Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.06.2019, Síða 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.06.2019, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23.6. 2019 07.00 Strumparnir 07.25 Tindur 07.35 Heiða 08.00 Blíða og Blær 08.25 Mæja býfluga 08.35 Skoppa og Skrítla í leikhúsinu 09.15 Víkingurinn Viggó 09.25 Tommi og Jenni 09.45 Ævintýri Tinna 10.10 Lukku láki 10.35 Ninja-skjaldbökurnar 11.00 Friends 11.20 Ellen 12.00 Nágrannar 12.20 Nágrannar 12.40 Nágrannar 13.00 Nágrannar 13.25 Ellen’s Game of Games 14.10 Splitting Up Together 14.35 Fósturbörn 15.10 At the Heart of Gold: Inside the USA Gym- nastics Scandal 16.35 Jamie’s Quick and Easy Food 17.05 Atvinnumennirnir okkar 17.40 60 Minutes 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 19.05 Britain’s Got Talent 20.20 Britain’s Got Talent 20.45 GYM 21.10 Big Little Lies 22.05 Absentia 22.50 Crashing ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans RÚV Rás 1 92,4  93,5 Omega N4 Stöð 2 Hringbraut 21.00 Nágrannar á norður- slóðum (e) 21.30 Nágrannar á norður- slóðum (e) 22.00 Eitt og annað: frá Eyjafirði (e) endurt. allan sólarhr. 15.00 Joel Osteen 15.30 Charles Stanley 16.00 In Search of the Lords Way 16.30 Kall arnarins 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 20.00 Ísland og umheimur 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 Sturlungar á Þing- völlum endurt. allan sólarhr. 13.05 The Good Place 13.30 Superstore 13.50 Rel 14.15 Top Chef 15.00 90210 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Amazing Hotels: Life Beyond the Lobby 18.40 Strúktúr 19.10 Lambið og miðin 19.45 Speechless 20.10 Madam Secretary 21.00 Law and Order: Special Victims Unit 21.50 Yellowstone 22.35 Pose 23.35 Skyfall 07.00 Fréttir. 07.03 Tríó. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. 09.00 Fréttir. 09.03 Samtal. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. 11.00 Guðsþjónusta frá Laufásprestakalli. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Sögur af landi. 14.00 Víðsjá. 15.00 Vinnandi fólk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Tónlistarhátíðin Reykja- vík Midsummer Music 2019. 17.25 Orð af orði. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Blindfull á sólríkum degi. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. 19.40 Orð um bækur. 20.35 Gestaboð. 21.30 Úr gullkistunni. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Á reki með KK. 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Begga og Fress 07.28 Minnsti maður í heimi 07.29 Sara og Önd 07.36 Húrra fyrir Kela 07.59 Hæ Sámur 08.06 Söguhúsið 08.14 Letibjörn og læmingj- arnir 08.21 Hvolpasveitin 08.44 Alvinn og íkornarnir 08.55 Disneystundin 08.56 Nýi skólinn keisarans 09.17 Sígildar teiknimyndir 09.24 Líló og Stitch 09.45 Reikningur 10.00 Drengjaskólinn 10.30 Joanna Lumley í Japan 11.15 Hreint mataræði: Hinn ómengaði sannleikur 12.10 Menningin – samantekt 12.40 Halli sigurvegari 13.50 Sælkeraferðir Ricks Stein – Bologna 14.50 Neytendavaktin 15.20 16-liða úrslit 17.20 Innlit til arkitekta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.30 Skollaeyja 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Íslendingar 20.35 Löwander-fjölskyldan 21.35 Babýlon Berlín 22.25 Íslenskt bíósumar: Boðberi 10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafs- dóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsend- ingu á K100 alla sunnudagsmorgna. 11 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifj- ar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 17 100% Tónlistinn Siggi Gunnars fer yfir 40 vinsælustu lög landsins. Tónlistinn er unninn upp úr gögnum frá Félagi hljómplötuframleiðanda og er eini opinberi vinsældalisti landsins.. 