Skessuhorn


Skessuhorn - 25.10.2006, Síða 19

Skessuhorn - 25.10.2006, Síða 19
 MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 2006 19 Bifrestingar í námsferð til Brussel Staða íslands gagnvart Evrópu- sambandinu og þýðing samnings- ins um Evrópska efhahagssvæðið (EES) í dag voru helstu umræðu- eftiin í námsferð meistaranema í Evrópufræðum við Háskólans á Bifröst til Brussel á dögunum. Námsferðin var liður í þeirri dag- skrá sem Háskólinn býður meist- aranemum í Evrópufræðum upp á, en henni er ætlað að dýpka skilning háskólanema á eðli Evrópusam- bandsins og annarra Evrópustofin- ana. Á myndinni eru meistaranemar í heimsókn í Sendiráði Islands ásamt Stefáni Hauki Jóhannessyni, sendi- herra. MM Nemendur syngja og spila ásamt Bimu Þorsteinsdóttur. F.v: Guóbjörg Gunnarsdóttir, Sigríður Asta Olgeirsdóttir, Isfold Grétarsdóttir, Gíg/a Snorradóttir, Fljördís Bachmann, Ema Dögg Pálsdóttir, Erla Björk Kristjándóttir, Berglind Yr Ingvarsdóttir, Díana Brá Bragadóttir, Birna Þorsteinsdóttir og Hanna Agústa Olgeirsdóttir. Spilað og sungið fyrir eldri borgara Síðasliðinn föstudag fengu eldri borgara einu sinni í mánuði í vetur. borgarar í Borgarnesi heimsókn ffá Var þetta fýrsta heimsóknin og Tónlistarskóla Borgarfjarðar. Hóp- voru að þessu sinni tíu stúlkur sem ur nemenda kom og spilaði og héldu tónleika við mjög góðar und- söng. Stefnt er að því að Tónlistar- irtektir. skólinn heimsæki félagssgarf eldri BT Harðduglegur ellefiu ára smali Hún Andrea Yr er ellefu ára stúlka og býr á Selfossi. Undanfarin fjögur ár hefur hún mætt með foreldrum sínum til smalamennsku í Suðurdölum og leitað á Suð- urárdal, sem er erfið göngu- leit fyrir fullorðna, svo ekki sé talað um fyrir börn. Frá því hún var 8 ára hefur hún fengið að fara með í þessa smölun ásamt foreldrum sínum mótbárur um aldur og reynsluleysi, sem aðstoða þau Maríu og Sigur- enda kjörkuð ung stúlka sem á ör- stein bændur í Neðri Hundadal. ugglega eftir að láta frekar til sín Hún hefur ekki tekið í mál neinar taka þegar ffam líða stundir. MM MÁLNINGARDAGAR afsláttur af hágæða íslenskri innimálningu Slippfélagið L I T A L A N D Stillholt 16 - S: 431 179 Auglýsing um starfsleyfi Samkvœmt ákvœðum 24. gr. reglugerðar nr. 785/1999 um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögur að breyttu starfsleyfi fyrir fiskverkunarfyrirtœki Jóns Þorsteinssonar ehf að Kalmansvöllum 6, Akranesi. Um er að ræða léttreykingu á þorsklifur hjá fyrirtækinu allt að 6 tonnum af hráefni á dag. Starfsleyfistillögur liggja frammi á bæjarskrifstofunum á Akranesi á skrifstofutíma, frá 27. október til 30. nóvember 2006. Þá er hægt að nálgast tillögurnar á skrifstofu Heilbrigðiseftirlits Vesturlands. f Athugasemdum við tillögurnar skal skila á skrifstofu Heilbrigðiseftirlits i Vesturlands að Borgarbraut 14, 310 Borgarnes, í seinasta lagi § 1. desember 2006 og skulu þœr vera skriflegar. Heilbrigðisnefnd Vesturlands Fyrirlestraröð VR í vetur verður boðið upp á fyrirlestra í hádeginu þar sem ýmsir sérfræðingar ræða um áhugaverð málefni. Fyrirlestrarnir eru öllum félagsmönnum opnir og ókeypis. Félagsmönnum á Akranesi býðst nú að fylgjast með fyrirlestrunum á skrifstofu VR á Akranesi í gegnum fjarfundabúnað. Boðið er upp á léttar veitingar. Skráning í þjónustuveri í síma 510 1700 en einnig er hægt að skrá sig á www.vr.is, Næsti fyrirlestur „Flvers vegna fá Zebrahestar ekki magasár''verður haldinn 2. nóvember nk. Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir fjallar um áhrif streitu á andlega og líkamlega heilsu. Nánar um fyrirlestrana í vetur á www.vr.is.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.