Vinnumarkaður - 01.12.1997, Síða 193

Vinnumarkaður - 01.12.1997, Síða 193
Greinargerð um aðferðir og hugtök 191 Tafla 9.2 Heimtur í vinnumarkaðskönnunum Hagstofu íslands 1994-1996 Table 9.2 Responce in the labour force surveys 1994—1996 Heildartölur Absolute numbers Hlutfallstölur Percent 1994 1995 1996 1994 1995 1996 Apríl Nóv. Apríl Nóv. Apríl Nóv. Apríl Nóv. Apríl Nóv. Apríl Nóv. Úrtak Sample Látnir Deceased Lögheimili erlendis Domicile abroad Aðsetur erlendis Residence abroad Hrein úrtaksstærð Net sample size Hreint úrtak Net sample Svarendur Respondents Neita Refusals Veikir /// Fjarverandi Away from home Finnast ekki No contact 4.318 4.446 4.531 4.444 15 19 17 16 42 37 39 62 81 118 104 115 4.180 4.272 4.371 4.251 4.180 4.272 4.371 4.251 3.788 3.854 3.933 3.822 170 168 185 200 43 56 40 34 62 66 61 42 117 128 152 153 4.476 4.465 100,0 100,0 13 17 0,3 0,4 40 44 1,0 0,8 128 125 1,9 2,7 4.295 4.279 96,8 96,1 4.295 4.279 100,0 100,0 3.845 3.774 90,6 90,2 214 208 4,1 3,9 40 38 1,0 1,3 57 64 1,5 1,5 139 195 2,8 3,0 100,0 100,0 100,0 100,0 0,4 0,4 0,3 0,4 0,9 1,4 0,9 1,0 2,3 2,6 2,9 2,8 96,5 95,7 96,0 95,8 100,0 100,0 100,0 100,0 90,0 89,9 89,5 88,2 4,2 4,7 5,0 4,9 0,9 0,8 0,9 0,9 1,4 1,0 1,3 1,5 3,5 3,6 3,2 4,6 Hér á eftir er aðallega íjallað um þær skekkjur sem skipta máli í úrvinnslu vinnumarkaðskannana. Ekki má líta á umljöllunina sem tæmandi yfirlit yfir skekkjur í úrtaks- könnunum. Úrtökuskekkja. Úrtaksrannsóknir hafa ávallt ákveðna óvissu í för með sér, sem felst í því að úrtakið er ekki nákvæm eftirmynd af heildarskránni eða þýðinu. Þar sem þessi óvissa ræðst af hendingu er unnt að reikna út öryggismörk íyrir þær stærðir sem metnar eru. í töflu 9.3 eru sýnd öryggismörk fyrir metnar stærðir í vinnumarkaðskönnunum Hagstofunnar, miðað við 95% öryggisstig. Til að finna öryggismörk fyrir stærðina5.500-þ.e. fjöldaatvinnulausra 1996-erfundinsú tala í vinstra dálki sem kemst næst þeim fjölda, þ.e. 5.000. Öryggismörkin eru síðan fundin í dálknum lengst til hægri, ± 800. Af því má álykta að 95% líkur séu á því að meðal- atvinnuleysi 1996 hafi verið á bilinu 4.700 til 6.300. Sé stærð hóps metin minni en 1.000 fer frávikshlutfallið, þ.e. hlutfall staðalskekkjunnar af metnu stærðinni, yfir 20%. Áætlaðar stærðir, hlutfallstölur og meðaltöl fyrir smærri hópa en 1.000 eru sérstaklega auðkenndar með stjömu (*), sbr. t.d. töflu 9.4. Aðrar skekkjur. Aðrar skekkjur en úrtökuskekkju má flokka í þrennt. Þekjuskekkjur, brottfallsskekkjur og aðrar skekkjur. Þekjuskekkjur. Þekjuskekkjur stafa annars vegar af því að sú skrá sem lögð er til grundvallar vali á úrtakinu, þ.e. úrtökuramminn, er ekki tæmandi og hins vegar af því að í rammanum em einstaklingar eða einingar sem ekki eiga þar heima. Þetta kallast hvort um sig vanþekja og ofþekja. Eins og áður er getið er úrtak vinnumarkaðskannana tekið úr hópi fólks á aldrinum 16-74 ára sem hefur lögheimili á íslandi skv. þjóðskrá. í þjóðskránni er hins vegar allstór hópur fólks sem hefur aðsetur erlendis vegna náms eða vinnu lengur en 6 mánuði. Aðeins hluti þessa fólks er skráður með slíkt aðsetur. Sé þessi hópur ekki dreginn frá mannfjöldanum á vinnualdri kemur fram umtalsverður bjagi, mat á heildar- stærðum verður ofáætlað sem því nemur. mostly with the errors that have affected the ILFS and is not a comprehensive discussion of errors in sample surveys. Sampling errors. Every sample incurs uncertainty due to the method of sampling. Because of the random nature of this uncertainty, it is possible to calculate the confidence limits for the estimates. These are shown in Table 9.3 for the 95% confidence level. If, e.g., the mean number of unemployed in the year 1996 is estimated as 5,000, the confidence limit for the number which comes nearest to this estimation is ± 800. This means that in 19 surveys out of 20 the mean unemploy- ment in 1996 would have been estimated between 4,700 and 6,300. Estimates with relative standard error exceeding 20% are marked with an asterisk (*), cf., e.g., Table 9.4. Non-sampling errors. There are three categories of non- sampling errors: Coverage errors, non-response errors and other errors. Coverage errors. The sampling frame consists of persons with domicile in Iceland. A certain portion of these reside abroad for more than 6 months, however, because of work or study. Only a small number of these people actually register their foreign residence at the National Register. This results in an over-coverage of the survey population and a correspond- ing bias in estimates. All estimates have been corrected on basis of the sample to remove this bias (cf. Table 9.4). Under-coverage errors have not been detected to any degree.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210

x

Vinnumarkaður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnumarkaður
https://timarit.is/publication/1382

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.