Morgunblaðið - 19.06.2019, Page 30

Morgunblaðið - 19.06.2019, Page 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 2019 Á fimmtudag Norðan 3-8 m/s. Dá- lítil væta á N- og A-landi, skúrir SA- lands, einkum síðdegis, en annars skýjað með köflum og þurrt að kalla. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast á S-landi, en svalast við N-ströndina. Á föstudag (sumarsólstöður) Norðvestlæg átt, 3-8 m/s. Skýjað á N- og A-landi og lítils- háttar væta, en annars bjart með köflum og stöku síðdegisskúrir syðst. Hiti breytist lítið. RÚV 13.00 Kastljós 13.15 Menningin 13.25 Útsvar 2014-2015 14.35 Mósaík 1998-1999 15.20 Á tali hjá Hemma Gunn 1988-1989 16.45 Undarleg ósköp að vera kona 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Disneystundin 17.56 Nýi skólinn keisarans 18.17 Sígildar teiknimyndir 18.24 Líló og Stitch 18.50 Vísindahorn Ævars 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Með sálina að veði – París 21.00 Leyndarmál tískuhússins 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 HM stofan 22.45 Dan Cruickshank í Varsjá 23.35 Haltu mér, slepptu mér 00.25 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 The Good Place 13.30 Superstore 13.50 Fam 14.15 Lambið og miðin 14.50 90210 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 American Housewife 20.10 Charmed (2018) 21.00 Girlfriend’s Guide to Divorce 21.50 Bull 22.35 Queen of the South 23.20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 The Simpsons 07.25 Ævintýri Tinna 07.50 Friends 08.10 The Middle 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Fresh Off the Boat 09.55 Mom 10.20 Arrested Develope- ment 10.45 Jamie’s 15 Minute Meals 11.10 Logi 12.00 Asíski draumurinn 12.35 Nágrannar 13.00 Masterchef USA 13.40 Margra barna mæður 14.20 God Friended Me 15.05 Major Crimes 15.50 World of Dance 16.30 Hálendisvaktin 17.00 Bold and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Ísland í dag 19.05 Sportpakkinn 19.10 Veður 19.15 Víkingalottó 19.20 Shrill 19.45 Jamie’s Quick and Easy Food 20.10 The Bold Type 20.55 The Red Line 21.40 Gentleman Jack 22.40 You’re the Worst 23.05 NCIS 23.50 L.A.’S Finest 00.35 Animal Kingdom 20.00 Fjallaskálar Íslands 20.30 Súrefni 21.00 Sturlungar á Þingvöll- um endurt. allan sólarhr. 17.00 Omega 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gegnumbrot 22.00 Með kveðju frá Kanada 23.00 Tónlist 20.00 Eitt & annað frá Skagafirði 20.30 Ungt fólk og krabba- mein – Baldvin Rún- arsson (e) endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Tónlist frá A til Ö. 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Ósjálfrátt. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 19. júní Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 2:55 24:04 ÍSAFJÖRÐUR 1:35 25:35 SIGLUFJÖRÐUR 1:17 25:17 DJÚPIVOGUR 2:10 23:48 Veðrið kl. 12 í dag Norðlæg átt, víða 5-13 m/s, hvassast vestantil. Dálítil rigning eða súld á N- og A-landi, en annars skýjað með köflum og skúrir syðst á landinu, einkum síðdegis. Hiti 4 til 15 stig. „Þingmenn stjórnar- andstöðunnar mótmæla því að setja fjármála- stefnu á dagskrá á und- an frumvarpi félags- málaráðherra um afnám krónu á móti krónu skerðingu,“ heyrðist á RÚV í mán- uðinum. Fæstir sjá nokkuð athugavert við þetta, ekki einu sinni þeir allra vandlátustu málvöndustu. En gaumgæf- um. „Afnám krónu á móti krónu skerðingu.