Vinnumarkaður - 01.12.1997, Page 155
Fólk ekki í vinnuafli
153
4. Fólk ekki í vinnuafli
4. Inactive persons
Yfirlit
I þessum kafla eru birtar töflur um fólk sem er óvirkt á
vinnumarkaði. Helstu niðurstöður eru eftirfarandi:
Fólk utan vinnuafls skiptist aðallega í þrjá meginflokka
eftir stöðu sinni. Árið 1996 voru 6.300 þess heimavinnandi,
12.800 í námi og 11.600 lífeyrisþegar og sjúklingar.
Breytingar frá árinu 1995 eru litlar sem engar. Þeir sem eru
heimavinnandi eru nær eingöngu konur.
Synopsis
This chapter presents tables about people who are inactive in
the labour market. The main findings are:
Inactive persons are largely divided into three main cat-
egories according to their status. In 1996,6,300 of this group
were homemakers, 12,800 were students and 11,600 were
pensioners and patients. Virtually no change is shown from
1995. Homemakers are almost exclusively women.
Mynd 4.1 Fólk utan vinnuafls eftir meginstöðu 1996
Figure 4.1 Inactive persons by main status 1996
Menntun þeirra sem ekki eru virkir á vinnumarkaði er að
jafnaði minni en hinna sem teljasttil vinnuaflsins. Þannig eru
57% þeirra einvörðungu með grunnmenntun en 36%
vinnuaflsins. Að einhverju leyti má rekj a þennan mun til þess
að tveir þriðju hlutar fólks utan vinnuafls er annað hvort ungt
fólk sem ekki hefur lokið menntun sinni eða þeir sem eru 65
ára og eldri.
Hugtök og aðferðir
Meginstaða er sú staða sem svarandi telur sig hafa með þeirri
undantekningu að ef aðrar upplýsingar benda til að hann sé
námsmaður þá er hann flokkaður sem slikur.
Frekari upplýsingar um hugtök og aðferðir er að finna í
kafla 9. Greinargerð um aðferðir og hugtök.
As a rule inactive persons in the labour market have less
education than those belonging to the labour force. Thus
57% of this group have only compulsory education, com-
pared with 36% of the labour force as a whole. To some
extent this difference may be traced to the fact that two out
of every three inactive persons are either young people who
have not yet completed their education, or people aged 65
and above.
Concepts and methodology
Main status is as claimed by the respondent, with the
exception that if other information suggests that this person
is a student, he or she is classified as such.
Further detaiis on concepts and methodology are found
in Chapter 9.