Morgunblaðið - 02.05.2019, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 02.05.2019, Blaðsíða 41
DAGBÓK 41 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. MAÍ 2019 Að gera e-ð í e-u þýðir að aðhafast e-ð í e-u: („Það er komið í óefni. Á ekki að gera neitt í málinu?“) Hvort tveggja með í-i og sama gildir um að drífa í e-u, sem þýðir að gera gangskör að e-u – en það er með að-i. Gangskör er talin vera fjöl til að ganga á (yfir e-ð). „Í“ gerir hana grautfúna. Málið Progastro | Ögurhvarfi 2, Kópavogi | Sími 540 3550 progastro.is | Opið alla virka daga kl. 9–17. JAPANSKIR HNÍFAR Allt fyrir eldhúsið Hágæða hnífar og töskur Allir velkomnir Einstaklingar og fyrirtæki Vefverslunokkarprogastro.iser alltaf opin! 6 3 7 4 5 2 9 8 1 9 2 1 7 3 8 6 4 5 5 8 4 1 6 9 7 2 3 4 9 8 6 1 5 3 7 2 2 1 3 9 4 7 8 5 6 7 5 6 2 8 3 4 1 9 1 4 9 8 2 6 5 3 7 8 6 5 3 7 1 2 9 4 3 7 2 5 9 4 1 6 8 1 9 3 8 7 2 5 6 4 4 5 8 3 1 6 7 2 9 7 2 6 4 9 5 1 3 8 5 3 7 2 4 8 6 9 1 2 4 1 6 3 9 8 5 7 8 6 9 7 5 1 3 4 2 3 1 2 9 6 7 4 8 5 9 7 4 5 8 3 2 1 6 6 8 5 1 2 4 9 7 3 3 8 9 7 4 1 2 6 5 4 5 7 6 9 2 8 1 3 2 1 6 5 3 8 9 7 4 6 4 1 9 2 5 7 3 8 9 2 5 3 8 7 1 4 6 7 3 8 4 1 6 5 9 2 5 6 3 8 7 9 4 2 1 1 7 4 2 5 3 6 8 9 8 9 2 1 6 4 3 5 7 Lausn sudoku Krossgáta Lárétt: 1) 4) 6) 7) 8) 11) 13) 14) 15) 16) Sogar Draug Auga Hola Tímum Æfður Sund Unnir Litla Knáa Refil Lokað Ósaði Efinn Undri Ranga Sæla Tauta Þróum Sókn 1) 2) 3) 4) 5) 8) 9) 10) 12) 13) Lóðrétt: Lárétt: 1) Lemja 4) Húsa 6) Nálægari 7) Kyn 8) Andvarp 11) Auðugra 13) Bók 14) Hamingju 15) Baun 16) Látin Lóðrétt: 1) Lykkja 2) Menn 3) Aflöng 4) Höggva 5) Sárar 8) Aurinn 9) Dregil 10) Púkann 12) Uxana 13) Burt Lausn síðustu gátu 384 7 9 1 3 4 5 5 4 1 9 7 2 3 5 3 2 9 4 7 5 6 2 9 9 3 5 3 7 2 5 2 9 7 9 8 5 3 6 9 1 1 8 6 3 3 1 2 5 8 9 7 3 7 4 2 2 5 8 4 5 8 9 7 4 1 9 2 3 4 1 1 2 5 2 3 7 Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Þurrlegt heiti. S-NS Norður ♠K10972 ♥D92 ♦98 ♣ÁD5 Vestur Austur ♠3 ♠4 ♥G1083 ♥K7654 ♦D1053 ♦KG74 ♣K942 ♣G63 Suður ♠ÁDG865 ♥Á ♦Á64 ♣1087 Suður spilar 6♠. Ætli „tvöföld trompþvingun“ sé ekki tæknilega rétta lýsingin á bragðinu? En satt að segja er það alltof þurrlegt heiti á svo glæsilegri spilamennsku. Eða hvað finnst mönnum? Sex spaðar með hjartagosa út. Þetta var í morgunleik á þriðja degi Íslandsmótsins. Slemma var sögð á þremur borðum og vannst tvisvar með góðri hjálp þegar austur reyndi að taka slag á hjartakóng. En við nánari skoðun kemur í ljós að til er vinningsleið gegn beittari vörn. Til að byrja með gefur sagnhafi slag á tígul. Segjum að vörnin spili hlut- lausum tígli eða trompi til baka. Þá er tígull stunginn og spöðum spilað fram eftir vori. Í endastöðunni er blindur með ♥D9 og ♣ÁD, en heima á sagnhafi eitt tromp og ♣1087. Og sjá – báðir verj- endur þvingast í hjarta og laufi. Jú, jú. Þvingunin virkar ekki ef vörnin skiptir yfir í lauf, en er það líklegt? Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Staðan kom upp í aðalflokki Grenke- skákhátíðarinnar sem lauk fyrir skömmu. Norski heimsmeistarinn og sigurvegari mótsins, Magnus Carlsen (2.845), hafði svart gegn þýska stór- meistaranum Georg Meier (2.628). 58. … De4! og hvítur gafst upp, t.d. tapar hann drottningunni eftir 59. Dc4 Rf3+ og verður mát eftir 59. Da6 Rb3#. Lokastaða mótsins varð eftirfarandi: 1. Magnus Carlsen 7½ vinning af 9 mögu- legum. 2. Fabiano Caruana (2.819) 6 v. 3.-4. Arkadij Naiditsch (2.695) og Max- ime Vachier-Lagrave (2.773) 5 v. 5.-7. Viswanathan Anand (2.774), Levon Ar- onjan (2.763) og Peter Svidler (2.735) 4½ v. 8. Francisco Vallejo Pons (2.693) 4 v. 9.-10. Georg Meier (2.628) og Vin- cent Keymer (2.516) 2 v. Frammistaða Carlsens samsvaraði árangri upp á 2.983 stig og er hann óðfluga að nálg- ast sína hæstu stigatölu í sögunni (2.882, maí 2014). Svartur á leik T W V É L K N Ú I N N A A D O O T F O A I O G G X A M X A Y K B É Q L M G U B G P F V D T F R A R J S A N R F H E N E V R Á U M A L G U A Á I F S Ö D Y Ð H L D Ð D T R T E C Ð Y W D N F N A N F S S N L V Y D W Q I U J E D B R S K A L E V T A M J T Ö R U G E N K K A R A I R Y E E L A D U G U E Z J L A E V I P L M M L S Ö N L U H N F D J Ð K W Á N Ö R L O H Q Z D B R X Q D Y L B L J I Q J N V E B S D G G Z A Z V N K Y Z V D D C D K X S T Y Q D B C Bráðni Fjölmála Hjalltangi Hlekkst Hársbreidd Lögerfðarétt Mundlaug Neytendur Verðlagsnefnd Vélknúinna Vöðvanum Öldudalur Orðarugl Lykilorðagátan Lausn lykilorðagátu fyrra dags Fimmkrossinn Stafakassinn Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann neðan? Já það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðum. Hvern Staf má nota einu sinni. þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Lykilorðagáta Lausnir á fyrri þrautum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.