Skessuhorn - 25.10.2006, Page 9
r-’vnm....
9
MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 2006
Cýrus og Ómar Lúívíksson að rúlla upp girðingameti við Gufuskála.
Girðmgarvinna
á Gufuskálum
Stak mótmælir heildarútboði
á rekstri Gámu
í liðinni viku var girðingin vestan
við Gufuskála á Snæfellsnesi rifin
niður. Hún var sett upp árið 1962
og 1963 og er þetta hluti að endur-
bótum á henni en nú verður girð-
ingin færð til. Þetta er í sjálfu sér
ekki í frásögur færandi nema fyrir
þá sök að sami maðurinn sem tók
þátt í að setja hana upp tók líka þátt
í að taka hana niður.
Sá sem hér um ræðir er Cýrus
Danelíusson frá Hellissandi og var
hann 81 árs á þessu ári. Þegar
„Kaninn“ hóf vinnu við að byggja
upp aðstöðuna á Gufuskálum árið
1959 með byggingu húsa og að
reisa mastrið byrjaði Cýrus að
vinna hjá íslenskum aðalverktökum
sem vann fyrir herinn á þesstuu
árum og æ síðan. A þessum tíma
unnu alls um 200 manns við þetta
verk á Gufuskálum. Að sögn
Cýrusar var þetta mjög öflug girð-
in úr vírneti, stauramir voru 9 feta
háir og grafhir vel niður og allt á
höndum og púkkað vel með hraun-
grjóti. Náði hún umhverfis húsin
og möstrin en það stóra var reist
árið 1963 og var 412 metrar og
lengi hæsta mannvirki í Evrópu.
Cýrus var þá verkstjóri yfir 12
manna vinnuflokki.
Cýrus starfaði svo hjá Pósti og
síma og einnig hjá amerísku
strandgæslunni í rétt tæp 30 ár og
var hann heiðraður af þeim eftír 25
ára starfsaldur. Stöðin var lögð nið-
ur árið 1995. Þó Cýras sé orðin 81
árs er lítið á honum að sjá og gríp-
ur hann oft í verk ef vantar. Með
honum við girðingamiðurrifið var
Ómar Lúðvíksson, trésmíðameist-
ari á Hellissandi.
PSJ
Stjórn Starfsmannafélags Akra-
ness hefur samþykkt ályktun þar
sem harðlega er mótmælt áformum
bæjarstjómar Akraness að ffam fari
heildarútboð á rekstri sorpmóttöku-
stöðvarinnar Gámu. Eins og
ffamhefur komið í Skessuhomi var
ákveðið fyrir nokkur að slíkt útboð
fari ffam og í samtali við Skessuhom
sagði Gunnar Sigurðsson forseti
bæjarstjórnar Akraness að starfs-
mönnum stöðvarinnar yrði sagt
upp.
*
Alyktun stjómar
StAk er svohljóðandi:
„Stjórn Starfsmannafélags Akra-
ness mótmælir harðlega ffamkomn-
tun hugmyndum um heildarútboð á
rekstri Sorpmótökustöðvar Akra-
neskaupstaðar Gámu. Hér er um að
ræða gmnnþjónustu sveitarfélag-
anna. Stjómin efast um að rekstur-
inn verði ódýrari eða skilvirkari í
höndum einkaaðila. Gáma hefur
verið rekin á kostnað sveitarfélanna
sunnan Skarðsheiðar, nú Hvalfjarð-
arsveitar og Akraneskaupstaðar, ffá
í síðustu viku voru opnuð tílboð
í tvö verk vegna malbikunar gama
á Akranesi. Verkin höfðu áður ver-
ið boðin út en ekki gekk sem skyldi
því í annað verkið bámst ekki til-
boð og í hitt bámst svo há tilboð
að ákveðið var að hafna þeim og
bjóða út verkið að nýju. í verkið
Hólmaflöt - Bresaflöt, malbikun
upphafi. Flestir verkþættir hafa ver-
ið og era í útboði. Aðeins vélavinna
á svæðinu og mannalaun era ekki í
útboði.
En þess má geta að forstöðumað-
ur hefur marg ítrekað við bæjaryfir-
völd að auglýsa útboð á vélavinn-
unni. Bæjarstjóm samþykktí að fara
sldldi ffam útboð á fundi sínum í
desember 2005. Aætlað fjármagn til
starfseminnar hefur ekki dugað und-
anfarin ár og þess vegna verið um
uppsöfnun að ræða á sorpi í Gámu.
Auk þess mótmælir stjórn StAk
harðlega þeirri framkomu bæjarráðs
að einstakir starfsmenn Akranes-
kaupstaðar skuli þurfa að lesa um
uppsagnir á störfum sínum í opin-
beram fjölmiðlum."
Segir formann StAk hafa
vitað af útboðinu
Bæjarráð Akraness segir Valdimar
Þorvaldsson umsjónarmann sorp-
mála bæjarins og formarm Starfs-
mannafélags Akraness hafa vitað af
fyrirhugðuð útboði á starfsemi
Gámu og honum hafi verið falið að
og frágangur bárast nú tvö tilboð.
Annað frá Klæðningu hf. að upp-
hæð 16 milljónir króna og hitt frá
GP Vélum ehf. að upphæð tæpar
16,3 milljónir króna. Kostnaðará-
ætlun var að upphæð rúmar 15
milljónir króna. Þá var einnig opn-
að eitt tilboð sem barst í malbikun
og lagningu gangstétta við Greni-
láta undirmenn sína vita.
A fundi bæjarráðs Akraness á
föstudag bókaði ráðið að bæjarstjóra
hafi verið falið að beita sér fyrir því
að starfsmenn Gámu fengju sam-
bærileg störf hjá þeim aðilum sem
samið verður við eftir útboð, ef til
þess kemur. Annars að leita leiða um
störf sem ef tíl vill „geta orðið til
staðar þar sem færi gefst,“ segir í
bókuninni. Þá segir að bæjarstjóri
hafi gert umsjónarmanni sorpmála
grein fyrir tillögu að útboðinu degi
áður en málið var lagt fyrir bæjarráð
og honum hafi verið falið að láta
undirmenn sína vita.
Sveinn Kristinsson, bæjarráðs-
maður Samfylkingarinnar lét bóka
að í þessu máli hefði enginn fyrirvari
verið. Hann geri ekki athugasemd
við að athugað verði með útboð en
leggi áherslu á að tímalega sé haft
samráð við þá sem málin varða.
Meirihlut bæjarráðs taldi að bæj-
arstjóri hefði unnið faglega að fram-
gangi málsins enda hefði enginn
ágreiningur verið um málið í bæjar-
ráði er það kom til afgreiðslu.
malbikun
grand. Tilboðið var frá Klæðningu
ehf. að upphæð 29 milljónir króna.
Kostnaðaráætlun var að upphæð
rúmar 30 milljónir króna. Bæjar-
ráð Akraness hefur samþykkt að
taka tilboðum Klæðningar ehf. og
fjármögnun verði mætt með lán-
töku.
HJ
HJ
Loks bárust tilboð í