Morgunblaðið - 19.06.2019, Qupperneq 10
10 FRÉTTIRInnlent
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 2019
Jaguar E-Pace 150D AWD að verðmæti 6.890.000 kr.
34897
Greiðsla upp í bifreið eða íbúð að verðmæti 1.000.000 kr.
10351 76614 128914
Úttekt hjá ferðaskrifstofu eða verslun að verðmæti 100.000 kr.
156
655
5098
5220
5529
6187
6197
7374
8821
9743
12853
15261
16341
16638
16846
17526
17787
19139
21291
21414
22089
24402
24522
25269
25612
26593
26776
27475
27706
27803
29270
29763
32045
32979
33463
35235
38337
39311
39639
40060
41503
42073
42147
44264
46224
46345
46648
48560
48667
50684
51546
53292
55426
56546
56673
57609
59897
61571
62140
64297
64800
67108
67497
67742
67937
68938
69716
70834
71067
72124
72599
72760
73412
73767
75189
75981
76233
76897
77446
77803
79451
83506
85016
85628
88603
90411
90505
93948
94779
95007
95380
96130
96630
97183
97747
98333
99183
100809
101480
101549
101719
104053
107514
110328
110419
111951
113094
113490
115706
116385
118389
119205
119446
121388
121402
122159
123393
124857
125924
126079
126217
126715
127547
128356
128984
132950
133549
134426
134588
135724
138149
138706
138733
141848
143422
144058
144299
144560
146092
148566
149616
150620
151184
153618
153903
154512
155362
155677
159516
160115
160385
161849
163035
163169
163366
Bi
rt
án
áb
yr
g›
ar
Úttekt hjá ferðaskrifstofu eða verslun að verðmæti 200.000 kr.
2352
3521
3637
4219
4342
4390
6190
9843
11619
11725
12029
12817
16616
17110
17749
19051
19466
19716
20633
21568
21748
22014
22304
26113
27298
27820
28334
28811
29273
31706
39634
40482
41603
42598
43437
46056
51332
52379
52683
54008
54763
55127
55445
55795
55998
56238
56941
57877
58028
58826
59778
59994
63977
64659
65981
67586
68373
68433
69411
70499
71586
73139
75527
75545
77370
80679
81013
81063
81159
82213
83367
86006
86102
86312
86446
90684
96490
97701
104036
105998
108441
108784
110367
112045
113701
114125
117711
119681
124798
124811
124857
125193
129214
130646
132256
132333
132395
134724
138685
141959
142986
145037
147821
148266
149723
154012
154235
154312
157144
162584
162586
164503
164531
164644
164948
Krabbameinsfélagi› þakkar landsmönnum veittan stu›ning.
Handhafar vinningsmi›a framvísi þeim
á skrifstofu Krabbameinsfélagsins a›
Skógarhlí› 8, sími 540 1900.
Byrja› ver›ur a› grei›a út
vinninga þann 3. júlí nk.
