Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.08.2019, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.08.2019, Blaðsíða 25
AFP Ferðamenn skoða yfirgefinn skemmtigarð í Pripjat þar sem mikið hefur vaxið. AFP Jesú umlukinn gróðri í Pripjat. AFP Hér hefur gróðurinn lokað aðgangi að byggingu í draugabænum Kopachi. AFP 11.8. 2019 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25 Smiðjuvegi 9 · 200 Kópavogi Sími 535 4300 · axis.is Vandaðar íslenskar innréttingar SÝNINGARAÐSTAÐA OG VINNUSTOFA Í ÁSMUNDARSAL 2020 Ásmundarsalur óskar eftir tillögum að sýningum, viðburðum eða uppákomum sem fanga fjölbreytileika listarinnar. Kostur er ef fleiri en eitt listform mætast í sýningu. Einnig er óskað eftir umsóknum um aðstöðu fyrir vinnustofu listamanns í Gunnfríðargryfju til tveggja mánaða í senn. Umsóknir skulu berast á netfangið asmundarsalur@asmundarsalur.is fyrir 10. september næstkomandi en með umsóknunum skulu fylgja: Fullt nafn listamanns Lýsing á fyrirhugaðri sýningu/viðburði/verkefni Fylgiskjöl – ferilskrá, myndir af verkum, textar o.þ.h. Vefsíða listamanns ef við á Ásmundarsalur er sjálfstætt starfandi sýningarsalur sem leggur til aðstöðu og vinnustofu fyrir listamenn í miðbæ Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.