Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.06.2019, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.06.2019, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16.6. 2019 Einn af vatnsmeiri fossum landsins er Goðafoss í mynni Bárðardals nyrðra. Hann greinist í tvo meginfossa, er hæstur 17 m. og um 30 m. á breidd. Sögur herma að Þorgeir Ljósvetningagoði hafi varpað goðalík- neskjum sínum í fossinn við kristnitökuna árið 1000 og af því sé nafn fossins komið. Í hvaða fljóti er Goðafoss? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Í hvaða fljóti er fossinn? Svar:Goðafoss er í Skjálfandafljóti. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.