Morgunblaðið - 18.05.2019, Qupperneq 15
FRÉTTIR 15Innlent
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. MAÍ 2019
er bláberjaöl sem hefur fengið að
þroskast í hvítvínstunnum í lengri
tíma, og Sölku sem er blanda af súr-
bjór sem hefur annars vegar fengið
að þroskast á Chardonnay-tunnum í
næstum þrjú ár og hins vegar á Sau-
vignon Blanc-tunnum í rúmlega ár.
„Sumarið er tíminn. Þetta er næst-
stærsta sölutímabilið í árstíða-
bundna bjórnum á eftir jólabjórnum
og það tímabil sem vaxið hefur mest
undanfarin ár,“ segir Óli.
Meðal annarra tegunda sumar-
bjórs sem vekja athygli eru ávaxta-
ríkur belgískur hveitibjór frá Segli
67 á Siglufirði, súrbjórinn Ribbit frá
Malbygg, Sumar Kaldi, laufléttur
Session IPA frá Steðja í Borgarfirði
og svokallaður gin & tónik Pils frá
Einstök.
sumarbúning og bragðbætt hann
með ástaraldinum. Þá hefur Borg
brugghús sent frá sér Sólveigu sem
valinn var besti hveitibjór í Evrópu
árið 2015. Að sögn Óla Rúnars Jóns-
sonar, verkefnastjóra hjá Borg, er
von á fimm sumarbjórum frá Borg til
viðbótar á næstu vikum. Fyrstan ber
að nefna Hey kanínu sem er India
Pale lager í austurstrandarstíl sem
bruggaður var í samstarfi við Lamp-
lighter-brugghúsið í Boston. Þá kem-
ur Ástríkur á markað á ný, Pale Ale í
belgískum stíl sem bruggað er til
styrktar Gay Pride ár hvert. Því
næst er það Helga, hindberjasúrbjór
með mjólkursykri, sem nefndur er
eftir Helgu hindberi í Smjattpött-
unum. Að síðustu sendir Borg frá sér
tvo villigerjaða súrbjóra, Auði, sem
Höskuldur Daði Magnússon
hdm@mbl.is
Árstíðabundinn bjór hefur notið mik-
illa vinsælda meðal Íslendinga síð-
ustu ár. Þessi sölutímabil hafa gefið
íslenskum brugghúsum færi á til-
raunastarfsemi og lífgað upp á flór-
una í Vínbúðunum. Á dögunum hófst
sala á sumarbjór og þegar rennt er
yfir úrvalið má sjá að framleiðendur
eru óhræddir við að nýta sér suð-
ræna ávexti og tóna til að bragðbæta
bjórinn í ár.
Sumarið 2018 seldust um 220 þús-
und lítrar af sumarbjór í Vínbúð-
unum og var vinsælasti sumarbjór-
inn Víking Lite Lime. Að sögn
Hilmars Geirssonar, vörumerkja-
stjóra hjá CCEP, sem framleiðir
bjórinn, nam salan á Lite Lime um
41% af öllum sumarbjór sem seldist.
„Það sér ekki fyrir endann á vin-
sældum Víking Lite Lime. Ég veit
ekki alveg hversu mikið bruggmeist-
arinn okkar fagnar því þar sem við
kreistum límónurnar sjálf í bjórinn
og hann er því búinn að þurfa að
kreista fleiri þúsund límónur und-
anfarin sumur,“ segir Hilmar.
Samkvæmt upplýsingum Morg-
unblaðsins verða minnst 20 tegundir
af íslenskum sumarbjór í sölu í ár og
nokkrar erlendar að auki. Auk Lite
Lime verður Víking með á boðstólum
Sumaröl, Pink White Ale með kirsu-
berjum og mangó, IPA-bjórinn
Bróður og Pale Ale sem kallast Syst-
ir og er bragðbættur með blóðapp-
elsínum.
Ölgerðin hefur sett bjórinn Gull í
Suðrænir ávextir og
tónar í sumarbjór
Víking Lite Lime vinsælastur 20 tegundir í boði í ár
Morgunblaðið/Valli
Sumar Í ár hafa Íslendingar úr 20 tegundum íslensks sumarbjórs að velja.
Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is
GIL BRET
Verð 33.980
Ljós, beige og svartur
Stærðir 34-48
gisting.dk
499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími)
Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900
Kaupmannahöfn
Opið 11-15 í dag
Bæjarlind 6 | sími 554 7030
Við erum á facebook
Kr. 6.900, 7.900, 8.900
Str. 36-52
3 síddir: síðar, 7/8 lengd og kvart
Hvítar buxur
Ferðajakkar
Gallabuxur
Skoðið LAXDAL.is
Skipholti 29b • S. 551 4422
&
• Kristján Davíðsson
• Georg Guðna
• Louisu Mattíasdóttir
• Nína Tryggvadóttir
• Karólínu Lárusdóttir
• Þorvald Skúlason
• Gerður Helgadóttir
• Sæmund Valdimarsson
• Og fl.
Skoða allt – Upplýsingar í síma 897 3357 og atlason.halli@gmail.com
Málverk listaverk/
Óska eftir að kaupa málverk/listaverk
eftir þekkta íslenska myndlistarmenn
Allt um
sjávarútveg
ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS
Breski skútusiglingakappinn And-
rew Bedwell kom að landi í Nes-
kaupstað í gærkvöldi, eftir að hafa
verið á siglingu frá Liverpool síð-
ustu fimm daga. Hann tjáði tíðinda-
manni Morgunblaðsins að siglingin
hefði gengið vonum framar, vindur
verið lítill og því hefðu seglin ekki
mikið verið notuð.
Því varð Bedwell að fara í Nes-
kaupstað að sækja sér meira elds-
neyti en eins og kom fram í blaðinu
í gær hyggst hann sigla í kringum
Ísland og aftur heim, til að safna fé
fyrir fjárvana skóla dóttur sinnar.
Ljósmynd/Kristín Sv. Hávarðsdóttir
Neskaupstaður Andrew Bedwell kom inn til Norðfjarðar í gærkvöldi til að ná sér í eldsneyti á skútuna.
Var fimm
daga að sigla
til Íslands