Sumarhappdrætti
Krabbameinsfélagsins
VINNINGAR
útdráttur 17. júní 2019
Félag myndlistarmanna í Garða-
bæ er öflugt og stendur fyrir hin-
um ýmsu viðburðum. Gróska heit-
ir félagsskapurinn og hefur tekist
að festa sig í sessi í menningarlífi
Garðabæjar á þeim áratug sem
það hefur starfað og hlaut nýlega
viðurkenningu á Menningar-
uppskeruhátíð Garðabæjar fyrir
merkt framlag til menningar og
lista. Jónsmessugleði er umfangs-
mesti viðburður Grósku og hefur
vaxið og dafnað með félaginu
sjálfu en Gróska ætlar á morgun
fimmtudag 20. júní að blása til
hinnar árlegru hátíðar. Jóns-
messugleðin hefst kl. 19.30 og
fjölbreytileg listaverk verða til
sýnis við Strandstíginn í Sjálands-
hverfi Garðabæjar og í tilkynn-
ingu kemur fram að auk félaga úr
Grósku verði nokkrir gestalista-
menn frá Kópavogi, Hafnarfirði,
Reykjavík og Blönduósi. „Sýnd
verða málverk á striga, innsetn-
ingar og önnur verk og hægt
verður að fylgja fjölbreytilegum
þráðum því þemað að þessu sinni
er „Þræðir“. Jónsmessugleði
Grósku teygir sig inn í Jónshús til
málverkasýningar eldri borgara
og til ungu listamannanna í Skap-
andi sumarstarfi sem sýna vestast
við Strandstíginn, en þau verða
einnig með önnur listatriði.“ En
listasýningin er ekki eini við-
burður Jónsmessugleðinnar, ýmsir
aðrir skemmtilegir listviðburðir
verða í boði, söngur, tónlist, leik-
list og fleira. Líkt og undanfarin
ár mun Jónsmessugleðinni ljúka
með óvæntum gjörningi kl. 22.
„Ylströnd með fallegri sjávarsýn
myndar hrífandi vettvang fyrir
Jónsmessugleði Grósku og ein-
kunnarorðin gefum, gleðjum og
njótum slá tóninn fyrir þá glað-
væru stemningu sem ríkir um
kvöldið.“
Allir eru velkomnir á Jóns-
messugleði Grósku, Garðbæingar
jafnt sem aðrir, og verður boðið
upp á veitingar. Fólk er hvatt til
að fjölmenna og gera einkunn-
arorð Jónsmessugleði að sínum
með því að gefa, gleðja og njóta.
Gefum, gleðjum og njótum
eru einkunnarorð þetta ár
Myndlist og
aðrir listviðburðir á
Jónsmessugleði
Ósk Laufdal Við eitt verka sinna. Líf og fjör Leikdanssýning barna.
Vel er við hæfi að í dag á kvenréttindeginum 19. júní sé
frú Elísabet Jónsdóttir kvenréttindakona og tónskáld
frá Grenjaðarstað dregin fram í dagsljósið, en 150 ár
eru nú liðin frá fæðingu hennar. Hátíðardagskrá verð-
ur í menningarhúsinu Hofi á Akureyri þar sem flutt
verður tónlist eftir Elísabetu og heimildarmynd um ævi
hennar frumsýnd. Í tilkynningu segir að „Frú Elísabet
hafi notið tónlistarmenntunar ung að árum í Húsinu á
Eyrarbakka sem á þeim tímum var vagga menningar á
Suðurlandi og þegar hún flutti að Grenjaðarstað end-
urskapaði hún það heimili þar. Frú Elísabet barðist fyr-
ir kosningarétti kvenna á Íslandi, tók þátt í stofnun
kvenfélaga, stofnaði blað til að skrifa greinar um mál-
efni kvenna sem og önnur samfélagsmál. Hún var ein af
þeim fyrstu til að fá lög sín birt á prenti og einnig til að
gefa út sönglagahefti. Þrátt fyrir þetta allt hefur minn-
ing frú Elísabetar smám saman dofnað í tímans rás. Þó
lifa sögurnar um ástarlíf hennar enn meðal fólks.“
Allir eru velkomnir á hátíðardagskrána sem hefst kl.
17. Tónlistarflutningur verður í höndum Ásdísar Arn-
ardóttur, Fanneyjar Kristjáns Snjólaugardóttur, Hel-
enu Guðlaugar Bjarnadóttur, Kvennakórs Akureyrar,
Mariku Alavere og Sigrúnu Mögnu Þórsteinsdóttur.
Gestir eru hvattir til að mæta í sínu fínasta pússi og
konur hvattar til að klæðast upphlut eða peysufötum.
Hún barðist fyrir kosningarétti kvenna
Frú Elísabet Hátíðardagskrá um hana í Hofi í dag.
