Morgunblaðið - 25.05.2019, Síða 35
DÆGRADVÖL 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. MAÍ 2019
Góð þjónusta í tæpa öld 10%afslátturfyrir 67 áraog eldri
Flugvallarþjónusta
BSR sér um að skutla þér út á flugvöll og aftur heim þegar þú ferð til útlanda.
5-8 manneskjur
19.500 kr.
1-4 manneskjur
15.500 kr.
Verð aðra leið:
7 2 6 9 3 1 8 5 4
9 4 5 7 6 8 3 2 1
1 8 3 2 5 4 7 9 6
6 3 1 4 8 9 5 7 2
5 7 8 6 2 3 4 1 9
4 9 2 1 7 5 6 3 8
3 1 7 8 9 6 2 4 5
8 5 9 3 4 2 1 6 7
2 6 4 5 1 7 9 8 3
4 7 8 6 1 9 3 2 5
1 9 3 2 5 8 6 4 7
2 6 5 4 7 3 9 1 8
5 4 6 3 9 7 1 8 2
9 2 7 8 6 1 5 3 4
8 3 1 5 4 2 7 6 9
3 5 9 1 2 4 8 7 6
7 8 4 9 3 6 2 5 1
6 1 2 7 8 5 4 9 3
6 7 9 3 8 4 2 5 1
8 3 4 5 1 2 9 6 7
2 1 5 9 7 6 8 4 3
4 2 8 6 3 1 5 7 9
9 6 1 8 5 7 4 3 2
7 5 3 2 4 9 1 8 6
1 8 6 4 9 3 7 2 5
5 9 2 7 6 8 3 1 4
3 4 7 1 2 5 6 9 8
Lausn sudoku
Að „bera sig undir sína nánustu“ getur verið vafasamt nema maður þyk-
ist eiga nokkuð inni og hinir nánustu séu ekki einhverjar bölvaðar horn-
hagldir. Þarna var átt við það að ráðgast við eða bera eitthvað (annað en sig!) und-
ir þá nánustu, þ.e. leita álits þeirra á því.
Málið
Krossgáta
Lárétt:
3)
5)
7)
8)
9)
12)
15)
16)
17)
18)
Dolla
Hala
Nag
Notar
Angan
Niðurlags
Trúa
Tarfa
Æstri
Kuta
Rist
Bútur
Urgi
Ætlun
Far
Lofar
Karm
Jafnt
Ólykt
Iðn
1)
2)
3)
4)
6)
10)
11)
12)
13)
14)
Lóðrétt:
Lárétt: 3) Slóð 5) Reiðri 7) Grein 8) Ástæða 9) Rakka 12) Talan 15) Atlaga 16) Rífur 17)
Rengla 18) Iðka Lóðrétt: 1) Versna 2) Aðgæta 3) Sigar 4) Ómerk 6) Anga 10) Aflöng 11)
Köggla 12) Tóra 13) Lífið 14) Narra
Lausn síðustu gátu 404
7 3 1 4
7 2
8 3 5 9
3 1 9 2
8 2 3 4
4 9 1 3 8
8 9
4 2
5 7
4 7 8 6
2 5
6 3
2
7 8 5
3
3 9 4 8 7
4 3
2 7 9
6 9 8 4 2
8 1 2 7
9
6 1
7
7 4 8
1 8 2
9 2 3 1
3 6 8
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Falleg slemma. N-NS
Norður
♠K9863
♥8
♦ÁK98
♣ÁKG
Vestur Austur
♠G105 ♠742
♥ÁKG742 ♥D93
♦G52 ♦D743
♣9 ♣1064
Suður
♠ÁD
♥1065
♦106
♣D87532
Suður spilar 6♣.
Það blasir við að 6♣ er gullfallegur
samningur, sem þolir flest nema 4-0
legu í trompi. Vandinn er að segja
slemmuna.
