Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.06.2019, Síða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.06.2019, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16.6. 2019 Einn af vatnsmeiri fossum landsins er Goðafoss í mynni Bárðardals nyrðra. Hann greinist í tvo meginfossa, er hæstur 17 m. og um 30 m. á breidd. Sögur herma að Þorgeir Ljósvetningagoði hafi varpað goðalík- neskjum sínum í fossinn við kristnitökuna árið 1000 og af því sé nafn fossins komið. Í hvaða fljóti er Goðafoss? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Í hvaða fljóti er fossinn? Svar:Goðafoss er í Skjálfandafljóti. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.