Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.12.1993, Síða 10

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.12.1993, Síða 10
Sveitarsjóðareikningar 1990 Y firlitið sýnir miklar breytingar meðal fámennustu sveitar- félaganna sem fækkaði um 11 milli ára. Ellefu sveitarfélög fóru út úr þessum flokki vegna samruna við önnur. Eitt sveitarfélag, Öngulsstaðahreppur, færðist úr þessum fiokki vegna fólksfjölgunar. A móti bættist við annað sveitarfélag, Laxárdalshreppur, vegna fækkunar íbúa þar en hann taldist áður meðal sveitarfélaga með 400-999 fbúa. Þau sveitarfélög sem sameinuðust öðrum á árinu 1990 voru eftirfarandi: a) Fróðárhreppur sameinaðist Ólafsvík; b) Auðkúluhreppur sameinaðist Þingeyrarhreppi; c) Seyðisfjarðarhreppur sameinaðist Seyðisftrði; d) Samruni varð meðal Hofshrepps, Hofsóshrepps og Fellshrepps í eitt sveitarfélag, Hofshrepp, og flokkast hann meðal sveitarfélaga með 400-999 íbúa; e) Hörgslandshreppur, Kirkjubæjarhreppur, Skaftár- tunguhreppur, Leiðvallarhreppur og Alftavershreppur sameinuðust í Skaftárhrepp og flokkast hann meðal sveitarfélaga með 400-999 íbúa. Sveitarfélögum með 400-999 íbúa fjölgaði um þrjú eða úr 22 í 25. Inn komu fjögur sveitarfélög en eitt féll út, Laxár- dalshreppur. Tvö sveitarfélög, Hofshreppur og Skaftár- hreppur, voru ný, eins og fram hefur komið. Hin voru Seyðisfjörður, sem var áður meðal sveitarfélaga með 1.000- 3.000 fbúa, og Öngulsstaðahreppur en hann var áður í flokki með fámennustu sveitarféiögunum. Loks varð breyting hjá sveitarfélögum með 1.000-3.000 íbúa en þeim fækkaði úr 20 í 19 vegna Seyðisfjarðar eins og að framan getur. Þá sýnir 1. yfirlit að skil á ársreikningum sveitarfélaga til Hagstofunnar eru nokkuð góð bæði árin. Öll sveitarfélög með 400 íbúa eða fleiri skiluðu ársreikningum til Hagstofunnar bæði árin 1989 og 1990. Sveitarfélög með færri en 400 fbúa eru reyndar langflest, 155 árið 1989 og 144 árið 1990, en 7 þeirra skiluðu ekki gögnum fyrra árið og 4 það seinna. Þessi sveitarfélög voru: Árið 1989 íbúafjöldi Breiðuvikurhreppur 64 Haukadalshreppur 54 Staðarhreppur 120 Akrahreppur 276 Skeggjastaðahreppur 134 Seyðisfjarðarhreppur 31 Geithellnahreppur 78 Samtals 7 hreppar 757 Áriðl990 Hálsahreppur 93 Haukadalshreppur 48 Staðarhreppur 117 Nauteyrarhreppur 59 Samtals 4 hreppar 317 Þrátt fyrir að ekki hafi tekist að afla reikninga frá öllum s veitarfélögum nær skýrslugerðin til sveitarfélaga með 99,7% af íbúafjölda landsins fyrra árið og 99,9% það seinna. Breytt verkaskipting ríkis og sveitarfélaga. Á árinu 1989 voru samþykkt ný lög sem höfðu í för með sér talsverðar tilfærslur á verkefnum milli ríkis og sveitarfélaga. Flestar þær breytingar urðu með lögum nr. 87/1989 um breytingu á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga, en einnig með lögum nr. 82/1989 um málefni aldraðra. Þá öðluðust gildi hinn 30. maí 1989 lög um breytingu á lögum um framhaldsskóla nr. 57/1988, sbr. lög nr. 107/1988, og hafði sú lagasetning einnig áhrif á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga. Loks tóku gildi breytt lög um tekjustofna sveitarfélaga í ársbyrjun 1990, lög nr. 90/1990, og fólu þau einkum í sér breytingar á tekjum Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Sú lagasetning verður að skoðast í samhengi við breytta verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga sem tók gildi á sama tíma. Almennt má segja að markmiðið með breyttum verkaskiptum sé að draga úr samaðild ríkis og sveitarfélaga að verkefnum, þannig að annar hvor aðilinn tekur að sér að greiða kostnað við tiltekna þjónustu eða framkvæmdir og hinn aðilinn við aðrar. M.ö.o. er að því stefnt að verkefni sé annað hvort algerlega á vegum sveitarfélags og kostað af því eða á vegum ríkissj óðs og fjármagnað af honum. Er þá gengið út frá því að sveitarfélög leysi best og á hagkvæmastan hátt staðbundin verkefni, en ríkið annist frekar verkefni sem hagkvæmara er að ley sa á landsvísu. Ávinningurinn af slíkum breytingum er talinn tryggja að saman fari frumkvæði að verkefnum, framkvæmd og fjárhagsleg ábyrgð. Nýju lögin fólu í sér grundvallarbreytingu á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga í veigamiklum málaflokkum frá ársbyrjun 1990. Jafnframt varþar kveðið á um uppgjör milli ríkis og sveitarfélaga á fjárhagslegri stöðu verka í árslok 1989. Breytt verkaskipting er tók gildi í ársbyrjun 1990 tók einkum til eftirtalinna liða: 1. Tilfœrsla verkefna til ríkisins a) Framlög sveitarfélaga til atvinnuleysistrygginga féllu niður, en þau námufjórðungi af tekjum Atvinnuleysis- tryggingasjóðs á móti framlagi ríkissjóðs og atvinnu- rekenda. b) Framlög sveitarfélaga til sjúkrasamlaga féllu niður. en þau námu 15% af þessum útgjöldum. c) Felld var niður 15% kostnaðarþátttaka sveitarfélaga í stofnkostnaði nokkurra stofnana fyrir fatlaða. d) Samkvæmt lögum nr. 87/1989 féllu niður greiðslur sveitarfélaga vegna tannlæknakostnaðar. Eftir samkomulag milli stj órnvalda var ákveðið að s veitar- félögin greiddu þriðjung heildartannlæknakostnaðar á árinu 1990, en samkvæmt IV. kafla laganna áttu sjúkratryggingar að mæta þessum kostnaði. e) Rekstrarkostnaðurheilsugæslustöðvagreiðistaðfullu af ríkissjóði. Fyrir breytinguna greiddi ríkissjóður aðeins launakostnað lækna, hjúkrunarfræðinga og sjúkraþjálfara. Sveitarfélögin stóðu straum af öðrum launakostnaði og rekstrargjöldum. f) Allur kostnaður af heimahjúkrun fluttist til ríkisins, en áður greiddu sveitarfélögin 65% af þessum útgjöldum. g) Kostnaður af rekstri fræðsluskrifstofa, þ.m.t. allur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.