Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.06.2019, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.06.2019, Blaðsíða 1
Þetta er bara ævintýri Með garða á heilanum Helgi Tómasson efaðist aldrei um að hann myndi ná á toppinn. Það hefur hann gert í tvígang; fyrst sem ballettdansari og síðar sem listrænn stjórnandi San Francisco-ballettsins. Litli drengurinn sem sá ballett í Vestmannaeyjum sumarið 1947 er enn að vinna við dansinn. Þrotlaus vinna liggur að baki, en dansinn er ástríðan og lífið mikið ævintýri. 12 9. JÚNÍ 2019 SUNNUDAGUR Dikta fagnar 20 árum Hróður hljómsveitarinnar Diktu hefur farið víða á 20 árum og heldur hún afmælistónleika í Hörpu.Haukur Heiðar, söngv- ari hennar, fer yfir ferilinn. 10 Þórunn Þórðardóttir beið í 70 ár eftir að heimsækja Bútan. 18 Æskudraumur rættist Á Facebook er 34 þúsund manna samfélag um garða og garðrækt. 20

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.