Morgunblaðið - 14.08.2019, Qupperneq 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 2019
DRAUMAEIGN Á SPÁNI
Nánar á www.spanareignir.is
ÞÚ ERT Í ÖRUGGUMHÖNDUMHJÁ OKKUR
Aðalheiður Karlsdóttir
Löggiltur fasteignasali
adalheidur@spanareignir.is
Sími 893 2495
Ármúla 4-6, Reykjavík
Karl Bernburg
Viðskiptafræðingur
karl@spanareignir.is
Sími 777 4277
Ármúla 4-6, Reykjavík
Við höfum selt fasteignir á Spáni síðan 2001
PUNTA PRIMA – GLÆSILEG SAMEIGN
Verð frá 24.700.000 Ikr.
(183.000 evrur, gengi 1evra/135Ikr.)
• 2 eða 3 svefnherbergi
• 2 baðherbergi
• Glæsilegur sameiginlegur
sundlaugargarður
• Stórar svalir, þakverönd eða
sér garður
• Sér geymsla og stæði í bílakjallara
• Stutt í ótal golfvelli
• Stutt í verslanir og veitingastaði Á fimmtudag Norðaustlæg átt 3-
10 m/s. Dálítil rigning á N-landi, en
skúrir S-til. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast
um landið SV-vert.
Á föstudag Norðaustan 8-15 m/s,
skýjað og rigning með köflum á N- og A-landi, en annars bjart. Hiti 6 til 15 stig, hlýjast SV-
lands.
RÚV
12.40 Sumarið
13.00 Útsvar 2016-2017
14.15 Mósaík 1998-1999
15.05 Augnablik – úr 50 ára
sögu sjónvarpsins
15.20 Á tali hjá Hemma Gunn
1988-1989
16.30 Tíundi áratugurinn
17.15 Matarmenning – Kaffi
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Disneystundin
17.56 Tímon & Púmba
18.18 Sígildar teiknimyndir
18.26 Líló og Stitch
18.50 Svipmyndir frá Noregi
18.54 Vikinglotto
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Sumarið
20.00 Með okkar augum
20.35 Grænlensk híbýli
21.05 Á önglinum
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Rauði herinn
23.45 Haltu mér, slepptu mér
00.35 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Dr. Phil
13.50 Fam
14.15 The Orville
15.00 90210
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 American Housewife
20.10 George Clarke’s Old
House, New Home
21.00 Chicago Med
21.50 The Fix
22.35 Queen of the South
23.20 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.50 NCIS
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 The Simpsons
07.25 Friends
07.45 Ellen
08.30 Gilmore Girls
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 Mom
10.00 Fresh Off the Boat
10.20 Arrested Develope-
ment
10.45 The Last Man on Earth
11.05 God Friended Me
11.45 Bomban
12.35 Nágrannar
13.00 Einfalt með Evu
13.25 Hvar er best að búa?
14.00 Major Crimes
14.45 I Own Australia’s Best
Home
15.35 The Great British Bake
Off
16.35 Stelpurnar
17.00 Bold and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Víkingalottó
19.30 First Dates
20.20 Women on the Verge
20.50 Veronica Mars
21.40 Divorce
22.10 Wentworth
23.00 You’re the Worst
23.30 L.A.’s Finest
18.00 Hjólaðu
18.30 Ísland og umheimur
19.00 Bankað upp á
19.30 Sögustund
20.00 Kíkt í skúrinn
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 Suður með sjó
21.30 Smakk/takk
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá Kanada
23.00 Tónlist
19.00 Að norðan
19.30 Garðarölt í sum-
arbænum Hveragerði
20.00 Eitt og annað af hand-
verki
20.30 Ungt fólk og krabba-
mein; Magnea K. Svav-
arsdóttir (e)
21.00 Eitt og annað af hand-
verki
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Meistari Morricone.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Tengivagninn.
17.00 Fréttir.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Hringsól.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Tengivagninn.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
14. ágúst Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:16 21:50
ÍSAFJÖRÐUR 5:06 22:09
SIGLUFJÖRÐUR 4:49 21:53
DJÚPIVOGUR 4:42 21:23
Veðrið kl. 12 í dag
Einhverra hluta vegna
hefur mér tamist það
að borða í hvert sinn
sem ég ætla mér að
hafa það notalegt fyrir
framan imbakassann.
