Morgunblaðið - 03.08.2019, Side 46

Morgunblaðið - 03.08.2019, Side 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 2019 Á sunnudag Austlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s. Víða skýjað og þokubakkar með ströndinni, en bjart með köfl- um suðvestan til á landinu og stöku skúrir síðdegis. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast vestanlands. Á mánudag Norðaustan 3-8 og skýjað, en heldur léttara og stöku skúrir vestanlands. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Hinrik hittir 07.21 Molang 07.25 Húrra fyrir Kela 07.49 Rán og Sævar 08.00 Nellý og Nóra 08.07 Mói 08.18 Hrúturinn Hreinn 08.25 Eysteinn og Salóme 08.38 Millý spyr 08.45 Með afa í vasanum 08.57 Konráð og Baldur 09.13 Flugskólinn 09.35 Ævar vísindamaður 10.00 Músíktilraunir 2019 11.00 Villt náttúra Indlands 11.50 Tobias og sætabrauðið – Portúgal 12.20 Gengið um garðinn 12.55 Fólkið í Dalnum 14.10 Anne-Sophie Mutter á tónleikum 15.20 Kísilkúrekar 16.35 Stærsta dýr jarðar 17.20 Innlit til arkitekta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Guffagrín 18.23 Sögur úr Andabæ 18.45 Bækur og staðir 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Dóttir ávítarans 21.15 Paul Hogan 22.50 Síðasta konungsríkið 23.40 Íslenskt bíósumar: Köld slóð 01.15 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 The SpongeBob Squa- rePants Movie – ísl. tal 14.05 Home – ísl. tal 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Futurama 17.55 Family Guy 18.20 Our Cartoon President 18.45 Glee 19.30 The Biggest Loser 20.15 Top Gun 22.00 Teenage Mutant Ninja Turtles 23.40 Tropic Thunder 01.25 King Arthur 03.30 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 Strumparnir 07.25 Kormákur 07.35 Billi Blikk 07.45 Kalli á þakinu 08.10 Tindur 08.20 Dagur Diðrik 08.45 Stóri og Litli 08.55 Latibær 09.20 Lína Langsokkur 09.40 Mæja býfluga 10.00 Víkingurinn Viggó 10.10 Stóri og Litli 10.20 K3 10.35 Ninja-skjaldbökurnar 11.00 Friends 11.20 Ellen 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 Grand Designs Australia 14.40 Ice On Fire 16.15 Suits 17.00 Golfarinn 17.30 GYM 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Sportpakkinn 19.10 Top 20 Funniest 19.55 Bangsi og dóttir norn- arinnar 21.05 Skyscraper 22.50 The Nun 00.30 Charlie Wilson’s War 02.10 Game Night 20.00 Súrefni (e) 20.30 Mannamál (e) 21.00 21 – Úrval (e) endurt. allan sólarhr. 19.00 Country Gospel Time 19.30 Joyce Meyer 20.00 Tomorroẃs World 20.30 Í ljósinu 21.30 Bill Dunn 22.00 Áhrifaríkt líf 20.00 Að sunnan (e) 20.30 Landsbyggðir –Halldór S. Guðmundsson (e) 21.00 Föstudagsþátturinn 21.30 Föstudagsþátturinn 22.00 Nágrannar á norð- urslóðum (e) 22.30 Eitt og annað frá Seyð- isfirði (e) 23.00 Að vestan 23.30 Taktíkin –Ólafur Stef- ánsson 24.00 Að norðan 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Í öðrum heimi – vís- indaskáldskapur kvenna. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarútvarp. 10.08 Veðurfregnir. 10.15 Hyldýpi. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Umferðarútvarp. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Listin og landafræðin. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Umferðarútvarp. 16.09 Orð um bækur. 17.05 Meistari Morricone. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Úr gullkistunni. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Brot af eilífðinni. