppendur enda hávaða rok og rigning með köfl- um en þrátt fyrir það létu krakkarnir engan bil- bug á sér finna og sýndu ótrú- legan dugn- að og þraut- seigju í bar- áttunni við veðrið. Alls tóku 22 sund- menn frá UMSB þátt í mótinu og sigruðu með yfirburðum, hlutu samtals 408 stig og unnu Æsku- bikarinn í þriðja sinn og þar með til eignar. Allir sundmenn UMSB stóðu sig með miklum ágætu og þau Jón Ingi Sigurðsson 11 ára og Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 13 ára, náðu þeim einstaka ár- Þórkatla Dagný og Jón Ingi sigruðu í öllum sínum greinum á mótinu. angri að sigra allar 5 sundgrein- arnar í sínum flokki. Sundlið UMSB var með boðsundssveit í öllum flokkum og unnu þau allar boðsundsgreinarnar á mótin. ÁBM NÚ ER KÁTT í HÖLLINNI Laugardaginn 21. oktn.k. kt. 15:00 verður jjölnotaíþróttahús Akurnesinga, Akraneshöltin, formlega opnað. FLutt verða ávörp í tilefni dagsins og krakkar frá söngskóLa HuLdu Gest munu taka nokkur Lög. • í tilefni 60 ára afmæli íþróttabandalags Akraness og vígslu Akraneshallarinnar verða einstaklingar heiðraóir og opnuð tjósmyndasýning meó stiklum úr sögu ÍA að hætti Frióþjófs Helgasonar, bæjarlistamanns. • Að lokinni vígstu er öttum boóið aó taka þátt í skemmtitegri dagskrá í Akraneshötlinni þar sem áhersla veðrur lögð á þátttöku barna og fullorðinna. Einnig verður frítt í sundtaugina að Jaðarsbökkum. • Frá kt. 11:00 til 14:00 mun Véthjótaíþróttaklúbburinn standa fyrir bikarkeppní á Langasandi en stefnt er að því að gera þessa keppni að árlegum viðburói hjá klúbbnum. Verð: Inflúensa 600 kr. auk komugjalds Lungnabólga 2000 kr. auk komugjalds Starfsfólk Heilsugæslustöðvarinnar Borgarnesi FULL BUÐ AF NÝJUM VÖRUM borgorsport Hyrnutorgi - s. 437 1707 fGangaá vegum UMSB Laugardaginn 21. október verður gengið á Hraunsnefsöxl og náð í gestabók sem þar er. Safnast verður saman á hlaðinu á Hraunsnefi kl. 13.00. í Hraunsnefsöxl er fjall UMSB í verkefni í UMFÍ “Fjölskyldan á fjallið.” Göngunefnd UMSB Fyrsti heimaleikurinn! Skallagrímur - Njarðvík Sunnudaginn 22. október klukkan 19:15 í Borgarnesi ALLIRÁ VÖLLINN! t % * ? r * *

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.