Morgunblaðið - 18.05.2019, Side 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. MAÍ 2019
Á sunnudag
Austan og norðaustan, 5-13 m/s,
hvassast á Vestfjörðum. Skýjað og
sums staðar skúrir. Hiti 7 til 15 stig.
Á mánudag
Norðaustlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og víða dálítil væta, en styttir upp um kvöldið.
Hiti 5 til 12 stig, svalast NA-lands.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Hinrik hittir
07.21 Manni meistari
07.44 Rán og Sævar
07.55 Nellý og Nóra
08.02 Letibjörn og læmingj-
arnir
08.09 Hrúturinn Hreinn
08.16 Eysteinn og Salóme
08.28 Millý spyr
08.35 Með afa í vasanum
08.47 Konráð og Baldur
09.00 Flugskólinn
09.23 Sögur
09.50 Óargardýr
10.20 Verksmiðjan
10.45 Hafið, bláa hafið
11.35 Hafið, bláa hafið: Á
tökustað
11.45 Hemsley-systur elda
hollt og gott
12.10 Katla kemur
13.00 Í helgan stein
13.30 Stjórnin í 30 ár
14.35 Ég vil fá konuna aftur
15.05 Villt náttúra Indlands
15.55 Bannorðið
16.55 Táknmálsfréttir
17.05 KrakkaRÚV
17.06 Bílskúrsbras
17.09 Ofurmennaáskorunin
17.37 Trélitir og sítrónur
17.45 Landakort
17.50 HM kvenna í fótbolta:
Leiðin til Frakklands
18.20 Fréttir
18.40 Íþróttir
18.45 Veður
19.00 Eurovision 2019
23.10 Skemmtiatriði
23.20 Lottó
23.25 The Whole Truth
00.55 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
11.59 Everybody Loves Ray-
mond
12.21 The King of Queens
12.44 How I Met Your Mother
13.05 Skandall
13.05 Madam Secretary
13.56 Speechless
14.18 The Bachelorette
15.59 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Futurama
17.55 Family Guy
18.20 Our Cartoon President
18.45 Glee
19.30 The Voice US
20.15 The One I Love
21.50 Detroit
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 Strumparnir
07.25 Kormákur
07.35 Billi Blikk
07.45 Kalli á þakinu
08.10 Dagur Diðrik
08.35 Skoppa og Skrítla út
um hvippinn og hvapp-
inn
08.50 Lína langsokkur
09.10 Dóra og vinir
09.35 Tindur
09.45 Latibær
10.10 Stóri og Litli
10.25 K3
10.35 Ninja-skjaldbökurnar
11.00 Friends
11.20 Ellen
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.20 Bold and the Beautiful
13.45 Six Robots and Us
14.50 Friends
15.10 Grey’s Anatomy
15.55 Atvinnumennirnir okkar
16.30 Britain’s Got Talent
17.30 Næturgestir
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Sportpakkinn
19.10 Lottó
19.15 Top 20 Funniest
20.00 Ocean’s Thirteen
22.00 24 Hours to Live
23.35 Three Billboards Out-
side Ebbin, Missouri
20.00 Súrefni (e)
20.30 Bókahornið (e)
21.00 21 – Úrval á laugardegi
endurt. allan sólarhr.
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 Joyce Meyer
20.00 Tomorroẃs World
20.00 Að Austan
20.30 Landsbyggðir
21.00 Föstudagsþátturinn
21.30 Föstudagsþátturinn
22.00 Nágrannar á norð-
urslóðum
22.30 Nágrannar á norð-
urslóðum
23.00 Að Vestan
23.30 Taktíkin – íþrótta-
kjörsvið
24.00 Að Norðan
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Bannárin.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Blóði drifin
byggingarlist.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Bókmenntir og landafr.
15.00 Borgarmyndir.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Tónlist frá A til Ö.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Rölt milli grafa.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Brot af eilífðinni.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
18. maí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 4:04 22:46
ÍSAFJÖRÐUR 3:41 23:18
SIGLUFJÖRÐUR 3:23 23:02
DJÚPIVOGUR 3:26 22:22
Veðrið kl. 12 í dag
Austan- og suðaustanátt, 8-13 m/s með S-ströndinni, annars víða 3-8. Dálítil rigning eða
súld á S- og V-landi, bjart með köflum fyrir norðan og austan, en þokuloft úti við sjóinn.
