Skessuhorn


Skessuhorn - 25.10.2006, Qupperneq 1

Skessuhorn - 25.10.2006, Qupperneq 1
Meðal efnis: • Akraneshöllin vígð........bls. 22 • Héraðshátíð Daiabænda...bls. 10 • Þolakstur á Langasandi ....bls. 23 • Tap og sigur í körfunni..bls. 23 • Fékk heldur betur stuð..bls. 12 • Nágrannar verksmiðju óhressir....bls. 8 • Bjarg 40 ára ...bls. 15 • Þessi björgun var kraftaverk..bls. 17 --y----------------- Utrýming minks á Snæ- fellsnesi Umhverfisráðuneytið hefur falið Náttúrustofu Vesturlands að hefja tilraunaverkefni um stofhstærð minks á Snæfellsnesi og útrýmingu hans. Mestur hluti fjárins fer í átakið, sem hef- ur það markmið að útrýma mink á Snæfellsnesi. Það hefst í haust og stendur í þrjú ár. Til stóð að hafa samanburðarsvæði í Eyja- firði en ljóst er að einungis verða veittir fjármunir á annað svæðið, þ.e. Snæfellsnes, sem óneitanlega veikir rannsóknina segir Menja Von Schmalensee starfsmaður Náttúrstofu Vestur- lands í samtali við Skessuhom. Rannsókninni er hins vegar æd- að að meta árangur veiða, nátt- úruleg afföll stofrisins og hvort færri einstaklingar á svæði geri þeim sem eftir lifa auðveldara að komast af. BGK ATLANTSOLIA Dísel 'Faxabraut 9. Það var létt yfir þeim félögum Kristjáni Loftssyni, forstjóra Hvals hfi og Einari K Guðfinnssyni, sjávarútvegsráðherra á planinu við Hvalstöiina í HvalfirSi sl. sunnudagsmorgun, endafyrsti hvalurinn kominn á land eftir hartnœr tveggja áratuga veiðibann. I gær var síðan annar hvalur unninn í stöðinni. Sjáfrásögn t máli og myndum um hina tíðindamiklu “hvalaviku” ábls. 14. Ljósm. HJ Fjórða hver jörð sldpulögð sem fnstundabyggð Á ráðstefhu sem fram fór í síð- ustu viku á Hvanneyri vun skipulag og búsetuþróun í dreifbýli fjallaði Stefán Thors, skipulagsstjóri um skipulagsáætlanir og breytingar á búsetu á liðnum árum. Sýndi hann m.a. mjög athyglisverða mynd sem sýnir skipulagðar frístundabyggðir á suðvestur- og vesturhluta lands- ins. Þar hefur þróun verið ör í þá átt að jarðir séu teknar úr hefðbund- inni landbúnaðarnotkun og gerðar að ffístundajörðum. I Borgarfirði em nú 3 sveitarfé- lög eftir sameiningarkosningar sl. vor og er í þeim öllum vaxandi fjöldi frístundajarða. „Á síðustu 10 árum hefur í heild orðið 117% aukning í ráðstöfun lands fyrir frí- stundabyggð í sveitarfélögunum Borgarbyggð, Skorradalshreppi og Hvalfjarðarsveit. I Borgarbyggð er nú alls 85 jörðum af 453 ráðstafað undir ffístundabyggð í einhverjum mæli, í Skorradalshreppi 10 jörðum af 22 og í Hvalfjarðarsveit 39 af 74 jörðum. Mest aukning hefur á und- anförnum 10 árum orðið í Hval- fjarðarsveit, eða 340% aukning sem er að stórum hluta tilkomin vegna nýs aðalskipulags fýrir fýrmm Leir- ár- og Melasveit og Hvalfjarðar- strandarhrepp. Um fjórðungur jarða í þessum sveitarfélögum hefur því verið ráðstafað undir ffístunda- byggðir," sagði Stefán. Það ber þó að hafa í huga að þótt land sé á að- alskipulagi ráðstafað undir frí- stundabyggð er ekki víst að svo verði. Það fer eftir markaðsaðstæð- um á hverjum tíma. I samanburði við þessa þróvm á Vesturlandi sýndi Stefán Thors töl- ur sem Skipulagsstofhun hefur tek- ið saman um skipulagðar ffí- stundabyggðir á svæðinu frá Borgarbyggð í vestri til og með Rangár- þings eystra í austri. Á svæð- inu em samtals 28 sveitarfélög og em þar með talin sveitarfé- lögin á höfuð- borgarsvæðinu og á Suðurnesj- um. Á svæðinu em um 2100 jarðir og var þann 1. október sl. búið að gera ráð fýrir að á 510 þeirra verði frístundabyggð, eða sama hlutfall að meðaltali og raunin er í Borgarfirði (sjá mynd). Nánar er fjallað um efni ráðstefn- unnar á bls. 6. MM III V

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.