Vinnumarkaður - 01.12.1997, Síða 198

Vinnumarkaður - 01.12.1997, Síða 198
196 Greinargerð um aðferðir og hugtök 9.1.4 Hugtök Aldur. Aldur sem svarendur hafa náð 15. dag könnunar- mánaðar. í vorkönnununum 1993 og 1995 var þó miðað við 31. mars hvort ár. Atvinnugrein. Atvinnustarfsemi þeirra fyrirtækja sem fólk starfar hjá eða starfaði síðast hjá er flokkuð í samræmi við íslenska atvinnugreinaflokkun, ÍSAT 95, sem byggð er á atvinnugreinaflokkun Evrópusambandsins, NACE (1. endursk.). Atvinnustarfsemi erflokkuðmeð ljögurratölustafa atvinnugreinamúmeri. Námugröftur er talinn með iðnaði. Heimilishald með launuðu starfsfólki og starfsemi alþj óðlegra stofnana er talin með annarri samfélagsþjónustu, félaga- starfsemi, menningarstarfsemi o.fl. Atvinnustétt. Fj órar atvinnustéttir em skilgreindar í vinnu- markaðskönnunum Hagstofunnar: Launþegar, einyrkjar, atvinnurekendur og ólaunað skyldulið. í þessari skýrslu er einyrkjum og atvinnurekendum slegið saman i einn hóp, sjálfstætt starfandi. Launþegar em þeir sem em starfandi og telja sig vera launþega eða em á undirverktakasamningi með starfsskyldur launþega. Til launþega teljast einnig þeir sem em atvinnulausir og em að leita sér að vinnu sem launþegar og hafa ekki leitað eftir leyfum, íjárhagsaðstoð, lóð eða þ.h. í þeim tilgangi að heíja sjálfstæðan rekstur. í nóvember 1994 var orðlagi spumingar um atvinnustétt breytt til tryggja að eingöngu ólaunaðir íjölskyldumeðlimir flokkuðust sem “ólaunað skyldulið.” Fram að því hafði borið á því að sjálfstætt starfandi einstaklingar með fjölskyldu- rekstur væm ranglega flokkaðir sem ólaunað skyldulið. Atvinnuþátttaka. í vinnumarkaðskönnunum Hagstofunnar er fylgt skilgreiningum Alþj óðavinnumálastofnunarinnar (ILO) á grundvallarhugtökum um vinnumarkað en þær em notaðar á alþjóðavettvangi. Helstu skilgreiningar em þessar: Atvinna. Hvers konar vinna gegn endurgjaldi í peningum eða fríðu, ólaunuð vinna við fyrirtæki eigin fjölskyldu, ólaunuð vinna við byggingu eigin íbúðarhúsnæðis eða framleiðslu til eigin neyslu. Ennfremur vinna við listsköpun jafhvel þótt viðkomandi hafi ekki tekjur af henni. Olaunuð vinna við heimilishald á eigin heimili telst ekki atvinna í skilningi vinnu- markaðskannana. Atvinnulausir. Þeir teljast atvinnulausir sem ekki hafa atvinnu og falla undir eitthvert eftirfarandi skilyrða: 1. Hefur leitað sér vinnu sl. fjórar vikur og er tilbúið að hefja störf innan tveggja vikna frá því könnunin er gerð. 2. Hefur fengið starf en ekki hafið vinnu. 3. Bíður eftir að vera kallað til vinnu. 4. Hefur gefist upp á að leita að atvinnu en bjóðist starf er það reiðubúið að hefja vinnu innan tveggja vikna. Námsmenn, þ.m.t. þeir sem leita námssamnings í iðngrein, teljast því aðeins atvinnulausir að þeir hafi leitað að vinnu með námi eða framtíðarstarfi sl. fjórar vikur og séu tilbúnir að hefja störf innan tveggja vikna frá því könnunin var gerð. Starfandi. Fólk telst vera starfandi (hafa atvinnu) ef það hefur unnið eina klukkustund eða lengur í viðmiðunarvikunni eða verið fjarverandi frá starfi sem það gegnir að öllu jöfnu. Fólk í bamsburðarleyfi telst vera fjarverandi frá vinnu hafi það farið í leyfi úr launuðu starfi jafnvel þótt það hafi ekki hug á að hverfa aftur til sama starfs. 9.1.4. Concepts Age. Age of respondents as of the 15th of each survey month. Economic activity. Economic activity is classified ac- cording to NACE (Rev. 1) at the four-digit level. However, only sections A to Q are reported. Section C, Mining, is collapsed with section D, Industry, and sections P and Q are reported together with section O. Because of its importance, the fishing industry is reported separately as a subcategory of section D. Status in employment. Four status categories are used in the labour force survey: Employees, own-account workers, employers and unpaid family workers. In this report all self- employed persons are classified together. Employees are persons in employment who identify themselves as employees or as “sub-contracting” employees as well as those unem- ployed persons who are seeking employment as employees and have not looked for permits, licences, fmancial assistance, premises or equipment in order to set up their own business. In November 1994 the wording of the question on status in employment was changed in order to ensure that only unpaid family workers were classified as such. Until then the wording was such that self-employed with a family business could easily be wrongly classified as unpaid family workers. Labour force participation. The following interpreta- tion of the ILO definition of labour force status is used in the Labour Force Survey: Employment. All gainful employment including unpaid work at family enterprise, unpaid work at the construction of own house or the production of own consumption. Also creation of works of art, even if the person has not yet received any payment. Maintaining own household is not considered gainful employment. Unemployment. Persons are classified as unemployed if they did not have gainful employment in the reference week and satisfý at least one of the following criteria: 1. Have actively been seeking work during the previous four weeks and are able to start working within two weeks. No distinction is made between active and passive methods of job search. 2. Have already found a job which begins later. 3. Are on temporary layoff. 4. Have given up seeking work but can start working within two weeks of finding a job. Students are only considered unemployed if they are seeking a job with their studies or a permanent job and are available for work within two weeks. Employed. Persons are classified as employed if they worked one hour or more in the reference week or were temporarily absent ffom their work during that week. Per- sons on matemity or patemity leave do not have to retum to their previous job in order to be considered attached to their previous job.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210

x

Vinnumarkaður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnumarkaður
https://timarit.is/publication/1382

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.