Ég get ekki hætt að
mæra vönduð vinnu-
brögð þegar kemur að
sjónvarpsþáttum frá
BBC. Þar á bæ kann
fólk sannarlega að
fullnægja mínum sjón-
varpsþáttaþörfum:
Margslungið trúverð-
ugt handrit, góðir leik-
arar, vönduð umgjörð,
undurfagrir búningar,
dass af spennu og kynlífi. Öllu þessu búa þeir yfir
margir af þeim sjónvarpsþáttum sem ég hef séð
og koma úr smiðju BBC. Og nú hefur bæst í flokk-
inn, í vikunni fór af stað sallafín þáttaröð sem
heitir á okkar ástkæra ylhýra: Leyndarmál tísku-
hússins (á ensku: The Collection) og er sögusviðið
yndislega París skömmu eftir seinni heimsstyrj-
öldina. Segir þar af bræðrum tveim, harla ólíkum
persónuleikum, sem reka saman tískuhús. Strax í
þessum fyrsta þætti var ýjað að hinum ýmsu
leyndarmálum sem liggja undir yfirborðinu hjá
fjölskyldunni, og ekki ólíklegt að mörg þeirra geti
valdið miklum skjálfta, enda viðsjárverðir tímar.
Gaman verður að fylgjast með móður ungu mann-
anna sem er mögnuð kvenpersóna, en ekki verður
síður áhugavert að fylgjast með framvindu mála
hjá öllum hinum sem koma við sögu, hjá ungu
konunni sem hætti við að stinga af til London og
bandaríska ljósmyndaranum sem er mögulega
ekki allur þar sem hann er séður. Klæðin fínu
vekja ein og sér unaðshroll, en það gera líka kyn-
þokkafullu aðalleikararnir Richard Coyle og Tom
Riley.
Ljósvakinn Kristín Heiða Kristinsdóttir
Fegurðin og kyn-
þokkinn hjá BBC
Eldrautt Ekkert vantar
upp á hitann í þáttunum.
10 til 14 100%
helgi á K100
Stefán Val-
mundar rifjar
upp það besta úr
dagskrá K100 frá
liðinni viku, spil-
ar góða tónlist
og spjallar við hlustendur.
14 til 18 Algjört skronster Partí-
þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs
Páls. Hann dregur fram DJ græj-
urnar klukkan 17 og býður hlust-
endum upp á klukkutíma partí-mix.
18 til 22 100% helgi á K100
Besta tónlistin á laugardagskvöldi.
22 til 2 Bekkjarpartí Besta tónlist-
in í partíið á K100.
Meðlimir Hatara greindu frá því á
fyrsta blaðamannafundinum í Tel
Aviv að einn af áhrifavöldum þeirra
í tónlist væri stúlknasveitin Spice
Girls. Starfsmenn K100 gripu það
að sjálfsögðu á lofti og kokkaði
framleiðandi stöðvarinnar, Eyþór
Úlfar, upp nýja útgáfu af „Hatrið
mun sigra“. Útkoman er vægast
sagt stórkostleg en honum tókst
að skeyta lagið saman við hinn
ódauðlega Spice Girls-slagara
„Wannabe“. Hlustaðu á smellinn á
k100.is og hitaðu upp fyrir keppn-
ina í kvöld þar sem við vonum auð-
vitað að hatrið muni sigra. Áfram
Ísland!
Fullkomin blanda
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 10 alskýjað Lúxemborg 18 heiðskírt Algarve 20 heiðskírt
Akureyri 12 léttskýjað Dublin 11 skýjað Barcelona 15 léttskýjað
Egilsstaðir 13 heiðskírt Vatnsskarðshólar 8 súld Glasgow 17 léttskýjað
Mallorca 18 léttskýjað London 12 súld
Róm 18 heiðskírt Nuuk 6 léttskýjað París 18 heiðskírt
Aþena 19 rigning Þórshöfn 13 heiðskírt Amsterdam 14 skýjað
Winnipeg 10 léttskýjað Ósló 21 heiðskírt Hamborg 16 léttskýjað
Montreal 12 alskýjað Kaupmannahöfn 10 rigning Berlín 20 léttskýjað
New York 23 heiðskírt Stokkhólmur 17 heiðskírt Vín 15 léttskýjað
Chicago 10 rigning Helsinki 19 heiðskírt Moskva 18 heiðskírt
Verðlaunuð dramatísk mynd frá 2017 með stórgóðum leikurum í fararbroddi. Sjö
mánuðum eftir að dóttir hennar var myrt þrýtur Mildred Hayes þolinmæðina og
grípur til sinna ráða til að fá lögreglustjórann Bill Willoughby og menn hans í
smábænum Ebbing í Missouri til að rannsaka málið og finna morðingjann. Tekst
það eða býr eitthvað meira að baki afskiptaleysi Willoughbys?
Stöð 2 kl. 23.35
Three Billboards Outside Ebbin, Missouri