Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 01.11.1995, Síða 14

Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 01.11.1995, Síða 14
12 Utanríkisverslun 1994, Vöruflokkar og viðskiptalönd jafnframt sýnt hlutfall hans af vergri landsframleiðslu sam- kvæmt tölum Þjóðhagsstofnunar. Innflutningur fob 1994 nam 93,2 milljörðum og var vöruskiptajöfnuðurinn 1994 því hagstæður um 19,4 milljarða. í 2. yfirliti kemur fram að vöruskiptajöfnuðurinn fob við útlönd hefur verið hagstæður fimm ár af þeim tíu árum sem hér eru sýnd. Mestur afgangur var árið 1994, 4,5% af landsframleiðslu, en einnig var umtalsverður afgangur árin 1993, 1986 og 1989. Halli vará vöruskiptunum fimm þessara ára, mestur 1,1% af lands- framleiðslu árið 1987. Á mynd 1 má sjá þróun útflutnings fob, innflutnings fob og vöruskiptajöfnuðar fob. 2. yfirlit. Vöruskiptajöfnuður 1985-1994 I millj. kr. Útflutt fob Innflutt fob Vöruskiptajöfnuður Á gengi hvers árs Á gengi ársins 1994 0 Hlutfall af vlf.,% 1985 33.750 33.766 -17 -37 -0,01 1986 44.968 41.101 3.867 7.349 2.40 1987 53.053 55.260 -2.207 -4.046 -1,06 1988 61.667 62.243 -577 -925 -0,22 1989 80.072 73.129 6.943 8.856 2,25 1990 92.625 88.085 4.540 5.199 1.25 1991 91.560 94.797 -3.237 -3.706 -0.82 1992 87.833 88.224 -391 -445 -0.10 1993 94.658 82.576 12.081 12.710 2,94 1994 112.654 93.243 19.411 19.411 4.48 0 Miðað við meðalgengi á viðskiptavog. Mynd 1. Utanríkisverslun 1985-1994 Mill. kr á gengi hvers árs Fróðlegt er að sjá hvernig hlutfall fob-verðs og cif-verðs hefur þróast undanfarin ár. Árið 1994 nam heildarverðnræti innflutningsins cif 102,5 milljörðum kr. en fob-verðmæti hans 93,2 milljörðum kr. eða sem nam 90.9% af cif-verð- mætinu. Sambærilegt hlutfall var 90,4% árið 1993. Að undanskildum skipum og flugvélum, en á þeim fer fob- og cif-verð að mestu saman, var hlutfall fob-verðmætis af cif- verðmæti innflutnings 90,5% árið 1994 samanborið við 90,2% árið 1993 og 89,1-90,7% árin 1984-1992. Verð- og magnbreytingar 1993-1994 3. yfirlit sýnir samanburð á utanríkisverslunartölum á föstu gengi árin 1993 og 1994. Hér er um sams konar töflu að ræða og birtist í fréttatilkynningu sem Hagstofan sendir frá sér í hverjum mánuði til upplýsingar um framvindu helstu flokka innflutnings og útflutnings í samanburði við næstliðið ár. Venja hefur verið að umreikna tölur fyrra árs til nteðalgengis líðandi árs til þess að eyða áhrifum gengisbreytinga á verð- mætistölur svo samanburður milli ára verði marktækari en ella.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd
https://timarit.is/publication/1381

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.