Spilið er frá úrslitaleik bandarísku
landsliðskeppninnar. Greco og Hamp-
son náðu 6♣ eftir sterka laufopnun
Hampsons í norður og jákvætt svar
Grecos á 1♥ – sem sýnir 8+ punkta og
jafna eða hálfjafna skiptingu. Vestur
hindraði í 3♥, Hampson úttektar-
doblaði og austur hækkaði í 4♥. Greco
sagði nú 5♣ frjálst og Hampson lyfti í
sex. Nokkuð blátt áfram.
Á hinu borðinu voru Standard-menn
á ferð, Garner og Wolfson. Garner vakti
á 1♠, Wolfson svaraði með kröfugrandi,
vestur kom inn á 2♥ og Garner doblaði
til úttektar. Nú lyfti austur mjúklega í
3♥ og tók þannig af suðri eðlilega sögn
á 3♣. Wolfson var í þröngri stöðu og
kaus að segja 3♠ frekar en melda laufið
á fjórða þrepi. Laufliturinn týndist því
og sagnir dóu út í 4♠.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4
Rf6 5. O-O Rxe4 6. d4 b5 7. Bb3 d5 8.
dxe5 Be6 9. c3 Be7 10. Bf4 Rc5 11. Rd4
Rxd4 12. cxd4 Rxb3 13. Dxb3 h5 14.
Rd2 c5 15. Hfc1 c4 16. Dd1 g5 17. Be3
Hc8 18. a3 a5 19. b4 axb4 20. axb4 g4
21. Ha7 Hc7 22. Hca1 O-O 23. Bh6 He8
24. Dc1 Bf5 25. Hxc7 Dxc7 26. Rb3 Bg6
27. Bd2 Db8 28. Ra5 Dc8 29. Bc3 Kh7
30. De3 Bf8 31. Bd2 f6 32. He1 Dd7 33.
f4 Bh6 34. Df2 fxe5 35. Hxe5 Hf8 36.
De1 Hf7 37. He6 Bf5 38. Hb6 Bg7 39.
Bc3 De7 40. Rc6
Staðan kom upp í lokuðum flokki
minningarmóts Capablanca sem lauk
fyrir skömmu í Havana á Kúbu.
Spænski stórmeistarinn David Guij-
arro Anton (2.667) hafði svart gegn
indverska kollega sínum, Baskaran Ad-
hiban (2.701).
40. ... Dxe1+ 41. Bxe1 Hf6! 42.
Hxb5 hvítur hefði einnig tapað eftir 42.
Ha6 Bc8 43. Hb6 Bd7. 42. ... Hxc6 og
svartur vann skömmu síðar.
Svartur á leik
X J H D I F É R B R A T S Á H
A K G R Ö N U M G Q B A L Y A
J T G A O L U I T G I U O N A
J A F N M W U R L Q S R K N F
I S Ú K K U L A Ð I T V K E Á
P L S N H C Ð R F Ð Ó I N M G
D L L F Y L O M T R R N A U T
A I H E E O X V Q E Ú N Ð Í Ú
C M R G H R X Y V V T I R N M
L B A A W S N W W A G N I S U
H S I U V H T P V K E U U O R
T A W K L S I Ú L O R Ð L B F
D C Q M R A M F R L Ð O O S M
D M M H C H U Í R J Z K U W Z
V T N X Y P Q P S Y V S C C Z
Bosníumenn
Frumútgáfa
Glaðlegast
Grönum
Lokaverði
Rútshelli
Skoðuninni
Slokknaðri
Stórútgerð
Símsvari
Súkkulaði
Ástarbréfi
Orðarugl
Lykilorðagátan
Lausn lykilorðagátu fyrra dags
Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö
fimm stafa orð með því
að nota textann neðan?
Já það er hægt ef sami
bókstafur kemur fyrir
í báðum orðum. Hvern
Staf má nota einu sinni.
þrautin er að fylla í
reitina með sex þriggja
stafa orðum og nota
eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Lykilorðagáta
Lausnir á fyrri þrautum