Vinnumarkaður - 01.12.1997, Síða 173

Vinnumarkaður - 01.12.1997, Síða 173
Stéttarfélög 171 Stéttarfélög eru félög launþega sem starfa samkvæmt lögum um stéttarfélög og vinnudeilur og eru skráð hjá Ríkissáttasemjara. Fjöldi félagsmanna í stéttarfélögum í árslok 1991- 1996. Vegna skýrslugerðar um vinnumarkaðinn hefur Hagstofan safnað skýrslum um fjölda félagsmanna í stéttarfélögum 31. desember ár hvert ffá 1991 eftir kyni og tegund aðildar. Leitað er til heildarsamtaka og einstakra stéttarfélaga utan heildarsamtaka. Ef ekki fást skriflegar, sundurliðaðar upplýsingar er fjöldi félagsmanna áætlaður í samráði við forsvarsmenn viðkomandi sambanda eða stéttarfélaga. Virkur félagsmaður. Með virkum félagsmanni er átt við félagsmann sem greiðir félagsgjöld til stéttarfélags og nýtur allra réttinda innan þess, þ.m.t. atkvæðisréttar og kjörgengis. Fullgildur félagsmaður. Félagsmaður sem nýtur allra réttinda innan stéttarfélags, þ.m.t. atkvæðisréttar og kjörgengis, hvort sem hann greiðir félagsgjöld eða ekki. Skekkjur. Þegar bomar eru saman töflur um fjölda í stéttarfélögum samkvæmt vinnumarkaðskönnunum og fj ölda virkra félagsmanna í stéttarfélögum í árslok, sem byggjast á upplýsingum stéttarfélaganna sjálfra, sést að nokkru munar á þessum tveimur heimildum. Munurinn liggur m.a. annars í því að í mörgum tilvikum halda launþegar að þeir séu í stéttarfélagi vegna þess að þeir greiða til þess án þess þó að viðkomandi stéttarfélag hafi tekið þá inn með formlegum hætti. í öðrum tilvikum eru ellilífeyrisþegar taldir til virkra félagsmanna í árslok. Munurinn á þessum tveimur heimildum er þó ekki mikill nema hvað varðar aðild að Iðnemasambandi íslands. Þargeturhins vegarverið að skólanemarog iðnnemar sem jafnframt eiga aðild að iðnsveinafélagi séu taldir félagsmenn sambandsins. Vogir. í vinnumarkaðskönnunum er aðeins spurt um stéttarfélög í nóvember á hverju ári. Til að fá áætlaðar árstölur þarf því að vega sérstaklega þegar greint er eftir stéttarfélögum. Vogir eru fundnar með eftirfarandi hlutfalli: va N kalt ikalt N kalt Hlutfall 7.1 þar sem V. er vigt fyrir þátttakanda i, jy' =veginn meðalmannfjöldi, skv. niðurstöðum beggja kannana ársins ]\fm= veginn meðalmannfjöldi, ef aðeins nóvember- könnunin er notuð k = kyn a = aldurs- J Karlar: 16-35,36-44,45-54,55-64,65-74ára 1 hópur 1 Konur: 16-35,36-44,45-54,55-74 ára J 1 = atvinnustétt {launþegar, ekki launþegar} og t= vinnu- rKarlar: 0,1-20,21-35,36-44,45-50,51-60,61+ tímar\ tími. 1 Konur: 0,1-20,21-35,36 -44,45-50,51+ límar J Frekari upplýsingar um hugtök og aðferðir er að finna í kafla 9. Greinargerð um aðferðir og hugtök. Labour unions are associations of employees operating in accordance with the Labour Union and Industrial Disputes Act and registered with the State Conciliation and Mediation Service. Labour union membership at the end of the year 1991- 1996. In connection with its reports on the labour market, Statistics Iceland has collected reports on the number of members in labour unions as of December 31 each year. Labour organisations and individual non-affiliated unions are asked to supply information. If written, itemized infor- mation is not obtained, membership figures are estimated in consultation with representatives of the association or union in question. Active member. An active member is a person who pays union dues and enjoys full rights within the union, including the right to vote and stand for office. Full member. A member of a union who enjoys full rights within it, including the right to vote and stand for office, whether or not he pays union dues. Errors. A comparison of the tables for union membership according to the labour force survey and the active member- ship at the end of the year based on figures from the unions themselves reveals some difference between these two sources. One reason for this difference is that in many cases employees are under the impression that they belong to a union since they pay dues to it, although they have not been formally admitted. In other cases, pensioners are counted among active members at the end of the year. The difference between the sources is not substantial, however, apart ffom figures for membership of the Apprentices’ Union of Ice- land. The reason may be that vocational students and student apprentices who belong to the Apprentices’ Union are also counted as members of the Federation. Weightings. The labour force survey only asks respond- ents about union membership in November of each year. A special weighting needs to be applied to produce annual estimates when figures are broken down by unions. The weightings are established using the following proportion: V,- ikalt N N kalt ' m kalt Proportion 7.1 where V. is the weighting for participant i, jjj' = weighted mean population according to the results of both surveys j\jm= weighted mean population if only the November survey is used k = sex a = age f Ma|es. 16.35j 36.44j 45_54j 55_64> 65.74 years 1 group } Fctnalcs: 16-35, 36-44, 45-54, 55-74 years J 1 = employment status {employee, not employee} and t = working f Males: 0, 1-20, 21-35, 36-44, 45-50, 51-60, 61+ hoursl hours. jFemales: 0, 1-20, 21-35, 36-44, 45-50, 51+ hours J Further detaiis on concepts and methodology are found in Chapter 9.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210

x

Vinnumarkaður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnumarkaður
https://timarit.is/publication/1382

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.