Morgunblaðið - 08.08.2019, Side 30

Morgunblaðið - 08.08.2019, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 2019 Á föstudag og laugardag Norð- læg átt, 5-13 m/s og rigning á köfl- um norðan- og austanlands, annars yfirleitt bjart veður. Hiti 4 til 10 stig fyrir norðan, en allt að 16 stigum sunnan heiða. Á sunnudag Stíf norðanátt með rigningu fyrir norðan, en þurrviðri syðra. RÚV 12.40 Sumarið 13.00 Útsvar 2016-2017 14.10 Skýjaborg 15.10 Popppunktur 2011 16.05 Sætt og gott 16.25 Í garðinum með Gurrý 16.55 Hljómskálinn 17.25 Veiðikofinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Netgullið 18.25 Strandverðirnir 18.45 Krakkastígur 18.50 Vísindahorn Ævars 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Sumarið 20.00 Flogaveikin og ég 21.05 Heimavöllur 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 HM íslenska hestsins: Samantekt 22.40 Yfirheyrslan 23.30 Poldark 00.30 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.50 Younger 14.15 Will and Grace 14.40 Our Cartoon President 15.00 90210 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 Fam 20.10 The Orville 21.00 Proven Innocent 21.50 Get Shorty 22.50 Still Star-Crossed 23.35 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.20 The Late Late Show with James Corden Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 The Simpsons 07.25 Friends 07.45 Gilmore Girls 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Great News 10.00 The Secret Life of a 4 Year Olds 10.50 Dýraspítalinn 11.15 Óbyggðirnar kalla 11.40 Heimsókn 12.05 Ísskápastríð 12.35 Nágrannar 13.00 Life Of Pi 15.10 Ghostbusters 17.00 Bold and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.55 Veður 19.00 Borgarstjórinn 19.25 Fresh Off The Boat 19.50 Masterchef USA 20.35 L.A.’S Finest 21.20 Animal Kingdom 22.05 Euphoria 23.00 Real Time With Bill Maher 24.00 Cheat 00.45 Cheat 01.35 Gone 02.15 Gone 03.00 Gone 18.00 Áfangar 18.30 Súrefni 19.00 Suður með sjó 19.30 Smakk/takk 20.00 Mannamál 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Úrval endurt. allan sólarhr. 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú 19.00 Eitt og annað frá Dalvík 19.30 Þegar Evelyn Ýr (e) 20.00 Heimildarmynd; Bræðslan 20.30 Landsbyggðir; Stein- grímur J. Sigfússon endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Sumarmál: Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Ljóðabókin syngur I. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Tengivagninn. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar evr- ópskra útvarpsstöðva. 20.30 Á reki með KK. 21.30 Kvöldsagan: Hringsól. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Sumarmál: Fyrri hluti. 23.05 Sumarmál: Seinni hluti. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 8. ágúst Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:57 22:11 ÍSAFJÖRÐUR 4:45 22:33 SIGLUFJÖRÐUR 4:27 22:17 DJÚPIVOGUR 4:22 21:45 Veðrið kl. 12 í dag Norðlæg átt, 5-13 m/s. Skýjað og rigning eða súld á köflum norðanlands, annars bjart- viðri að mestu. Víða rigning norðan og austan til í nótt og á morgun. Hiti 5 til 10 stig, en 12 til 17 stig sunnanlands að deginum. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð fram úr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. 14 til 18 Siggi Gunnars Sumar- síðdegi með Sigga Gunnars. Góð tónlist, létt spjall, skemmtilegir gestir og leikir síðdegis í sumar. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is sér K100 fyrir fréttum á heila tímanum, alla virka daga Í morgunþættinum Ísland vaknar á K100 hefur undanfarið farið fram kosning um besta ísinn hér á landi. Ljóst er að ísinn er landanum mik- ið hjartans mál og komust all- margar ísbúðir á blað, alls staðar að á landinu. Stuðboltarnir Ásgeir Páll og Jón Axel fóru yfir nið- urstöðurnar í gærmorgun og var það ísbúðin Valdís sem bar sigur úr býtum. Fast á hæla hennar fylgdu ísbúðir á borð við Huppu, Böbblís, Ísbúð Vesturbæjar og Brynjuís á Akureyri. Nánar á k100.is. Besti ísinn Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 15 léttskýjað Lúxemborg 22 léttskýjað Algarve 25 heiðskírt Akureyri 9 léttskýjað Dublin 20 léttskýjað Barcelona 27 léttskýjað Egilsstaðir 9 skúrir Vatnsskarðshólar 13 léttskýjað Glasgow 16 skúrir Mallorca 31 heiðskírt London 21 skúrir Róm 30 heiðskírt Nuuk 9 skýjað París 25 heiðskírt Aþena 30 heiðskírt Þórshöfn 10 alskýjað Amsterdam 22 léttskýjað Winnipeg 18 skýjað Ósló 19 skúrir Hamborg 21 léttskýjað Montreal 24 súld Kaupmannahöfn 19 heiðskírt Berlín 23 léttskýjað New York 27 þoka Stokkhólmur 21 heiðskírt Vín 28 heiðskírt Chicago 27 léttskýjað Helsinki 18 léttskýjað Moskva 20 léttskýjað  Heimildarmynd frá BBC um flogaveiki þar sem fjórum flogaveikum ein- staklingum sem þurfa að vera undir eftirliti allan sólarhringinn er fylgt eftir. RÚV kl. 20.00 Flogaveikin og ég Matreiðsluþættir hafa fyrir löngu sigrað hjarta mitt, helst ef þeim fylgir einhvers konar keppni. Ég fylgd- ist spennt með Master- Chef með Gordon Ramsay í broddi dóm- arafylkingarinnar fyrstu þáttaraðirnar en svo var dramað (og hé- góminn í herra Ramsay) orðinn aðeins of mikið fyrir minn smekk og fyrir nokkrum seríum gafst ég upp fyrir lokaþáttinn. Góð vinkona mín benti mér á að kynna mér ástr- ölsku útgáfuna af MasterChef og eftir það var ekki aftur snúið. Þættirnir snúast fyrst og fremst um góðan mat og hæfileika keppenda til að reiða hann fram. Ekkert yfirdrifið drama að bandarískum sið, bara heimilislegir og krúttlegir Ástralar. Dóm- ararnir eru líka hvers manns hugljúfi og hafa hver sinn sjarma. Ég myndi alla vega ekki slá hendinni á móti því að hafa George, Matt og Gary í mínu eld- húsi. Þeim tekst að ná því besta fram í fólki, meira að segja Gordon Ramsay, þegar hann sinnti hlut- verki gestadómara, og varð skyndilega ljúfur sem lamb. Glápið á ástralska MasterChef er reyndar mun tímafrekara en á bandarísku útgáfuna. Heilir 60 þættir í hverri seríu og sú ellefta var að klárast. En hver elskar ekki gott hámgláp? Ég mæli samt með að hafa eitthvað gott að narta í við glápið. Ljósvakinn Erla María Markúsdóttir Meistarakokkar án dramatíkurinnar Meistarar Dómararnir eru hvers manns hugljúfi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.