Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.06.2019, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.06.2019, Blaðsíða 28
SJÓNVARP Tveir af saksóknurunum í máli fimmmenninganna sem fjallað er um í þáttun- um When They See Us sem Netflix gaf út í síðasta mánuði hafa sagt sig úr sínum stöðum í kjölfarið. Linda Fairstein sagði sig úr stjórn samtakanna Safe Horizon og þykir illa að sér vegið í túlkun þáttanna á málinu. Elizabeth Lederer sagði starfi sem prófessor við Col- umbia-háskóla lausu eftir að nemendur skól- ans höfðu krafist uppsagnar hennar. Þættirn- ir segja frá fimm þeldökkum karlmönnum sem ranglega voru dæmdir fyrir nauðgun í Miðgarði í New York árið 1990 en hreinsaðir af öllum ásökunum 12 árum síðar. 28 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16.6. 2019 LESBÓK POPP Poppstjarnan og undrabarnið Justin Bieber kom sér í frétt- irnar í vikunni fyrir heldur óvenjulegar sakir. Skoraði hann á hasar- leikarann Tom Cruise í bardaga á Twitter-síðu sinni. Merkti hann forseta UFC-bardagasambandsins í færslunni og ýjaði að því að bar- daginn færi fram í átthyrningi sambandsins. Hinn umdeildi bardaga- maður Conor McGregor tók undir með Bieber, sagði Cruise ekki eiga séns, og bauðst til að halda utan um bardagann. Á miðvikudag var hins vegar annað hljóð í okkar manni og tók hann allt til baka í samtali við fréttaveit- una TMZ vestanhafs. Bieber sagðist hafa verið að grín- ast og Cruise myndi líklega taka hann í bakaríið yrði af bardaganum. Ekkert hefur heyrst í Cruise vegna málsins. Hann er 31 ári eldri en Bieber en, ef marka má kvikmyndaleik hans, ekki ókunnugur slagsmálum. Bieber ætti varla séns í Tomma. Tekur Cruise áskoruninni? Dregur dilk á eftir sér Þættirnir hafa valdið miklum usla síðustu vikur. IMDB hinn raunverulegi heimur heldur að- eins sýndarveruleiki. Eftir stríð við ofurgáfaða gervigreind á 21. öldinni var mestur hluti mannkyns tekinn höndum og notaður sem orkugjafi tölvanna sem hýsa gervigreindina. Svo hægt væri að nýta orku mann- eskjanna var settur í gang gervi- heimur fyrir hvern og einn sem tekur á sig mynd heimsins rétt fyrir upphaf 21. aldarinnar. Þarf Neo okkar að taka ákvörðun um það hvort hann vilji dvelja áfram í gerviheiminum eða stíga inn í blákaldan raunveruleikann og hjálpa uppreisnarseggjum í bar- áttunni við tölvurnar. Handritshöfundar og leikstjórar myndarinnar, Wachowski systur, Annan þriðjudag, 25. júní næst-komandi, verða 20 ár liðin fráþví óskarsverðlaunamyndin The Matrix, sem á íslensku útleggst Fylkið, var frumsýnd hér á landi. Myndin varð mjög vinsæl, hlaut fern óskarsverðlaun og er af mörgum talin ein sú besta í sögunni. Myndin hefur haft áhrif á alla aldurshópa í gegnum árin. Þau eldri skeggræða um eðli raunveruleikans á meðan þau yngri kalla „Matrix“ og þykjast beygja sig frá byssukúlum líkt og um hæga end- ursýningu væri að ræða. Myndin segir frá tölvuþrjótinum Thomas Anderson sem fer undir dul- nefninu Neo. Hann kemst að því að heimurinn sem hann upplifir er ekki komu báðar út sem transkonur stuttu eftir að myndin kom út. Þær eru tald- ar hafa verið undir áhrifum úr ýms- um áttum við gerð Fylkisins. Leik- arar myndarinnar voru skikkaðir til að lesa Simulacra and Simulation, verk heimspekingsins Jean Baudrill- ard frá árinu 1981, sem segir þó að systurnar hafi misskilið hugmyndir hans. Fleiri rit voru áhrifamikil í handritsskrifunum auk þess sem talið er að verk heimspekingsins Descart- es frá 17. öld hafi átt hlut að máli. Gerviheimur líklegri en ekki Er myndin kom út voru fáir sem töldu meginviðfangsefni hennar eiga nokkra stoð í raunveruleikanum. Enn Er þetta raun- veruleikinn? Að níu dögum liðnum verða 20 ár liðin frá frumsýningu kvikmyndarinnar The Matrix hér á landi. Myndin setti fram byltingarkenndar hugmyndir um eðli raunveruleikans sem virðast ekkert svo fjarstæðukenndar í dag. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Í myndinni fær Neo þann kost að sleppa úr prísund sýndarveru- leikans og inn í líf harðinda með því að taka rauðu pilluna eða taka þá bláu og upplifa tilbúna hamingju í sýndarveruleikanum. Rekaviðarhálsmen frá kr. 15.500 Teketill úr postulíni kr. 36.500 Smádúkur úr lífrænni bómull kr. 4.900 Íslensk hönnun - Íslenskt handverk Vesturgötu 4, 101 Reykjavík, s. 562 8990 www.kirs.is, Kirsuberjatréð Íslensk Hönnun Opið: Mán.-fös. 10-18, lau. 10-17, sun 10-17 Roðtöskur AFP

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.