Morgunblaðið - 02.05.2019, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 02.05.2019, Blaðsíða 43
stuðningsfulltrúi. Foreldrar hennar voru Theodór Þorkell Kristjánsson, f. 19. mars 1930, d. 4. janúar 1979, verkstjóri, og Sigrún Gunnars- dóttir, f. 3. febrúar 1934, d. 2. janúar 2007, starfaði við umönnun. Þau voru búsett í Reykjavík. Börn: 1) Eyþór Guðnason (móðir: Vigdís Kristjánsdóttir), f. 29. júlí 1975, íþróttafræðingur, búsettur í Reykjavík; 2) Sigrún Hlín Guðna- dóttir, f. 14. september 1983, búsett í Kópavogi; 3) Guðný Rut Guðna- dóttir, f. 12. nóvember 1985, nemi, búsett í Kópavogi; 4) Þorkell Már Guðnason, f. 21. mars 1987, starfs- maður á lager, búsettur í Reykjavík. Barnabarn er Steinar Flóki Þor- kelsson, f. 26. janúar 2019. Systkini: Sigurður Hallgrímsson, f. 18. ágúst 1932, fyrrverandi skip- stjóri, búsettur í Hafnarfirði; Selma Hallgrímsdóttir Ruga, f. 13. sept- ember 1934, d. 29. ágúst 2010, hús- freyja í Bandaríkjunum; Sveinn Hallgrímsson, f. 5. júlí 1936, fyrrver- andi búfræðilektor og skólastjóri, búsettur á Hvanneyri; Ingibjörg Hallgrímsdóttir, f. 7. október 1937, skólaritari, búsett í Reykjavík; Hall- dóra Hallgríms-O‘Neill, f. 28. ágúst 1942, hjúkrunarfræðingur, búsett í Bretlandi; Hallgrímur Hall- grímsson, f. 12. október 1947, verk- fræðingur, búsettur í Reykjavík. Foreldrar Guðna voru Hallgrímur Sveinn Sveinsson, f. 2. desember 1901, d. 16. ágúst 1986, bóndi á Hálsi í Eyrarsveit, og Guðríður Stefanía Sigurðardóttir, f. 17. júlí 1910, d. 26. apríl 1991, póst- og símstöðvarstjóri í Eyrarsveit. Þau skildu. Guðni E. Hallgrímsson Þórkatla Jóhannsdóttir húsfreyja í Klettakoti og á Dalli Pétur Frímann Guðmundsson bóndi á Dalli í Fróðársókn, Snæf. Ingibjörg Pétursdóttir húsfreyja á Suður-Bár Guðríður Stefanía Sigurðardóttir póst- og símstöðvastjóri í Eyrarsveit Sigurður Eggertsson skipstjóri og bóndi á Suður-Bár í Eyrarsveit Jóhanna Guðmundsdóttir húsfreyja á Lambavatni og Hvallátrum Eggert Eggertsson bóndi á Lambavatni á Rauðasandi og Hvallátrum Þorkell Sigurðsson kaupfélagsstjóri í Grundarfirði Halldór E. Sigurðsson alþingismaður Pétur Sigurðsson kaupfélagsstjóri í Grundarfirði og starfsm. Alþingis Margrét Sigurðardóttir félagsráðgjafi í Rvík Þórarinn Sigurðsson ljósmyndari og frkvstj. í Grundarfirði Þorbjörg Kjartansdóttir húsfreyja í Miðgörðum Guðný Anna Eggertsdóttir húsfreyja á Hálsi Sveinn Sveinsson bóndi á Hálsi Eggert Eggertsson bóndi í Miðgörðum í Kolbeinsstaðasókn, Hnapp. Kristín Eggertsdóttir húsfreyja á Hálsi Sveinn Jónsson bóndi á Hálsi Úr frændgarði Guðna E. Hallgrímssonar Hallgrímur Sveinn Sveinsson bóndi á Hálsi í Eyrarsveit DAGBÓK 43 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. MAÍ 2019 „HVERS VEGNA VARSTU SVONA LENGI AÐ KOMA Í SKOÐUN?” „HVAÐ SKYLDI HÚN SJÁ VIÐ HANN ÞENNAN?” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... yndisleg. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann KETTIR ERU GÁFUÐUSTU VERUR Í HEIMI EKKI ÞAÐ AÐ ÞAÐ SÉ MIKIL SAMKEPPNI BORGAÐIRÐU MÖNNUNUM Í SÍÐASTA MÁNUÐI? NEI! ÉG SAGÐIST EKKI BORGA ÞEIM FYRR EN ÞEIR SÝNDU FRAM Á AÐ ÞEIR GÆTU BARIST AF HÖRKU! ÞEIR ERU KOMNIR TIL ÞESS AÐ SÝNA ÞÉR ÞAÐ! Á Boðnarmiði segir Pétur Stef-ánsson frá því að hann hafi orðið þeirrar óvæntu ánægju að- njótandi að vinna til verðlauna í Vísnakeppni Sæluviku Skagfirð- inga fyrir besta botninn. Hann er svona: Vorið nálgast, vinda lægir vermir sólin dal og grund. Lóusöngur burtu bægir böli vetrar hverja stund. Eftirskrift: Á ljóðahörpu lipurt slæ ég, lífga og hressi mína þjóð. Verðlaun gjarnan fyrstu fæ ég fyrir öll mín snilldarljóð. Sjálfur lýsir Pétur sér þannig: Í ástum verð ég aldrei strand, er afar frjór og slyngur, allvel þekktur út um land sem afbragðs hagyrðingur. Skarphéðinn Ásbjörnsson segir frá því, að þessi sléttubönd hlutu náð fyrir augum dómnefndar í Vísnakeppni Safnahússins á Krókn- um og hlutu í gær við setningu Sæluvikunnar verðlaun sem besta vísan. Veður sæinn röðull rótt, rjóður daginn langan. Kveður snæinn foldin fljótt. fyllir bæinn angan. Þau hljóma síðan svona aftur- ábak: Angan bæinn fyllir fljótt, foldin snæinn kveður. Langan daginn rjóður rótt, röðull sæinn veður. Magnús Halldórsson yrkir við mynd af nýútsprungnum fífli sem þrengir sér upp á milli gangstéttar- hellna: Vanga þýður vermir blær, vors á degi þekkum, fífill upp úr gangstétt grær, grösin lifna’í brekkum. Ég er eins og aðrir og þykir vænt um það sem ég hef sjálfur ort og nú rifjast upp: Sóley í varpa brosir blítt það biðlar til hennar löngum hálsmjór fífill með hárið strítt og hefur grátt í vöngum. Bæjarlækur og burstir tvær. Barn að skoða sínar tær. Hrúturinn Pjakkur, hornótt ær. Ármann Þorgrímsson yrkir um ellina: Eftir þrotlaust ævistrit er að þyngjast báran, grána vangar, glatast vit, geislum tapar áran. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Enn vorljóð, botn og sléttubönd Z-brautir & gluggatjöld Opið mán.-fös. 10-18, lau. 11-15 Faxafeni 14 | 108 Reykjavík | S. 525 8200 | www.z.is | Mælum, sérsmíðum og setjum upp Úrval - gæði - þjónusta Falleg gluggatjöld fyrir falleg heimili
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.