Morgunblaðið - 03.06.2019, Page 23

Morgunblaðið - 03.06.2019, Page 23
þangað nokkur ár í röð, síðast 2015, en eftir að ég tók við framkvæmda- stjórastöðunni hjá KSÍ þá hefur þetta minnkað.“ Fjölskylda Eiginkona Klöru er Þóra Atla- dóttir, f. 13. janúar 1980, nemi. Foreldrar hennar eru hjónin Steinþóra Vilhelmsdóttir hjúkr- unarfræðingur, f. 21. nóvember 1943 og Atli Benediktsson smiður, f. 30. júní 1941. Þau eru bús. á Akureyri. Sonur Klöru og Þóru er Óskar Þór Bjartmarz, f. 5. mars 2017. Systur Klöru eru Guðrún Bjart- marz, f. 26. júlí 1951, bús. á Spáni; Ingibjörg Bjartmarz, f. 10. sept- ember 1952, hjúkrunarfræðingur, bús. í Kópavogi; Magnea Sólveig Bjartmarz, f. 10. desember 1953, bú- sett í Kópavogi; Erla Bjartmarz, f. 15. maí 1955, búsett í Kópavogi og á Siglufirði; Þórhildur Bjartmarz, f. 5. mars 1957, hundaþjálfari í Garðabæ. Foreldrar Klöru: Hjónin Gunnar Bjartmarz, f. 22. október 2019, d. 13.10. 2017, og Sólveig Fanney Hjaltalín Bjartmarz, f. 2. október 1927. Þau voru bæði kaupmenn og bjuggu í Reykjavík fram á efri ár, en Sólveig býr núna í Garðabæ. Klara Ósk Bjartmarz Ingibjörg Guðmundsdóttir húsfreyja á Neðri-Brunná Bjartmar Kristjánsson bóndi á Neðri-Brunná í Saurbæ, Dal. Óskar Bjartmarsson Bjartmarz forstjóri Löggildingarstofunnar Gunnar Bjartmarz kaupmaður í Reykjavík Björn Bjartmarz fulltrúi í ReykjavíkBjörn Bjartmarz knattspyrnuþjálfari Jónína Bjartmarz kaupsýslukona og fv. ráðherra Guðrún Bjarnarson Bjartmarz húsfreyja í Reykjavík Guðný Jónsdóttir Bjarnarson húsfreyja á Sauðafelli í Dölum, dóttir Jóns Borgfirðings Björn S. Bjarnarson sýslumaður í Dalasýslu, alþm. og einn af stofnendum Listasafns Íslands Anna Agnarsdóttir prófessor emeritus í sagnfræði Agnar Kl. Jónsson sendiherra Klemens Jónssonlandritari og ráðherra Finnur Jónsson prófessor við Kaupmannahafnarháskóla Guðrún Borgfjörð vinnukona í Rvík og rithöfundur Þóra Þórarinsdóttir Hjaltalín húsfreyja á Akureyri Bjarni Hansson Hjaltalín fiskimatsmaður á AkureyriErna Hjaltalín yfirflugfreyja, fyrst ísl. kvenna til að taka einka- flugmanns- og atvinnuflug- mannspróf Steindór Jónas Bjarnason Hjaltalín útgerðarmaður á Siglufirði, Akureyri og í Rvík Klara Jóhanna Ingibjörg Níelsen húsfreyja á Akureyri Niels Hanke norskur bátaformaður á Seyðisfirði Sólveig Stefánsdóttir verkakona á Seyðisfirði, síðar húsfreyja á Akureyri Úr frændgarði Klöru Bjartmarz Sólveig Fanney Hjaltalín Bjartmarz kaupmaður í Reykjavík DÆGRADVÖL 23 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. JÚNÍ 2019 SVALALOKANIR Svalalokanir frá Glerborg eru nýtískulegar og falla vel að straumum og stefnum nútímahönnunar. Lokunin er auðveld í þrifum þar sem hún opnast inná við. Hægt er að fá brautirnar í hvaða lit sem er. Svalalokun verndar svalirnar fyrir regni, vindi og ryki og eykur hljóðeinangrun og breytir notkun svala í heilsársnotkun. Glerborg Mörkinni 4 108 Reykjavík 565 0000 glerborg@glerborg.is www.glerborg.is 2291árfregalgeps&nupílsrelg,raggulg,relG FÁÐU TILBOÐÞÉR AÐKOSTNAÐAR-LAUSU „YFIRMAÐURINN SAGÐI MÉR AÐ TAKA MÉR EINS LANGT FÆÐINGARORLOF OG MIG LYSTI. ENDA Á HANN KRÓGANN.” „SEI, SEI. HANN ER SVEI MÉR LÍKUR PABBA SÍNUM!” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að sjá enn sömu manneskjuna frá fyrsta stefnumóti. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ER ÉG LEIÐIN- LEGUR? BARA ÞEGAR ÞÚ TALAR SKIPIÐ BYRJAR AÐ LEKA RÉTT FYRIR BROTTFÖR OG VERKSTÆÐIÐ ER LOKAÐ! EN ÖMURLEG TÍMA- SETNING! SEM BETUR FER VAR PARTÍBÚÐIN OPIN! Á þriðjudaginn skrifaði BjörnIngólfsson í Leirinn: „Góðan og blessaðan daginn. Það var logn í morgun þegar ég leit út en eitthvert undarlegt ryk í loftinu sem við nánari athugun reyndist vera svona fínkornótt snjó- koma. Það eru skrýtnar skreytingar sem skarta á grænum stráum; korn sem falla eins og ar ofan af himni gráum.“ Gústi Mar svaraði að bragði: Betra er núna, Bjössi minn, að bæla hlýja fletið, meðan raular sönginn sinn sjómannadagshretið. Fía á Sandi sagði: „Rétt hjá þér, Gústi!“ Ef veröldina vantar lit og veðrin lítið hugga þá er gott að vita vit vera í hverjum skugga. Um kvöldið setti Davíð Hjálmar í Davíðshaga þessa fyrirspurn á Leirinn: Himnaföður víst ég virði, vel hann gagnast þér og mér, en því er bjart í Borgarfirði en bölvað skítaveður hér? Fía á Sandi svaraði Davíð með þeim orðum, að menn yrðu bara að bjarga sér: Tilveran er fjári fín í flottu hríðarkófi ef menn bara eiga vín en auðvitað í hófi. Afi hennar, Guðmundur á Sandi, orti: Dregur úr víði drungaský; dröfn á fjöru yrðir; verslun hríðar eru í ærnar vörubirgðir. Það var í fréttum að Elín Eddu- dóttir fær ekki að heita Elín Kona Eddudóttir. Hún segir baráttuna fyrir nafninu snúast um jafnrétt- issjónarmið og segir það sæta furðu að karl megi heita Karl en kona megi ekki heita Kona. Halldór Guð- laugsson yrkir á Boðnarmiði í hennar orðastað: Um konu nafnið mér neita – það nefndinni var um megn en víst skal ég hundur heita hafist það ekki í gegn! Gömul vísa í lokin: Margt er það sem beygir brjóst, brattan geng ég raunastig. Kristur sem á krossi dóst kenndu nú í brjósti um mig. halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Snjókoma og sjómannadagshretið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.