“ Ætti þetta ekki að vera afnám skerðingar, ef fyllsta eignarfalls væri gætt? Eignarfallið er komið á von- arvöl í íslensku og fer sömu leið og hið færeyska, ef ekki verða rammar skorður við reistar. Hinir vandlátu málvöndu eiga þessar römmu skorður svo sem til á lager, eins og kom berlega í ljós þegar þeir voru fyrstir viðbragðsaðila á vett- vang þegar Vala Matt sagði á Stöð 2 að hún hefði kíkt í heimsókn til Gunnars og Eyrúnu. Þar er Ey- rún klædd í klaufalegt þágufall, eins og býsnast var yfir á Facebook. „Ófyrirgefanlegt!“ en ekkert slíkt var sagt við skerðingu á RÚV. Og það þýðir annað- hvort að vandlátu málvöndu hlusta ekki á ríkis- útvarpið eða hitt, sem er sennilegra, að þeir sjái ekki bjálkann í eigin auga og séu sjálfir sýktir af eignarfallsflóttanum. Af tvennu illu er hvort tveggja illt, því allt er þetta vísbending um hið sama, nefnilega að eignarfallið er augljóslega á leiðinni út, líklega alla leið til Færeyjum. Ljósvakinn Snorri Másson Skerðingar á móti skerðingu Færeyjar Eignarfallið er að langmestu horfið úr færeysku. Morgunblaðið/Sigurður Bogi 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll og Jón Axel rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Kristín Sif Stína tekur sér pásu frá því að vakna eld- snemma á morgnana og leysir Sigga Gunnars af í dag. Skemmti- leg tónlist og spjall. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Þór Bæring Þór Bæring leysir Loga Bergmann af með skemmtilegri tónlist og léttu spjalli síðdegis í dag. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sig- ríður Elva flytja fréttir á heila tím- anum, alla virka daga. Amy Winehouse hélt tónleika á þessum degi árið 2011 í Belgrad í Serbíu, þá fyrstu á 12 daga Evr- óputúr. Tónleikagestir voru aldeilis ekki sáttir við söngkonuna, sem virtist vera drukkin á sviðinu, og púuðu á hana. Winehouse muldr- aði sig í gegnum lögin sín, hvarf óvænt af sviðinu og lét hljóðnem- ann falla í gólfið á einum tíma- punkti. Þarna var greinilega farið að halla undan fæti hjá söngkon- unni því rúmlega mánuði síðar lést hún á heimili sínu í London. Bana- mein hennar var áfengiseitrun en hún náði aðeins 27 ára aldri. Púuðu á Winehouse Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 9 skýjað Lúxemborg 26 heiðskírt Algarve 20 léttskýjað Akureyri 7 alskýjað Dublin 16 skýjað Barcelona 26 heiðskírt Egilsstaðir 6 alskýjað Vatnsskarðshólar 9 alskýjað Glasgow 16 léttskýjað Mallorca 25 heiðskírt London 16 skúrir Róm 27 heiðskírt Nuuk 12 skýjað París 28 heiðskírt Aþena 28 léttskýjað Þórshöfn 9 rigning Amsterdam 24 léttskýjað Winnipeg 20 skýjað Ósló 18 skýjað Hamborg 27 léttskýjað Montreal 23 léttskýjað Kaupmannahöfn 24 rigning Berlín 29 heiðskírt New York 21 rigning Stokkhólmur 21 heiðskírt Vín 27 skýjað Chicago 20 þoka Helsinki 23 heiðskírt Moskva 25 heiðskírt  Önnur þáttaröð af þessum rómantísku gamanþáttum um þrjú pör sem tengjast innbyrðis í Manchester á Bretlandi. Öll eru þau á mismunandi stað í sambandinu, ýmist nýir elskendur, nýbakaðir foreldrar eða nýgift. Leikarar: James Nesbitt, Helen Baxendale, John Thomson, Fay Ripley, Robert Bathurst og Hermione Norris. e. RÚV kl. 23.35 Haltu mér, slepptu mér

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.