Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.12.1994, Page 28
26
Sveitarsjóðareikningar 1992
22. yfirlit. Heimilisaðstoð sveitarfélaga 1987-1992 eftir tegund heimila
Summary 22. Municipal home-help service 1987-1992 by type of household
Fjöldi heimila sem naut heimilisaðstoðar Number ofhouseholds receiving home-help Heimili aldraðra, hlutfall Households ofthe elderly, percent
Alls Total Heimili aldraðra Households ofthe elderly Fatlaðiráheimili,) Handicapped in household'1 Önnurheimili0 Other households11
1987 3.071 2.516 555 81,9
1988 3.189 2.604 350 235 81,7
1989 3.676 3.044 383 249 82,8
1990 4.097 3.418 415 264 83,4
1991 4.438 3.642 471 325 82,1
1992 4.913 4.003 509 401 81,5
11 Upplýsingarumskiptinguheimilaíheimiliþarsemfatlaðirbúaogönnurheimilierekkitiltækfyriráriðl987ogeraðhlutatiláætluðfyrirárinþaráeftir./n/o™íKíon
on the number of households with handicapped individuals as compared with other households is not available for 1987 and is partly estimated for the
remaining years.
í 22. yfirliti sést fjöldi heimila sem notið hafa heimilis- Þar af hafa ríflega 80% verið heimili aldraðra allt þetta
hjálpar sveitarfélaga árlega 1987-1992. Þessum heimilum tímabil, enda var þjónusta þessi upphaflega skipulögð fyrir
fjölgaði úr 3.000 árið 1987 í 4.900 árið 1992 eða um 60%. þá.
23. yfirlit. Útgjöld sveitarfélaga til heimilisaðstoðar 1987-1992
Summary 23. Municipal home-help service expenditure 1981-1992
Rekstur heimilishjálpar á verðlagi hvers árs í þús. kr. Operational outlays and revenues at current prices in thous. ISK Tekjur sem hlutfall af útgjöldum Revenues as percent ofoutlays Rekstrarútgjöld á 1992 verðlagi Operational outlays in 1992 prices Meðalfjárhæð á heimili í kr. Average per household in ISK
Gjöld Expenditure Tekjur Revenue
1987 211.171 70.352 33,3 417.413 135.921
1988 281.451 100.115 35,6 440.229 138.046
1989 352.356 115.752 32,9 450.659 122.595
1990 397.777 26.444 6,6 443.459 108.240
1991 491.216 33.457 6,8 511.431 115.239
1992 576.876 41.826 7,3 576.876 117.418
Yfirlit 23 sýnir að fram til 1990 námu tekjur vegna
heimilisaðstoðar um þriðjungi af rekstrargjöldum en þær
féllu niður í um 7% eftir það. Astæða þess er að árið 1990
hættiríkissjóðurgreiðsluþátttökuíheimilishjálpfyriraldraða
sem áður nam 35% af kostnaði. Var það eftir gíldistöku
nýrra laga um verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga sem tóku
gildi í ársbyrjun 1990. Eftir það koma tekjur frá greiðslu
neytenda fyrir þjónustu. Y fírlitið sýnir einnig rekstrarútgjöld
á föstu verðlagi ársins 1992. Samkvæmt því hafa útgjöld
vaxið um 38% frá 1987 til 1992. Hlutfallslega minni vöxtur
útgjalda á tímabilinu en nemur fjölgun heimila er njóta
aðstoðar sést einnig á því að meðalútgjöld á heimili lækkuðu
umtæplega 14% átímabilinu. Jafnframtlækkaði meðalfjöldi
vinnustunda við heimilisaðstoð um 13% eða úr 237 klst. að
jafnaði á heimili í 205.