Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 01.11.1995, Qupperneq 5

Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 01.11.1995, Qupperneq 5
Formáli Útgáfa bóka um utanríkisverslun ár hvert markar lokin á úrvinnslu talna um vöruviðskipti Islendinga við aðrar þjóðir á næstliðnu ári. Útgáfan fyrir árið 1994 er með nýju sniði. I stað einnar árbókar um utanríkisverslunina, Verslunar- iA:vrí/Hr,gefurHagstofan nú úttvö rit undirheitinu Utanríkis- verslun. A undanfömum árum hefur Hagstofan lagt áherslu á að auka notagildi hagskýrslna sinna og auðvelda notendum aðgang að upplýsingum. Þessi viðleitni hefur meðal annars komið fram í vaxandi úrvinnslu efnis um utanríkisverslun, ekki síst vegna þess áhuga sem Hagstofan hefur orðið vör við hjá notendum. Þá hefur þjónusta við notendur verið bætt með aukinni upplýsingamiðlun, með reglubundinni útsendingu upplýsinga, sértækri úrvinnslu fyrir einstaka notendur, sem stundum hefur svo þróast smám saman yfir í reglubundna vinnslu, og loks með beinum tölvuaðgangi notenda að mánaðartölum um útflutning og innflutning eftir tollskrár- númemm, vöruflokkum og löndum. A árinu 1994 gaf Hagstofan út rit um utanríkisverslunina 1993 á ensku, Ice- landic foreign trade 1993. Þetta var gert að beiðni ýmissa notenda sem vinna að því að auka verslun við umheiminn, eru í viðskiptum við erlend fyrirtæki eða samskiptum við erlenda aðila sem hafa þörf fyrir upplýsingar á tungumáli sem þeir skilja. Við skipulag þessa rits var ekki síst tekið tillit til þarfa utanríkisþjónustunnarogíþvílögðsérstökáherslaáviðskipti við einstök lönd. í framhaldi af þessu var ákveðið að endurskipuleggja útgáfuna um utanríkisverslun þannig að skipta hinurn hefðbundnu Verslunarskýrslum upp í tvö rit og jafnframt að breyta heiti útgáfunnar. Annað ritið er jafnframt gefið út á ensku. Alls er því um þrjú rit að ræða. Utanríkisverslun 1994, Vöruflokkar og viðskiptalönd. I þessu riti er birt yfirlit um utanríkisverslunina í heild með áþekkum hætti og í inngangi Verslunarskýrslna áður, birtar töflur um útflutning og innflutning eftir vörudeildum og sundurgreindar töflur um verslun við einstök lönd. Nýmæli er að nú eru í fyrsta skipti birtar tölur um utanríkisverslun eftir atvinnugreinum. Jafnframt er í inngangi gerð ítarleg grein fyrir þeim gögnum sem nýtt eru, aðferðum sem beitt er við skilgreiningu, flokkun og úrvinnslu. Utanríkisverslun 1994 eftir tollskrárnúmerum. Hérerbirt meginefni eldri Verslunarskýrslna, nákvæm sundurliðun útflutnings og innflutnings eftireinstökum númerum tollskrár og sundurgreining á lönd innan hvers tollskrámúmers. I inngangi er ennfremur að finna sömu greinargerð og áður var nefnd um gögn, aðferðir, skilgreiningu og flokkun. Icelandic External Trade 1994 er ensk útgáfa ritsins um vöruflokka og viðskiptalönd. Árlegar skýrslur um utanríkisverslun hafa verið birtar hér á Iandi frá því á árinu 1855, til þessa undir heitinu Verslunar- skýrslur. Fyrst í stað byggðist skýrslugerðin á árlegum og oft gloppóttum upplýsingum kaupmanna um viðskipti en frá 1921 gáfu þeir jafnharðan skýrslu um hverja vörusendingu. Síðan 1940 hafa verslunarskýrslur hins vegar byggst á tollafgreiðsluskjölum. Árið 1895 var fyrst farið að tilgreina lönd eftir því hvert vörur voru fluttar héðan og hvaðan þær voru fluttar inn. Verðupplýsingar innfluttra vara voru bættar árið 1909 þegar farið var að tilgreina innkaupsverð erlendis að viðbættum flutningskostnaði og vátryggingarkostnaði til landsins (cif-verð) í stað útsöluverðs áður. Þótt heitið verslunarskýrslur eigi sér langa sögu hefur það nú um nokkurt skeið þótt óheppilegt sem yfirskrift á úrvinnslu og ritum um utanríkisverslun, útflutning og innflutning. Orðið verslun vísar nú orðið fyrst og fremst til innanlands- verslunar en ekki til útflutnings og innflutnings eins og það gerði lengst af á þeim tíma er verslunin fólst nær eingöngu í skiptum á framleiðslu innlendra manna fyrir innfluttan varning. Orðið verslunarskýrslur þykir því nú vera til trafala og leiða til misskilnings á þvf hvaða efni er um að ræða. Því hefur nú verið tekið af skarið og heiti þessa málaflokks, talnaefnisins og ritanna breytt til að það gefi betur til kynna en áður hvert er viðfangsefni þessarar tilteknu hagskýrslu- gerðar. Ritin um utanríkisverslun hafa verið undirbúin að fullu til prentunar innan Hagstofunnar. Auður Ólína Svavarsdóttir hafði umsjón með útgáfununi. Margir starfsmenn Hagstofu komu við sögu við undirbúning þessa rits og eiga þeir skildar bestu þakkir fyrir sitt framlag. Sigurborg Steingrímsdóttir annaðist umbrot bókarinnar. Hagstofa Islands í nóvember 1995 Hallgrímur Snorrason
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200

x

Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd
https://timarit.is/publication/1381

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.