Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.06.2019, Page 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.06.2019, Page 1
Þetta er bara ævintýri Með garða á heilanum Helgi Tómasson efaðist aldrei um að hann myndi ná á toppinn. Það hefur hann gert í tvígang; fyrst sem ballettdansari og síðar sem listrænn stjórnandi San Francisco-ballettsins. Litli drengurinn sem sá ballett í Vestmannaeyjum sumarið 1947 er enn að vinna við dansinn. Þrotlaus vinna liggur að baki, en dansinn er ástríðan og lífið mikið ævintýri. 12 9. JÚNÍ 2019 SUNNUDAGUR Dikta fagnar 20 árum Hróður hljómsveitarinnar Diktu hefur farið víða á 20 árum og heldur hún afmælistónleika í Hörpu.Haukur Heiðar, söngv- ari hennar, fer yfir ferilinn. 10 Þórunn Þórðardóttir beið í 70 ár eftir að heimsækja Bútan. 18 Æskudraumur rættist Á Facebook er 34 þúsund manna samfélag um garða og garðrækt. 20

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.