17 til 00 K100 tónlist Á þessum degi árið 2003 kom söngdívan Diana Ross fyrir rétt í Tucson í Arizona. Þar þurfti hún að svara til saka vegna ölvunaraksturs. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu sýndi öndunar- mæling að áfengismagn í blóði hennar hafi verið 2 prómill en viðmiðið í Ari- zona er 0,8 prómill. Sagð- ist Ross vera saklaus en hún og lögmaður hennar vildu fá niðurstöður önd- unarmælingarinnar ógiltar. Sagði söngkonan að hún hefði talið sig tilneydda til að blása í öndunarmælinn þar sem lögreglumaðurinn sem stoppaði hana hefði verið afar ógnandi. Hátt yfir mörkum Önnur þáttaröð þýsku sjón-varpsþáttanna Dark eðaMyrkur mun birtast á efn- isveitunni Netflix um helgina. Þætt- irnir gerast í uppfundnum smábæ í Vestur-Þýskalandi, Winden að nafni. Í fyrri þáttaröðinni var atburðarásin flókin, en um leið heillandi. Persónur flökkuðu um í tíma á milli áranna 2019, 1986 og 1953 í gegnum ein- hvers konar rof og lykkjur í tímans rás. Einhvers konar tímarás í hand- tösku kom við sögu, en ýmislegt ann- að þurfti til. Í nýju þáttaröðinni er áhorfand- anum enn varpað fram og aftur í tíma og bætist við ártalið 2052. Eitt- hvað hefur farið úrskeiðis því að allt er í rúst í Winden og vopnaðar sveitir vígamanna ráða lögum og lofum ef marka má lýsingar. Tímaflakkið býð- ur upp á uppákomur á borð við að móðir hitti fullorðinn son sinn, sem kominn er úr framtíðinni. Á vefsíðu þýska tímaritsins Der Spiegel segir að þættirnir séu vel leiknir, en tæknibrellurnar beri því vitni að fé til framleiðslunnar hafi verið takmarkað. Efni framleitt víða um heim Netflix hefur undanfarið lagt áherslu á að framleiða efni víða um heim. Í Der Spiegel er leitt getum að því að með því að bjóða upp á fjölbreytt, al- þjóðlegt efni með víðtæka skírskotun vilji Netflix leitast við að bjóða risum á borð við Disney og Apple byrginn án þess að útgjöldin fari úr böndum. Dark var fyrsta þýska þáttaröðin, sem efnisveitan bauð upp á. Sam- kvæmt upplýsingum frá Netflix sló Dark í gegn. Fyrirtækið gefur hins vegar ekki upp neinar áhorfstölur þannig að ekki er hægt að sannreyna það. Helstu vísbendingar eru hversu miklar umræður þættirnir vekja á félagsmiðlum og að ákveðið hafi ver- ið að framleiða aðra þáttaröð. Sú þriðja mun meira að segja einnig vera í bígerð. Greg Peters, yfirvörustjóri Net- flix, ræddi áform fyrirtækisins við fréttaveituna AFP á netráðstefnu í Portúgal fyrir áramót að velgengni Dark og spænsku þáttanna La Casa de Papel um bíræfið rán réðu því að ákveðið hefði verið að ráðast í gerð fleiri þáttaraða á öðrum tungumálum en ensku. Hann tók Dark sem dæmi um þætti sem drægju að gríðarlegan fjölda áhorfenda utan upprunalands- ins. 90% þeirra sem horft hefðu á Dark byggju utan Þýskalands, Aust- urríkis og Sviss. Svo spurði hann við- stadda hvort þeir gætu nefnt nokk- urn annan þýskan þátt sem fengið hefði viðlíka áhorf utan þýska mál- svæðisins. Nefndi hann sem dæmi um nýtt efni norska þætti sem nefnast eiga Ragnarök og ganga út frá því að nor- rænn guð birtist sem táningur í sam- tímanum. Alls framleiðir Netflix um þessar mundir efni í 20 löndum, þar á meðal Brasilíu, Indlandi og Suður-Kóreu. Áherslan á Evrópu sprettur hins vegar einnig af nauðsyn. Evrópu- sambandið hefur sett kvóta á efnis- veitur. Minnst 30% efnisins, sem um þær streymir, þurfa að vera fram- leidd heimafyrir. Þýsku þættirnir Dark vöktu umtal og nú tekur Netflix nýja þáttaröð til sýninga. Netflix NETFLIX FRAMLEIÐIR EFNI Í 20 LÖNDUM Myrkrið skellur á að nýju Í Dark er flakkað í tíma og hitta persónur jafnvel sjálfar sig á öðrum æviskeiðum. Netflix /////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.