Morgunblaðið - 18.05.2019, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.05.2019, Blaðsíða 15
FRÉTTIR 15Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. MAÍ 2019 er bláberjaöl sem hefur fengið að þroskast í hvítvínstunnum í lengri tíma, og Sölku sem er blanda af súr- bjór sem hefur annars vegar fengið að þroskast á Chardonnay-tunnum í næstum þrjú ár og hins vegar á Sau- vignon Blanc-tunnum í rúmlega ár. „Sumarið er tíminn. Þetta er næst- stærsta sölutímabilið í árstíða- bundna bjórnum á eftir jólabjórnum og það tímabil sem vaxið hefur mest undanfarin ár,“ segir Óli. Meðal annarra tegunda sumar- bjórs sem vekja athygli eru ávaxta- ríkur belgískur hveitibjór frá Segli 67 á Siglufirði, súrbjórinn Ribbit frá Malbygg, Sumar Kaldi, laufléttur Session IPA frá Steðja í Borgarfirði og svokallaður gin & tónik Pils frá Einstök. sumarbúning og bragðbætt hann með ástaraldinum. Þá hefur Borg brugghús sent frá sér Sólveigu sem valinn var besti hveitibjór í Evrópu árið 2015. Að sögn Óla Rúnars Jóns- sonar, verkefnastjóra hjá Borg, er von á fimm sumarbjórum frá Borg til viðbótar á næstu vikum. Fyrstan ber að nefna Hey kanínu sem er India Pale lager í austurstrandarstíl sem bruggaður var í samstarfi við Lamp- lighter-brugghúsið í Boston. Þá kem- ur Ástríkur á markað á ný, Pale Ale í belgískum stíl sem bruggað er til styrktar Gay Pride ár hvert. Því næst er það Helga, hindberjasúrbjór með mjólkursykri, sem nefndur er eftir Helgu hindberi í Smjattpött- unum. Að síðustu sendir Borg frá sér tvo villigerjaða súrbjóra, Auði, sem Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Árstíðabundinn bjór hefur notið mik- illa vinsælda meðal Íslendinga síð- ustu ár. Þessi sölutímabil hafa gefið íslenskum brugghúsum færi á til- raunastarfsemi og lífgað upp á flór- una í Vínbúðunum. Á dögunum hófst sala á sumarbjór og þegar rennt er yfir úrvalið má sjá að framleiðendur eru óhræddir við að nýta sér suð- ræna ávexti og tóna til að bragðbæta bjórinn í ár. Sumarið 2018 seldust um 220 þús- und lítrar af sumarbjór í Vínbúð- unum og var vinsælasti sumarbjór- inn Víking Lite Lime. Að sögn Hilmars Geirssonar, vörumerkja- stjóra hjá CCEP, sem framleiðir bjórinn, nam salan á Lite Lime um 41% af öllum sumarbjór sem seldist. „Það sér ekki fyrir endann á vin- sældum Víking Lite Lime. Ég veit ekki alveg hversu mikið bruggmeist- arinn okkar fagnar því þar sem við kreistum límónurnar sjálf í bjórinn og hann er því búinn að þurfa að kreista fleiri þúsund límónur und- anfarin sumur,“ segir Hilmar. Samkvæmt upplýsingum Morg- unblaðsins verða minnst 20 tegundir af íslenskum sumarbjór í sölu í ár og nokkrar erlendar að auki. Auk Lite Lime verður Víking með á boðstólum Sumaröl, Pink White Ale með kirsu- berjum og mangó, IPA-bjórinn Bróður og Pale Ale sem kallast Syst- ir og er bragðbættur með blóðapp- elsínum. Ölgerðin hefur sett bjórinn Gull í Suðrænir ávextir og tónar í sumarbjór  Víking Lite Lime vinsælastur  20 tegundir í boði í ár Morgunblaðið/Valli Sumar Í ár hafa Íslendingar úr 20 tegundum íslensks sumarbjórs að velja. Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is GIL BRET Verð 33.980 Ljós, beige og svartur Stærðir 34-48 gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn Opið 11-15 í dag Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Kr. 6.900, 7.900, 8.900 Str. 36-52 3 síddir: síðar, 7/8 lengd og kvart Hvítar buxur Ferðajakkar Gallabuxur Skoðið LAXDAL.is Skipholti 29b • S. 551 4422 & • Kristján Davíðsson • Georg Guðna • Louisu Mattíasdóttir • Nína Tryggvadóttir • Karólínu Lárusdóttir • Þorvald Skúlason • Gerður Helgadóttir • Sæmund Valdimarsson • Og fl. Skoða allt – Upplýsingar í síma 897 3357 og atlason.halli@gmail.com Málverk listaverk/ Óska eftir að kaupa málverk/listaverk eftir þekkta íslenska myndlistarmenn Allt um sjávarútveg ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS Breski skútusiglingakappinn And- rew Bedwell kom að landi í Nes- kaupstað í gærkvöldi, eftir að hafa verið á siglingu frá Liverpool síð- ustu fimm daga. Hann tjáði tíðinda- manni Morgunblaðsins að siglingin hefði gengið vonum framar, vindur verið lítill og því hefðu seglin ekki mikið verið notuð. Því varð Bedwell að fara í Nes- kaupstað að sækja sér meira elds- neyti en eins og kom fram í blaðinu í gær hyggst hann sigla í kringum Ísland og aftur heim, til að safna fé fyrir fjárvana skóla dóttur sinnar. Ljósmynd/Kristín Sv. Hávarðsdóttir Neskaupstaður Andrew Bedwell kom inn til Norðfjarðar í gærkvöldi til að ná sér í eldsneyti á skútuna. Var fimm daga að sigla til Íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.