Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 15.01.1991, Blaðsíða 18
16
Sveitarsjóðareikningar 1985-1986
10. yfirlit. Hlutfallslegur samanburður á gjöldum
sveitarfélaga á hvern íbúa 1985 og 1986, %
Landið Höfuð- borgar- svæðið Önnur sveitar- félög með fleiri en 3.000 íbúa Sveitar- félög með 1.000-3.000 íbúa Sveitar- félög með 400-999 íbúa Sveitar- félög með færri en 400 fbúa
Árið 1985
Heildargjöld 100,0 103,9 98,5 112,7 106,2 61,7
Verg rekstrargjöld 100,0 110,7 94,5 96,1 93,1 59,6
Fjármagnskostnaður 100,0 39,5 150,9 242,9 228,9 88,6
Vergfjárfesting 100,0 100,4 97,1 127,0 113,3 61,0
Málaflokkar 100,0 103,9 98,5 112,7 106,2 61,7
Yfirstjóm 100,0 66,7 113,1 177,6 191,4 107,1
Almannatryggingar og félagshjálp 100,0 122,1 97,7 76,9 65,8 32,8
Heilbrigðismál 100,0 148,3 30,2 64,9 52,7 24,6
Fræðslumál 100,0 81,6 122,2 120,8 106,5 134,2
Menningarmál og útivist 100,0 108,0 122,3 113,3 73,5 19,2
Hreinlætismál 100,0 116,5 102,3 100,3 74,6 21,6
Gatnagerð og umferðarmál 100.0 114,3 84,5 112,3 108,6 26,9
Fjánnagnskostnaður 100,0 39,5 150,9 242,9 228,9 88,6
Ónnur útgjöld 100,0 92,7 98,1 118,1 145,0 92,5
Árið 1986
Heildargjöld 100,0 106,0 96,6 107,7 100,0 62,5
Verg rekstrargjöld 100,0 110,3 95,8 99,1 85,8 59,0
Fjármagnskostnaður 100,0 51,0 133,5 229,1 219,2 82,3
Vergfjárfesting 100,0 104,8 90,7 107,0 116,9 68,8
Málaflokkar 100,0 106,0 96,6 107,7 100,0 62,5
Yfirstjórn 100,0 66,3 117,8 173,7 186,4 113,0
Almannatryggingar og félagshjálp 100,0 123,5 89,1 76,9 71,2 32,6
Heilbrigðismál 100,0 150,1 28,1 61,4 41,5 24,1
Fræðslumál 100,0 86,7 127,9 101,2 99,5 126,7
Menningarmál og útivist 100,0 115,6 104,3 107,9 66,3 16,5
Hreinlætismál 100,0 112,8 106,0 109,8 74,0 22,1
Gatnagerð og umferðarmál 100,0 118,5 72,6 93,5 125,7 32,8
Fjármagnskostnaður 100,0 51,0 133,5 229,1 219,2 82,3
Ónnur útgjöld 100,0 81,6 117,9 137,9 129,5 107,4
Útgjöld sveitarfélaga á íbúa til hinna ýmsu mála-
flokka eru mjög misjöfn eftir stærð þeirra. Bæði árin
reyndust útgjöld á íhúa hæst hjá sveitarfélögum með
1000-3000 íbúa og voru þau um 12,7% yfir meðaltali
fyrir landið árið 1985 og um 7,7% árið 1986. Þessi
flokkur hefur haft hæstu meðalútgjöld sveitarfélaga á
undanfömum árum og þau verið á bilinu 9-15% umfram
landsmeðaltalið. Minnstu sveitarfélögin skera sig
verulega úr í samanburði af þessu tagi og reyndust
útgjöld þeirra á íbúa aðeins vera 61,7% af landsmeðal-
talinu fyrra árið og 62,5% hið seinna. Þessar niður-
stöður eru ekki mjög frábrugðnar sambærilegum
útkomum sem birtar hafa verið í sveitarsjóðaskýrslum
fyrir tímabilið 1979-1984.
Eignir og skuldir sveitarfélaga 1985 og 1986.
Efnahagur sveitarfélaga í heild var allgóður á árunum
1985 og 1986. Eignastaðan nam tæpum 40% af vergri
landsframleiðslu bæði árin og skuldir þeirra voru
hverfandi litlar. í 11. yfirliti er sýnd eignastaða sveitar-
félaganna á þessu tímabili.