Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 15.01.1991, Blaðsíða 16
14
Sveitarsjóðareikningar 1985-1986
8. yfirlit. Gjöld sveitarfélaga 1985 og 1986
Milljónir króna á verðlagi hvers árs Hlutfallstölur, %
1985 1986 1985 1986
Heildargjöld.......................
Verg rekstrargjöld.................
Fjármagnskostnaður.................
Verg fjárfesting...................
Útgjöld eftir málaflokkum..........
Yfirstjórn.........................
Verg rekstrargjöld............
Verg fjárfesting..............
Almannatryggingar og félagshjálp.
Verg rekstrargjöld............
Verg fjárfesting..............
Heitbrigðismál.....................
Verg rekstrargjöld............
Verg fjárfesting..............
Frœðstumál.........................
Verg rekstrargjöld............
Verg fjárfesting..............
Menningar- og útivistarmál.........
Verg rekstrargjöld............
Verg fjárfesting..............
Hreinlœtismýl......................
Verg rekstrargjöld............
Verg fjárfesting..............
Gatnagerð og umferðarmál...........
Verg rekstrargjöld............
Verg fjárfesting..............
Framlög til atvinnufyrirtœkja......
Verg rekstrargjöld............
Verg fjárfesting..............
Fjármagnskostnaður.................
Ónnur útgjöld......................
Verg rekstrargjöld ...........
Verg fjárfesting..............
11.439 14.561 100,0 100,0
7.770 10.452 67,9 71,8
661 763 5,8 5,2
3.008 3.346 26,3 23,0
11.439 14.561 100,0 100,0
558 731 4,9 5,0
510 680 4,5 4,7
48 51 0,4 0,3
2.223 3.108 19,4 21,3
1.877 2.700 16,4 18,5
347 408 3,0 2,8
1.319 1.779 1U 12,2
1.241 1.686 10,8 11,6
79 93 0,7 0,6
1.683 2.202 14,7 15,1
1.245 1.668 10,9 11,5
438 534 3,8 3,7
1.188 1.655 10,4 11,4
820 1.124 7,2 7,7
368 531 3,2 3,6
361 469 3,2 3,2
343 441 3,0 3,0
19 28 0,2 0,2
1.421 1.481 12,4 10,2
463 614 4,1 4,2
957 867 8,4 6,0
257 122 2,2 0,8
37 47 0,3 0,3
220 75 1,9 0,5
661 763 5,8 5,2
1.768 2.250 75,5 15,5
1.235 1.492 10,8 10,2
533 758 4,7 5,2
imu tæpum þriðjungi af heildarútgjöldum sveitar-
I 8. yfirliti kemur fram að fjárfrekustu mála-
flokkarnir eru almannatryggingar og félagshjálp,
heilbrigðismál, gatnagerð ásamt fræðslu-, menningar-
og útvistarmálum. Alls runnu um 70% af heildar-
útgjöldum sveitarfélaganna til þessara viðfangsefna á
árunum 1985 og 1986. Er það nánast sama hlutfall og
árin þrjú þar á undan. Rétt er þó að minna á að
sveitarfélögin fá allnokkrar tekjur á móti til að mæta
þessum útgjöldum og þá einkum frá ríkinu. Þessar
tekjur voru sýndar í 5. yfirliti hér að framan, en þær
félagannabæði árin. Þar vega þyngst þjónustutekjur og
fjárfestingarframlög frá öðrum til ofangreindra
málaflokka sem eru hvað frjárfrekastir í útgjaldahlið
sveitarfélaganna.
Útgjöld sveitarfélaga á hvern íbúa til hinna ýmsu
málaflokka eru mjög misjöfn eftir stærð sveitar-
félaganna. Í9.og 10. yfirliti eruþessi útgjöid sýnd fyrir
árin 1985 og 1986.