Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 15.01.1991, Blaðsíða 13
Sveitarsjóðareikningar 1985-1986
11
5. yfirlit. Tekjur sveitarfélaga til rekstrar og fjárfestingar 1985 og 1986
Milljónir króna á verðlagi hvers árs Tekjur sem hlutfall af rekstrar- og fjárfestingarútgjöldum viðkomandi málaflokks
1985 1986 1985 1986
Þjónustutekjur og framlög til fjárfestingar 3.384 4.333 29,6 29,8
Þjónustutekjur vegna rekstrar 2.482 3.184 31.9 30,5
Innkomin framlög til fjárfestingar 902 1.149 30.0 34,3
Skipting eftir málaflokkum 3.384 4.333 29,6 29,8
Yfirstjórn 89 92 16.0 12,5
Þjónustutekjur vegna rekstrar 89 91 17,4 13,4
Innkomin framlög til fjárfestingar 0 0 0,8 0,8
Almannatryggingar ogfélagshjálp 406 537 18,3 17,3
Þjónustutekjur vegna rekstrar 324 453 17,3 16,8
Innkomin framlög til fjárfestingar 82 84 23,8 20,5
Heilbrigðismál 1.021 1.374 77,4 77,2
Þjónustutekjur vegna rekstrar 974 1.316 78,5 78,1
Innkomin framlög til fjárfestingar 47 58 60,3 62,2
Frœðslumál 444 596 26,4 27.1
Þjónustutekjur vegna rekstrar 282 392 22,7 23,5
Innkomin framlög til fjárfestingar 162 204 37,0 38,3
Menningar- og útivistarmál 279 343 23,5 20,7
Þjónustutekjur vegna rekstrar 223 274 27,2 24,4
Innkomin framlög til fjárfestingar 56 69 15,3 13,0
Hreinlœtismál 45 5S 12,4 12,3
Þjónustutekjur vegna rekstrar 41 52 12,1 11,9
Innkomin framlög til fjárfestingar 3 5 18,8 19,1
Gatnagerð og umferðarmál 518 661 36,5 44,7
Þjónustutekjur vegna rekstrar 31 24 6,7 3,8
Innkomin framlög til fjárfestingar 487 638 50,9 73,6
Framlög til atvinnufyrirtækja 9 23 3,7 18,6
Þjónustutekjur vegna rekstrar 9 12 23,3 24,9
Innkomin framlög til fjárfestingar 1 11 0,4 14,8
Annað 571 649 32,3 28,9
Þjónustutekjur vegna rekstrar 509 570 41,2 38,2
Innkomin framlög til fjárfestingar 62 79 11,7 10,4
Eins og kom fram hér áður er með þjónustutekjum
átt bæði við eigin tekjur sveitarfélaganna fyrir veitta
þjónustu og framlög frá öðrum til sameiginlegs rekstrar.
Yfirlit af þessu tagi birtist í fyrsta sinn í skýrslum
Hagstofunnarumsveitarsjóðareikninga 1982-1984. A
þvítímabili vóguþessartekjurum 30% af heildartekjum
sveitarfélaganna og í 5. yfirliti má sjá að þetta hlutfall
er mjög svipað á árunum 1985 og 1986. I fjárhæðum
talið eru þjónustutekjur langhæstar til heilbrigðismála
og nema tæpum 80% af rekstrarútgjöldum sveitar-
félaganna í þeim málaflokki. Hér er nær eingöngu um
framlög ríkisins að ræða. Innkomin framlög til sveitar-