Vinnumarkaður - 01.12.1997, Page 118
116
Atvinnuleysi
Ef litið er sérstaklega á þá sem skráðir hafa verið atvinnu-
lausir í sex mánuði eða lengur sést að hlutur þeirra af öllum
atvinnulausum náði hámarki árið 1990 þegar hann var 27,1%.
Arið 1992 minnkaði hlutur þeirra sem svo var ástatt um en
hefirr síðan aukist jafnt og þétt fram til ársins 1996 þegar
hlutur langtímaatvinnulausra af öllum skráðum atvinnu-
lausum var 31,3%.
As a proportion of total unemployed, those who had been
without work for 6 months or longer reached a peak in 1990
at 27.1%. This group’s share feil in 1992, but has been
steadily rising again until 1996 when it reached 31.3%.
Mynd 3.6 Skráðir atvinnulausir í 6 mánuði eða lengur. Hlutfall af heildarfjölda atvinnulausra 1986-1996
Figure 3.5 Registered unemployment for 6 months or longer. Percentage oftotal unemployment 1986—1996
%
Hugtök og aðferðir
Atvinnulausir teljast þeir sem ekki voru ráðnir til neinnar
vinnu í viðmiðunarvikunni, voru að leita að vinnu og tilbúnir
að helja störf innan tveggja vikna.
Skráð atvinnuleysi. Upplýsingar um skráð atvinnuleysi
byggjast á gögnum frá vinnumiðlunum sveitarfélaga. Með
skráðum atvinnulausum er átt við þá sem ekki hafa næga
vinnu í samræmi við vinnugetu sína og óskir um vinnutíma
miðað við 8 stunda dagvinnu eða j afngildi hennar (vakta vinna
o.fl.) og láta skrá sig sem slíka hjá opinberri vinnumiðlun og
viðhalda sér á skrá með því að mæta þar a.m.k. einu sinni í
mánuði.
Meðalatvinnuleysi í mánuði. Meðalfjöldi skráðra atvinnu-
lausra í mánuði er fundinn með því að deila meðalljölda
virkra daga í mánuði (21,67 dagur) í fjölda skráðra atvinnu-
leysisdaga. Með þessu móti fæst sambærileg tala við áætlun
Þjóðhagsstofnunar um fjölda ársverka.
Frekari upplýsingar um hugtök og aðferðir er að finna í
kafla 9. Greinargerð um aðferðir og hugtök.
Concepts and methodology
Unemployed persons are those who were not employed in
any work in the reference week, were actively looking for
work and were ready to begin work within two weeks.
Registered unemployment. Information on registered
unemployment is based on data from local govemment
employment agencies. Registered unemployed refers to
persons who do not have sufficient work relative to their
capacity for it and wishes, based on an eight-hour workday
or the equivalent (shift-work, etc.), who register as such at an
offícial employment agency and remain on the register by
signing at least once a month.
Average unemployment per month. The average figure
for registered unemployed per month is obtained by dividing
the number of registered days of unemployment by the
average number of working days in the month (21.67 days).
This method produces a comparable figure to the National
Economics Institute’s estimated number of man-years.
Further information on concepts and methodology can
be found in Chapter 9.