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 3. ágúst Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:41 22:28 ÍSAFJÖRÐUR 4:26 22:53 SIGLUFJÖRÐUR 4:08 22:37 DJÚPIVOGUR 4:06 22:02 Veðrið kl. 12 í dag Hæg breytileg átt eða hafgola og bjart með köflum, en víða þokubakkar við sjávarsíðuna. Allvíða skýjað á morgun, en yfirleitt bjart veður inn til landsins og stöku síðdegisskúrir þar. Hiti 14 til 19 stig að deginum, en svalara við ströndina. Hvað eiga læknirinn geðstirði Martin Ell- ingham og áhugaspæj- arinn framhleypni Agatha Raisin sameig- inlegt? Ólíkari aðal- persónur í þáttaröðum er vart hægt að finna en samt mynda þau notalegt tvíeyki á föstudagskvöldum. Þetta sameiginlega er að þau eru í vinsælustu þáttum vikunnar hjá okkur af eldri kynslóðinni á mínu heimili. Það hefur verið tilhlökkunarefni í lok langrar vinnuviku að geta sest niður og horft á þætti með doktor Martin og Agöthu, hvern á eft- ir öðrum. Já, ég er enn með línulegu dagskrána í fyrirrúmi enda þótt tímaflakkið sé oft notað til að gera áhorfið aðeins þægilegra á föstudags- kvöldum. Yngri fjölskyldan á heimilinu notar hins vegar aðallega Netflix við sitt sjónvarpsgláp með þeim afleiðingum að ég, sem er ekki með meira- próf á fjarstýringar, lendi iðulega í vandræðum með að finna hefðbundnu stöðvarnar. Frúin bjarg- ar oftast málunum þegar ég er búinn að ýta á alla mögulega takka með engum árangri. En aftur að þeim Martin og Agöthu. Breskir gaman- og sakamálaþættir eru besta afþreyingar- sjónvarp sem ég veit um og þegar Hercule Poirot, Banks, Veru og Barnaby er bætt í hópinn, þá þarf ég ekki meira. Ef RÚV heldur sínu striki með þessa þætti þarf ég ekki á einhverju Netflixi að halda næstu árin. Ljósvakinn Víðir Sigurðsson Martin, Agatha og Netflix-vesen Ólík Agatha Raisin og Martin Ellingham. 10:00 til 14:00 Stefán Valmundar Stefán kemur þjóðinni af stað inn í daginn. Góð tónlist og létt spjall. 14:00 til 17:00 Algjört skronster með Ásgeiri Páli Skemmtileg tón- list og partý stemning á laug- ardegi um versl- unarmannahelgi. Samgöngustofa heldur hlust- endum upplýstum um gang umferð- arinnar á öllu landinu. 17:00 til 20:00 Algjört skronster versló mix með Ásgeiri Páli Ásgeir Páll mixar saman bestu partý tónlist síðustu ára og hitar þjóðina upp fyrir laugardagskvöld um verslunarmannahelgi. Tónlistarmaðurinn James Alan Het- field fæddist á þessum degi árið 1963 og fagnar því 56 ára afmæli í dag. James er aðalsöngvari, gít- arleikari og lagahöfundur rokk- hljómsveitarinnar Metallica. Hann fæddist í bænum Downey í Kali- forníu. Hann býr nú í Colorado ásamt eiginkonu sinni Fransescu og þremur börnum þeirra. Hetfield stofnaði Metallica í október árið 1981 ásamt trommaranum Lars Ul- rich. Hljómsveitin er ennþá starf- andi í dag og hefur meðal annars gefið út 10 hljóðversplötur og þrjár tónleikaplötur. Á ferlinum hefur Metallica hlotið níu Grammy- verðlaun. Afmæli rokkara Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 14 léttskýjað Lúxemborg 24 léttskýjað Algarve 27 heiðskírt Akureyri 12 léttskýjað Dublin 20 skýjað Barcelona 29 heiðskírt Egilsstaðir 15 léttskýjað Vatnsskarðshólar 13 skýjað Glasgow 20 alskýjað Mallorca 30 heiðskírt London 24 léttskýjað Róm 27 þrumuveður Nuuk 13 léttskýjað París 27 heiðskírt Aþena 32 heiðskírt Þórshöfn 13 skýjað Amsterdam 20 léttskýjað Winnipeg 27 léttskýjað Ósló 26 heiðskírt Hamborg 19 skúrir Montreal 25 léttskýjað Kaupmannahöfn 21 heiðskírt Berlín 19 skúrir New York 27 heiðskírt Stokkhólmur 22 heiðskírt Vín 23 skýjað Chicago 25 léttskýjað Helsinki 18 heiðskírt Moskva 14 skýjað  Hörkuspennandi mynd frá 2018 með Dwayne Johnson í aðalhlutverki og fjallar um fyrrverandi aðalsamningamann alríkislögreglunnar í gíslatökumálum sem nú vinnur við öryggisgæslu í skýjakljúfum. Þegar hann er á ferð í Hong Kong vegna vinnu sinnar kviknar eldur í hæsta og öruggasta skýjakljúfi í heimi, og honum er kennt um íkveikjuna. Nú þarf okkar maður að hreinsa nafn sitt, og finna söku- dólginn, ásamt því að bjarga fjölskyldu sinni sem er föst inni í byggingunni. Stöð 2 kl. 21.05 Skyscraper

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.