Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.08.2019, Síða 30
Borðsiðir og kurteisi taka breytingum með tímanum en hin almenna
regla ekki; að taka tillit til annarra. Góðir siðir, eins og borðsiðir,
mannasiðir og kurteisi, eru mikilvægir til þess að öllum líði sem best,
hverjar sem aðstæðurnar eru.
Í gamla daga þótti sjálfsagt ogeðlilegt að karlmenn opnuðu bíl-dyrnar fyrir konu sinni. Við og
við heyrðist að þeir sem ekki stund-
uðu þá sjálfsögðu herramennsku
„kynnu sig ekki“. Konur í fyrirferð-
armiklum kjólum, misþægilegum
klæðnaði, með stóra hatta eða á
háum hælum hafa eflaust verið
þakklátar fyrir aðstoðina. Núna er
öldin önnur og það telst kannski ekki
eins sjálfsagt og áður fyrr að karl-
arnir opni bíldyr. Sumum konum
finnst það jafnvel óþægilegt, finnst
eins og þær séu undirgefnar karlin-
um, á meðan aðrar finna til sín við
slíka þjónustu, finnst hún bæði sjálf-
sögð og eðlileg.
En hvað skal gera?
Besta ráðið er að hjón/pör ræði
þetta sín á milli svo ekki verði úr
óþarfa spenna eða ósætti yfir því
sem í denn þótti eðlileg og sjálfsögð
kurteisi.
Hið sama á við þegar pör ganga
inn í hús. Hjón og sambýlisfólk þurfa
að ræða þetta sín á milli. Það getur
verið bæði fallegt og ákveðin virðing
sem því fylgir að sjá dyr opnaðar
fyrir maka, en aðeins ef báðir aðilar
eru sáttir við slíkt.
Eiga menn að
opna bíldyrnar
fyrir konu sinni?
Hvað skal gera?
Albert Eiríksson
albert.eiriksson@gmail.com
AFP
Colorbox
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11.8. 2019
07.25 Mæja býfluga
07.35 Tindur
07.45 Víkingurinn Viggó
07.55 Blíða og Blær
08.15 Dagur Diðrik
08.40 Latibær
09.05 Skoppa og Skrítla á
póstkorti um Ísland
09.20 Tommi og Jenni
09.40 Lukku láki
10.05 Ævintýri Tinna
10.30 Ninja-skjaldbökurnar
10.55 Friends
11.20 Ellen
12.00 Nágrannar
13.25 Strictly Come Dancing
14.45 Strictly Come Dancing
15.25 Seinfeld
15.50 I Feel Bad
16.15 Masterchef USA
17.05 Sporðaköst
17.40 60 Minutes
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
19.05 Steindinn okkar – brot
af því besta
19.40 Rikki fer til Ameríku
20.10 I Love You, Now Die
21.15 The Victim
22.15 Absentia
23.00 Crashing
23.30 The Son
ÚTVARP OG SJÓNVARP
Sjónvarp Símans
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Omega
N4
Stöð 2
Hringbraut
19.00 Eitt og annað frá Dalvík
19.30 Þegar Evelyn Ýr (e)
