Morgunblaðið - 08.08.2019, Síða 23

Morgunblaðið - 08.08.2019, Síða 23
DÆGRADVÖL 23 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 2019 Útsölustaðir: Öll apótek, heilsuverslanir og heilsuhillur stórmarkaðanna Innihald: • Kólín sem stuðlar að: - eðlilegum fituefnaskiptum - viðhaldi eðlilegrar starfsemi lifrarinnar • Mjólkurþistil ogætiþistil sem talin eru stuðla að eðlilegri starfsemi lifrar og galls • Túrmerik og svartan pipar Heilbrigð melting Active Liver stuðlar að eðlilegum efnaskiptum „ÉG SAGÐI SÖLUMANNINUM AÐ ÉG VILDI EKKI EITTHVAÐ FLÓKIÐ – BARA EITTHVAÐ EINFALT TIL AÐ FLEYTA OKKUR ÁFRAM YFIR VERSTA TÍMABILIÐ.” „ER EITTHVAÐ SVONA Á PLÁNETUNNI ÞINNI?” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... þegar enginn getur stíað ykkur í sundur. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann NÝ RANNSÓKN SÝNIR AÐ ÞEIR SEM BORÐA KLEINUHRINGI GETI NÁÐ 100 ÁRA ALDRI VIÐ VERÐUM AÐ BORÐA FLEIRI KLEINUHRINGI ÓTRÚLEGT HVAÐ HÆGT ER AÐ GERA MEÐ TÖLVU, DAGBLAÐA- PAPPÍR OG GÓÐUM PRENTARA VITRINGUR, NÚ HEFUR ÞÚ BÚIÐ Á ÞESSU FJALLI Í TVO ÁRATUGI! HEFUR ÞÉR EINHVERN TÍMANN DOTTIÐ Í HUG AÐ YFIRGEFA ÞAÐ? NEI – EINVERAN ER KÖLLUN MÍN … SVO ER LEIGAN MJÖG LÁG! Sigurvin Friðbjarnarson, þau eru búsett í München. Börn þeirra eru Högni, f. 2012, og Sindri Leon, f. 2018. 2) Eyjólfur Ingi Eyjólfsson, f. 15. janúar 1989, verkfræðingur í Reykjavík. Stjúpbörn Friðbjargar eru a) Sigursteinn J. Gunnarsson, f. 3. júní 1989, leikjahönnuður, maki hans er Auður Ákadóttir, f. 12. apr- íl 1989, hönnuður. Þeirra börn eru Brynja, f. 2015, og Vaka Björg, f. 2018. b) Heiðdís G. Gunnarsdóttir, f. 24. september 1990, ljósmyndari, og maki hennar Styrmir Kári, f. 10. apríl 1987, einnig ljósmyndari. Stjúpdóttir Gunnars frá fyrra hjónabandi er c) Særós R. Björns- dóttir. Hennar börn eru Embla Margrét, Oddur Hersveinn og Þór- katla. Systkini Friðbjargar eru 1) Huld Ingimarsdóttir fjármálastjóri, f. 7. apríl 1956, 2) Helga Ingimarsdóttir fjármálastjóri, f. 23. febrúar 1962, 3) Þóra Ingimarsdóttir ljóðskáld, f. 11. nóvember 1963. Samfeðra Frið- björgu eru 4) Sigríður Freyja Ingi- marsdóttir píanókennari, f. 18. ágúst 1970, og 5) Sigurður Vífill Ingimarsson framkvæmdastjóri, f. 8. apríl 1977. Friðbjörg Ingimarsdóttir Helgi Jakobsson f. Garðhúsum í Vatnsleysu, sjómaður í Reykjavík Helga Hannesdóttir f. á Úlfl jótsvatni, húsfreyja í Reykjaík Sigurður I. Helgason f. á Vífi lsstöðum í Garða- hreppi, sjómaður í Reykjavík Friðbjörg Jónsdóttir f. á Syðra-Kálfsskinni, húsfreyja í Reykjavík Ingimar E. Sigurðsson rithöfundur og ljóðskáld í Reykjavík Jónasína M. Friðfi nnsdóttir f. í Hátúni, Skriðuhr. í Eyja- fi rði, húsfreyja í Sörlatungu Jón A. Guðmundsson f. á Berghyl, Holtshr., Skag., bóndi í Sörlatungu Ingunn Jónsdóttir f. í Efranúpssókn, húsfreyja á Sveðju- stöðum í Ytri-Torfustaðahreppi Eiríkur Ólafur Jónsson f. í Þingeyrarsókn, bóndi á Efri-Þverá og á Sveðjustöðum. Ytri Torfustaðahr., Hún. Jón Eríksson f. á Efri-Þverá, bóndi á Svertingstöðum í Miðfi rði Hólmfríður Bjarnadóttir f. í Túni í Hraungerðishreppi, hús- freyja á Svertingsstöðum í Miðfi rði Bjarni Eiríksson f. á Kílhrauni á Skeiðum, bóndi í Túni í Hraungerðishreppi Guðfi nna Guðmundsdóttir f. í Hróarsholtssókn, húsfreyja í Túni í Hraungerðishreppi Úr frændgarði Friðbjargar Ingimarsdóttur Ragnheiður Jónsdóttir f. á Svertingsstöðum í Miðfi rði, bókasafnskennari í Reykjavík Áfésbókarsíðu sinni yrkirHjálmar Freysteinsson um „Kröfur markaðarins“: Búskapnum þarf að breyta svo, – betri ráð ég ekki finn – að hrútar allir hafi tvo hryggi fyrir markaðinn. Síðan bætir Hjálmar við, að það sé til marks um skilningsleysi á þörfum markaðarins að vera að ala lömb með tvö læri en bara einn hrygg. Kristján Snorrason brást við og orti: Vongóðir lifa nú verslunarmenn því vitja skal tækifæranna. þó helmingur verði þar hokinn senn með hrygginn á milli læranna. Pétur Stefánsson yrkir og kallar „Fíkn“: Matarfíkn er mikið böl, marga vill hún plaga. Þetta gildir eins um öl sem ýmsum veldur baga. Enn ein fíkn er ekki góð, eyða mætti henni strax. Ásækin er íslensk þjóð í að drekka Pepsi Max. Ég er haldinn furðu fíkn, flestir eyrun sperra. Er við henni engin líkn, ekki er það nú verra. Fíknin sú vill lífga lund, létt er hana að bera. Yrkja þarf ég alla stund eins og sumir gera. Aðrar fíknir eru til undir fögru skinni. Um þær kveða ekki vil, enda mál að linni. Gunnar J. Straumland yrkir á Boðnarmiði: Er þið hlustið heiminn á, hræðist tungu þjála, því alhæfingar aldrei ná innsta kjarna mála. Horfið fremur hjörtun á, helst er þar að finna ýmislegt sem enn má sjá í augum vina þinna. Hafsteinn Reykjalín Jóhannesson yrkir og svo er spurningin hvaða munur sé á fiski og laxi: Í Norðurá ég náði í fisk, og náðarhöggið veitti. Munaður á mínum disk, maðk þó ekki beitti. Náðarhöggi náði ég, á nokkuð góðum laxi, en sendi hann á sama veg, svo hann betur vaxi. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Kröfur markaðarins og mörg er fíknin

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.