Morgunblaðið - 03.08.2019, Blaðsíða 30
Hæfni og menntun
» Háskólamenntun sem
nýtist í starfi
» Frumkvæði, fagmennska
og skipulagshæfni
» Hæfni í mannlegum
samskiptum
» Góður skilningur á upplýsinga-
söfnun og gagnaskilum
» Reynsla af viðskiptagreind og
fjármálastarfsemi er kostur
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar veita
Davíð Jóhannsson, forstöðu-
maður Upplýsingagreindar,
davidj@landsbankinn.is
og Berglind Ingvarsdóttir
mannauðsráðgjafi,
berglindi@landsbankinn.is.
Laust er til umsóknar starf sérfræðings í Upplýsingagreind.
Upplýsingagreind er deild innan Upplýsingatæknisviðs og gegnir
því hlutverki að vera drifkraur í hagnýtingu upplýsinga til
ákvörðunartöku og bættrar þjónustu við viðskiptavini bankans.
Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á gögnum og greiningum
þeirra og hæfni til að miðla upplýsingum innan bankans.
Sérfræðingur
í gagnagreiningu
Helstu verkefni
» Greining og vinnsla á gögnum
» Framsetning og miðlun
upplýsinga
» Skýrslugerð innan bankans
» Þróun og innleiðing á líkönum
» Veita ráðgjöf varðandi gagna-
greiningu
Umsókn merkt Sérfræðingur í gagnagreiningu fyllist út á vef bankans, landsbankinn.is.
Umsóknarfrestur er til og með 18. ágúst nk.
JAFNLAUNAVOTTUN
2019
atvinna@mbl.is • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391
capacent.is
– erum við með réttu manneskjuna
Ráðgjafar okkar búa