Morgunblaðið - 05.07.2019, Side 31

Morgunblaðið - 05.07.2019, Side 31
DÆGRADVÖL 31 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 2019 „ÉG TRÚI ÞVÍ AÐ HLÝNUN JARÐAR SÉ STAÐREYND – ÞAÐ ERT ÞÚ SEM ÉG EFAST UM.” „ÉG VILDI ÓSKA ÞESS AÐ ÞÚ TALAÐIR EKKI VIÐ MIG ÞEGAR ÉG ER AÐ SMÍÐA.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... þegar hann kemur fram við þig eins og eðalborna. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann NEEEI! HVÍ?! ÉG ER BÚIN MEÐ RAKA KREMIÐ! BÖLVUN MÚMÍUNNAR MAMMA NEITAR AÐ KOMA Í HEIMSÓKN EF ÞÚ VERÐUR HEIMA! SÍÐAN HVENÆR ER HÚN SVONA TILLITSSÖM?! Í ALVÖRU?! 1994, bardagamaður, búsettur í Kópavogi. Stjúpdóttir Valdimars og dóttir Ásdísar er Íris Tanja, f. 12.11. 1989, leikkona, búsett í Reykjavík. Maki hennar er Valur Einarsson og börn þeirra eru Aron Þór og Kolbrá Saga. Systir Valdimars er Ólöf Flygen- ring, f. 10.9. 1955, arkitekt, búsett í Reykjavík. Foreldrar Valdimars: Hjónin Þór- arinn Ágúst Flygenring, f. 25.9. 1932, d. 3.9. 1985, veitingamaður og kenn- ari, og Sigríður Valdimarsdóttir, f. 25.9. 1932, ritari. Hún er búsett í Reykjavík. Úr frændgarði Valdimars Arnar Flygenring Valdimar Örn Flygenring Sigríður Valdimarsdóttir húsmóðir í Reykjavík Valdimar Þorsteinsson byggingameistari í Rvík Þorsteinn Guðlaugsson sjómaður og verkamaður í Rvík Haraldur Þorsteinsson húsasmiður í Rvík Ástráður Haraldsson hæstaréttar- lögmaður í Rvík Jónasína Guðlaugsdóttir húsmóðir, f. í Reykjavík Þorsteinn Ásbjörnsson trésmíðameistari í Rvík, f. í Andrésfjósum á Skeiðum Kristján Flygenring verkfræðingur í Hafnarfi rði Sigríður Ólafsdóttir húsmóðir, frá Ísafi rði Ingvar Gunnlaugsson blikksmiður og vélstjóri á Ísafi rði og í Rvík, frá Akranesi Ólöf Ingvarsdóttir húsmóðir í Reykjavík Halldór Ólafsson múrari, lögregluþjónn og leikari á Ísafi rði Aurora Halldórsdóttir leikkona í Rvík Magnús Ólafsson prentsmiðjustjóri á Ísafi rði Sigrún Magnúsdóttir leikkona og óperettusöngkona í Rvík Ágústína Gísladóttir húsmóðir, f. á Fróðhúsum í Borgarfi rði Kristján Kristjánsson bóndi í Selárdal í Hörðudal í Dölum, f. á Gunnarsstöðum Ingibjörg Kristjánsdóttir húsmóðir í Reykjavík Ingólfur Flygenring framkvæmdastjóri í Hafnarfi rði og alþm. Páll Flygenring ráðuneytisstjóri Björn Pálsson Flygenring læknir Elísabet Flygenring kennari í Rvík Ragnar Borg forstjóri í Rvík Anna E. Borg kennari og leikkona í Svíþjóð Óskar Borg vörustjóri hjá Alcoa Evrópu Garðar Ágúst Flygenring bakari í Reykjavík Þórunn Stefánsdóttir húsmóðir, f. á Þóreyjarnúpi í Línakradal, V-Hún. Ágúst Theodór Flygenring alþingismaður og útgerðarmaður í Hafnarfi rði, f. á Fiskilæk í Melasveit Þórarinn Ágúst Flygenring kennari í Reykjavík Guðmundur Arnfinnsson birtir áBoðnarmiði skemmtilegar braghendur um heiti á ljóðabókum. Fyrst er „Ljós og skuggar“: – Ljós og skuggar leika á víxl um ljóða- sviðið klifið hafa klettariðið kringum álfasteina skriðið. Dagar. – Dagar eru fljótt á förum, flestir gleymast dagar sumir dvelja lengur að dögum verður ávallt fengur. Ómar af hausthörpu. – Hugann grípa hljómar þeir sem heyrast víða Út með sjó og upp til hlíða ómar af hausthörpunni líða. Myndir dægranna. – Listaskáldið ljóð og stökur löngum semur mildum huga mörgum fremur myndir dægranna það nemur. Andvarahvísl. – Skáldð hátt þó skvaldri vindar skynjar bara í huga sínum hljótt andvara hvísl um blómalendur fara. Ólafur Stefánsson hefur orð á því á Leir að ólíkt hafist menn að: „Það er sagt að þeir (og þær) á Boðn- armiði yrki betur en páfinn. Ég veit það ekki. Hef ekki fylgst með páf- um síðan sá gamli Bæjari Ratzinger hætti. Blessar þjóðin Boðnarmjöð, börnin hoppa sæl og glöð þetta er eins og stoppistöð: standa menn og pissa – ljóðabunu láta streyma’ og fryssa Áður fyrr var líf á Leir, löngum kváðust tveir og tveir á, en núna ekki meir, ósköp er ég hissa: Leir er ekki lengur mál að pissa. Helgi Ingólfsson kveðst hér skemmtilega á við sjálfan sig. Fyrst er „LIMRA UM FERSKEYTLU“: Ferskeytlan ort er á Fróni og fer vel í munni hjá Jóni, hjá Helgu og Sigga og Halldóru og Bigga, frá Hornbjargi austur að Lóni. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Heiti á ljóðabókum og Leir eða Boðnarmjöður

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.