20.00 Heimildarmynd:
Bræðslan
20.30 Eitt og annað frá Dalvík
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Ísrael í dag
19.30 Jesús Kristur er svarið
20.00 Omega
21.00 Tónlist
22.30 Gegnumbrot
18.00 Bókahornið
18.30 Fasteignir og heimili
19.00 Mannamál – sígildur
þáttur
19.30 Kíkt í skúrinn
20.00 Ísland og umheimur
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
21.00 Smakk/takk
21.30 Suður með sjó
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Bachelor in Paradise
14.30 Rel
14.55 Gordon, Gino and Fred:
Road Trip
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Top Gear
18.30 Top Gear: Extra Gear
18.55 Alone Together
19.15 Strúktúr
19.45 Speechless
20.10 Madam Secretary
21.00 The First
21.50 Jamestown
22.40 Kidding
23.10 SMILF
23.40 Escape at Dannemora
00.40 The Disappearance
01.25 Seal Team
02.10 MacGyver
02.55 Mayans M.C.
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Begga og Fress
07.28 Minnsti maður í heimi
07.29 Sara og Önd
07.36 Hæ Sámur
07.43 Söguhúsið
07.50 Letibjörn og læmingjarnir
07.57 Hvolpasveitin
08.20 Alvinn og íkornarnir
08.31 Ronja ræningjadóttir
08.55 Disneystundin
08.56 Tímon & Púmba
09.17 Sígildar teiknimyndir
09.24 Líló og Stitch
09.45 Dýrleg vinátta
10.40 Hið sæta sumarlíf
11.10 Augnablik – úr 50 ára
sögu sjónvarpsins
11.25 Saga kúrekastúlku
13.00 Æ ofan í æ
14.00 Íslandsmótið í golfi
17.30 Bítlarnir að eilífu – While
My Guitar Gently Weeps
17.40 Hundalíf
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Stundin okkar
18.25 Fuglabjargið Hornøya
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 HM íslenska hestsin
20.10 Viktoría
21.00 Íslenskt bíósumar: Órói
22.35 Litla systir mín
00.10 Dagskrárlok
07.00 Fréttir.
07.03 Tríó.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Ljóðabókin syngur I.
09.00 Fréttir.
09.03 Samtal.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Bók vikunnar.
11.00 Guðsþjónusta í Hall-
grímskirkju.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Sögur af landi.
14.00 Tengivagninn.
15.00 Grár köttur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Sumartónleikar evr-
ópskra útvarpsstöðva.
17.25 Orð af orði.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Hyldýpi.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin.
19.40 Orð um bækur.
20.35 Gestaboð.
21.30 Úr gullkistunni.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Á reki með KK.
23.10 Frjálsar hendur.
14 til 16 Tónlistinn Topp40
Eini opinberi vinsældalisti Íslands er sendur út á
K100 alla sunnudaga. Siggi Gunnars telur niður 40
vinsælustu lög landsins.
16 til 19 Pétur Guðjóns
Góð tónlist og spjall á sunnudags síðdegi. Pétur fylgir
hlustendum heim úr fríinu á sunnudögum, nú eða
skemmtir þeim sem eru svo heppnir að geta verið
lengur í fríi.
Fyrir 20 árum voru
ábreiður í topp-
sætum vinsælda-
lista víða um heim.
Í Bretlandi var
írski poppsöngv-
arinn Ronan Keat-
ing á toppnum
með lagið „When
You Say Nothing
At All“ en fimm ár-
um áður öðlaðist
lagið vinsældir í
flutningi Alison Krauss. Hljómsveitin Pearl Jam sat á
toppnum í Ástralíu með ábreiðu af laginu „Last Kiss“
sem kom upprunalega út með Wayne Cochran árið
1961. Hinn eiturhressi sumarsmellur „Mambo No. 5“
sat á toppnum í Þýskalandi en þýski tónlistarmað-
urinn Lou Bega byggði það á samnefndu lagi sem kom
út 50 árum áður með kúbverska tónlistarmanninum
Damáso Pérez Prado.
Ábreiður á toppnum
BÆJARL I ND 14 - 16 20 1 KÓPAVOGUR S ÍM I 553 7 100 L I NAN . I S
O P I Ð M Á N T I L F Ö S T U D A G A 1 1 - 1 8 / l a u g a r d a g a 1 1 - 1 6
S V E F N S Ó F I
o s v a l d
Stærð 200x102 cm / Extra þykk og góð springdýna / Svefnflötur 150x200 cm / stór rúmfatageymsla í sökkli KR. 199.800
Þú getur
bókað góðan
fund í Hörpu
Fundarými af öllum stærðum og gerðum
Nánar á harpa.is/fundir