Helgi Bjarnason
helgi@mbl.is
Tekjur sveitarfélaga af fasteigna-
sköttum hafa aukist mjög síðustu
fjögur árin. Það sést vel þegar
tekjum nokkurra sveitarfélaga af
fasteignasköttum heimila og fyrir-
tækja er skipt niður á fjölda íbúa.
Raunar sker Reykjavík sig úr með
langhæstu tekjurnar á hvern íbúa
og þær hafa hækkað á þessu tíma-
bili um ríflega 37%.
Tekjurnar rjúka upp
„Athyglisverðast er hvernig
tekjur sveitarfélaganna, sama hvaða
mælikvarði er notaður, rjúka upp á
þessu tímabili. Á sama tíma hefur
ekkert sambærilegt gerst í afkomu
heimila og fyrirtækja sem auðveldar
þeim að standa undir aukinni skatt-
byrði,“ segir Ólafur Stephensen,
framkvæmdastjóri Félags atvinnu-
rekenda, en félagið hefur tekið sam-
an þær upplýsingar um fasteigna-
skatta tólf fjölmennustu sveitar-
félaganna sem birtast hér með.
Lagðir eru saman fasteignaskattar
á íbúðarhúsnæði og atvinnuhúsnæði
og deilt á hvern íbúa viðkomandi
sveitarfélags.
Langmestu tekjurnar á þessum
mælikvarða hefur Reykjavíkurborg,
tæplega 146 þúsund á íbúa, en
Hafnarfjörður, Akureyri og Kópa-
vogur eru einnig með tekjur yfir 100
þúsund á íbúa. Lægstu tekjurnar
hefur Seltjarnarneskaupstaður, 61
þúsund kr. Tekjur Reykjavíkur-
borgar hafa hækkað um 37% á
þessu tímabili. Ástæðan fyrir mikl-
um tekjum borgarinnar af fast-
eignasköttum er væntanlega hátt
fasteignaverð, mikið atvinnuhús-
næði, margar stofnanir og full nýt-
ing heimilda til álagningar skatta á
fyrirtækin.
Sum sveitarfélög hafa komið til
móts við fyrirtæki og þó í meira
mæli íbúa vegna mikillar hækkunar
fasteignamats sem myndar grunn
að innheimtu fasteignaskatts. Ólaf-
ur Stephensen bendir á að þær
lækkanir vegi lítið upp á móti tekju-
aukanum.
Kallað eftir nýju kerfi
„Okkur finnst þetta kerfi inn-
heimtu fasteignaskatta lagalega
vafasamt og að full ástæða sé til að
horfa til nýrra leiða. Á sínum tíma
var gert ráð fyrir að fasteignaskatt-
ur væri gjald fyrir veitta þjónustu
en ekki eignaskattur. Betra væri að
reikna út kostnaðinn við veitta þjón-
ustu og deila honum síðan niður á
fermetra. Það væri miklu gegnsærri
og eðlilegri innheimta,“ segir Ólafur
Stephensen.
Miklar hækkanir fasteignaskatta
Tekjur Reykjavíkurborgar af fasteignasköttum nema 146 þúsund kr. á hvern íbúa Hafa hækkað
um 37% á fáum árum Félag atvinnurekenda vill tengja innheimtu fasteignaskatta við veitta þjónustu
Hækkun tekna af fasteignasköttum
150
125
100
75
50
25
0
2014 2015 2016 2017 2018
Reykjavík Kópavogur Seltjarnar-
nes
Garðabær Hafnar-
fjörður
Mosfellsbær Akranes Reykjanes-
bær
Árborg Vestmanna-
eyjar
Akureyri Fjarðabyggð
Heimild: Félag atvinnurekenda
Tekjur tólf stærstu sveitarfélaga landsins af fasteignasköttum, þús. kr./íbúa 2014-2018
146
102
61
96
109
82
72
93 90
84
107
91