Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.08.2019, Page 27
11.8. 2019 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27
LÁRÉTT
1. Strekktur með nefslím í fyrsta flokks blómi. (9)
5. Heba í flóm þvælist í frjálslyndu líferni. (9)
10. Sigta heilbrigðir á erlenda. (11)
11. Ekkert fyrir Sahara nema missir að lokum færir okkur tommu
og mjög ómjúkt. (8)
12. Tini gubbuðu heimsk á biluð. (13)
15. Párir að roti í KR. (6)
16. Var kíló einu sinni á ári gætilega séð? (10)
17. Ég með öl og drótt verð fjölkunnug. (8)
19. Nei, kulaði einhvern veginn hjá fyrirhafnarlítilli. (9)
20. Sjá þig óðan ótt með kveðju. (4,4)
23. Vill við rak rákaðastra finna fugl sem boðar ekki gott. (13)
27. Mettir ístúr eins og drykkjutímabil. (11)
29. Sé þró setta hjá loftskrauti. (7)
32. Staðir sem þú dvelur á frá föstudagskvöldi til sunnudags? Já
trúarleg svæði. (11)
34. Arfar Ídu geta fengið yfir sig skítagusu. (8)
35. Æstur við aðförina og ruglar um bókmenntastefnuna. (13)
37. Gera öl einhvern veginn ríkulega. (6)
38. Lánasjóð reyta með tusku. (7)
39. En dagatal finnst við veg sem liggur ekki áfram. (8)
40. Sé hárbrúskinn á húð. (7)
LÓÐRÉTT
2. Sko pinni hjá málgefnum. (5)
3. Lausnin finnst er Finnur nær að rápa í ljóði. (9)
4. Sé Stíg plataðan í fótabúnað. (11)
5. Kvartar yfir brjóstum. (6)
6. Sagan hálf biluð eftir herra við Orkustofnun fjallar um beit fyrir
hesta. (11)
7. Rangtúlkið en skiljið eina við MS samt einhvern veginn. (10)
8. Nornin hlóð einhvern veginn ullarkúluna. (10)
9. Innihaldslaus forvitnist um ráðmennsku. (7)
12. Siðvæðir einhvern veginn veðurfarið á sjónum. (8)
13. Lærðum einhvern veginn á kvartanir. (7)
14. Ókvenlegastir missa selina út af reipisbúnaði. (7)
18. Umbrotatími án Imbu nær að eyðileggja. (7)
21. Sá sem situr á móti mér er djöfullegur. (9)
22. Fljótséðari missir jarl breytist í skrímslið. (6)
24. Reglulítil getur búið til lýsingu á slæmri veðráttu. (10)
25. Réttilega lyft til leyfiseigandans. (10)
26. Kýr með óra og viðsnúinn dall nær að skapa skepnur. (10)
28. Þau sem stjórna komast yfir staf Davíðs. (8)
29. Því er auðsvarað: Afi er aftur með vafðar. (8)
30. Við hlið ungra sat einn með drykk. (7)
31. Á að tala um ættartré? Svo er sagt. (6)
33. Glundroðinn fylgir birtunni í austri. (6)
36. Gæti verið að fimmtíu og ein æt birtist. (4)
Verðlaun eru veitt fyrir
rétta lausn krossgátunnar.
Senda skal þátttökuseðil
með nafni og heimilisfangi
ásamt úrlausnum í umslagi
merktu: Krossgáta Morgun-
blaðsins, Hádegismóum 2,
110 Reykjavík. Frestur til að
skila krossgátu 11. ágúst
rennur út á hádegi föstu-
daginn 16. ágúst. Vinnings-
hafi krossgátunnar 4. ágúst
er Hallfríður Frímanns-
dóttir, Sólheimum 14,
Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun bókina Sara eftir
Árelíu Eydísi Guðmundsdóttur. Veröld gefur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRI VIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
HUGA RÓAR RÁIN NEIA
F
Á B Ð E F I N N Ó
G L E R A U G U N
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að búa til fjögur ný fimm
stafa orð? Ekki má breyta
röð stafanna í orðunum.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa orðum
og nota eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann að neðan? Já, það
er hægt ef sami bókstafur
kemur fyrir í báðum
orðunum. Hvern staf má
aðeins nota einu sinni.
Orðlengingin
KARFA DEYFI KÖRFU RIFTA
Stafakassinn
VOG OKA RIT VOR OKI GAT
Fimmkrossinn
ÞRÓUN GRÓNA
Raðhverfan
Raðhverfan
Lárétt: 1) Fræin 4) Ártal 6) Iðrun
Lóðrétt: 1) Fláki 2) Ættir 3) NálinNr: 135
Lárétt:
1) Trýni
4) Öflin
6) Roðin
Raðhverfa: Orð sem
myndast af öðru orði
þegar stafaröð er breytt.
Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu
til hægri. Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi.
Lóðrétt:
1) Ártal
2) Fenið
3) Engir
N