Mér líður hálf óþægi-
lega ef ég sest niður og
horfi á kvikmynd eða
þætti á Netflix og hef
ekkert til að narta í.
Þetta er eiginlega
vandamál. Ég hef oft
enga þörf fyrir það að fá mér að borða en það
grípur um sig einhver djúpstæð löngun í mat sem
ég bara ræð ekkert við. Ég er gjörsamlega á valdi
langana minna.
Stundum ranka ég við mér með hausinn inni í
ísskápnum og skil ekkert hvað ég er að gera. Ég
var að horfa á mynd í rólegheitunum og búinn að
fá mér að borða við upphaf hennar en upp kom
löngunin og ég fór af stað án nokkurrar hugs-
unar. Þetta hræðir mig.
Í sumum tilfellum get ég ekki einbeitt mér að
því sem ég er að horfa á því mig langar svo mikið
að fá mér að borða en veit að ég hef ekki gott af
því. Þá enda ég oft bara í símanum. Símafíknin er
víst matarfíkninni sterkari.
Tilkoma streymisveita með tilheyrandi valkvíða
hefur svo ekki bætt málið. Ég virðist gjörsamlega
óhæfur til að velja mér mynd áður en ég klára
matinn og eyðilegg þannig alla upplifunina.
Það er ekki auðlifað.
Ljósvakinn Böðvar Páll Ásgeirsson
Rankað við sér
inni í ísskáp
Hámað Hér er borðað og
horft af kappi.
Colourbox
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör. Fréttir á klukkutíma fresti.
10 til 14 Erna
Hrönn Skemmti-
leg tónlist og létt
spjall með Ernu
alla virka daga á
K100.
14 til 18 Siggi
Gunnars Sum-
arsíðdegi með
Sigga Gunnars. Góð tónlist, létt
spjall, skemmtilegir gestir og leikir
síðdegis í sumar.
18 til 22 Heiðar
Austmann
Betri blandan af
tónlist öll virk
kvöld á K100.
7 til 18 Fréttir
Ritstjórn Morg-
unblaðsins og
mbl.is sér K100
fyrir fréttum á heila tímanum, alla
virka daga
Hinsegin dagar eru í fullum gangi
um þessar mundir og ná hámarki
með Gleðigöngunni í allri sinni
dýrð næstkomandi laugardag. Það
er þó ekki bara gleði og glimmer í
kortunum því hingað til lands er á
leiðinni vafasamur gestur. Þor-
björg Þorvaldsdóttir, formaður
Samtakanna ’78, kom í heimsókn í
Ísland vaknar og ræddi fyrirhuguð
mótmæli vegna komu Mike Pence,
varaforseta Bandaríkjanna, hingað
til lands. Samtökin ætla að mót-
mæla afstöðu hans til samkyn-
hneigðra með friðsamlegum hætti.
Nánar á k100.is.
Skipuleggja
mótmæli
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 11 skýjað Lúxemborg 19 léttskýjað Algarve 29 heiðskírt
Akureyri 9 skýjað Dublin 15 skúrir Barcelona 27 heiðskírt
Egilsstaðir 10 skýjað Vatnsskarðshólar 12 skýjað Glasgow 16 skúrir
Mallorca 28 léttskýjað London 20 léttskýjað
Róm 31 heiðskírt Nuuk 18 léttskýjað París 19 alskýjað
Aþena 30 heiðskírt Þórshöfn 13 léttskýjað Amsterdam 17 skúrir
Winnipeg 19 skýjað Ósló 17 þrumuveður Hamborg 17 skúrir
Montreal 22 skýjað Kaupmannahöfn 15 skúrir Berlín 21 heiðskírt
New York 24 rigning Stokkhólmur 19 heiðskírt Vín 21 skýjað
Chicago 25 skýjað Helsinki 19 léttskýjað Moskva 21 heiðskírt
Dönsk þáttaröð í fjórum hlutum um íbúðarhús víðs vegar á Grænlandi og fjöl-
skyldurnar sem þar búa. Í hverjum þætti kynnumst við nýrri fjölskyldu og sjáum
hvernig hún býr.
RÚV kl. 20.35 Grænlensk híbýli
Norðan 8-15 m/s, hvassast vestast, en hægari vindur A-lands. Víða rigning eða skúrir, en
bjart með köflum SV-til.
Hægari norðanátt á morgun og áfram rigning fyrir norðan, en skúrir syðra.