Vinnumarkaður - 01.12.1997, Page 199

Vinnumarkaður - 01.12.1997, Page 199
Greinargerð um aðferðir og hugtök 197 Utan vinnuafls. Fólk telst vera utan vinnuafls ef það er hvorki í vinnu né fullnægir skilyrðum um að vera atvinnulaust. Vinnuafl telst vera starfandi og atvinnulaust fólk. Búseta. Úr þjóðskrá fást upplýsingar um sveitarfélag og póstfang svarenda. Búsetu í þessari skýrslu er skipt milli höfuðborgarsvæðis og utan höfuðborgarsvæðis. Búseta er flokkuð eftir lögheimili í þjóðskrá eða nýjum upplýsingum um svarendur meðan á kömiun stendur. Á höfuðborgarsvæði eru eftirtalin sveitarfélög: Reykjavík, Seltjarnarnes, Hafnarfjörður, Bessastaða- hreppur, Garðabær, Kópavogur, Mosfellsbær, Kjalames- hreppur og Kjósarhreppur. Hjúskaparstétt. Nokkuð er um það að hjúskaparstétt svarenda eins og þeir skilgreina hana sjálfir beri ekki saman við þjóðskrá. Ekki er óalgengt að fráskildir eða ekkjur og ekklar segist vera ógiftir þegar þeir em spurðir um hjúskapar- stöðu. Nokkuð er um að fólk í óvígðri sambúð telji sig vera í hjónabandi. Væm svör um hjúskaparstétt greinilega röng, miðað við þjóðskrámpplýsingar, vom þau leiðrétt. Lítil vinna. Ef svarandi vann minna en 40 klst. í við- miðunarviku og jafnframt minna en hann gerir að jafnaði vegna verkefnaskorts, vinnudeilu eða atvinnuleysis hluta vikunnar en var jafnframt að leita sér að annarri vinnu eða aukastarfi telst hann vera vinnulítill. Ef svarandi er í hlutastarfi en vill vera í fullu starfi og heildarvinnutími hans í viðmiðunar- vikunni að meðtöldum aukastörfum var undir 40 klst. telst hann einnig vera vinnulítill. Menntun. í vinnumarkaðskönnunum Hagstofunnar er spurt um hæstu prófgráðu þátttakenda. Svörin em flokkuð í samræmi við menntunarflokka ISCED, Alþjóðlegu mennt- unarflokkunarinnar. Gmnnmenntun samsvarar flokkum 1 og 2, starfs- og framhaldsmenntun svarar til flokka 3 og 5 og háskólamenntun samsvarar flokkum 6 og 7. í vinnumarkaðskönnunum er ennfremur gert ráð fyrir að iðnmenntun og styttri starfsmenntun ásamt almennri menntun í framhaldsskóla teljist til flokks 3 en starfsmenntun úr svokölluðum sérskólum, s.s. Fósturskóla, Iþróttakennaraskóla, Stýrimannaskóla, Myndlista- og handíðaskóla, teljist til flokks 5. Menntunarstig mannaflans 1991-1995 hefur verið endur- flokkað í samræmi við tillögur vinnuhóps Hagstofúnnar um drög að flokkun formlegrar menntunar á Islandi í samræmi að alþjóðlegu menntunarflokkunina ISCED. Helsta breytingin frá fyrri flokkun menntunar í vinnumarkaðskönnunum er sú að próf úr húsmæðraskóla og stúdentspróf eru nú flokkuð í ISCED-flokk 3 í stað flokka 2 og 5 áður. Þetta veldur því að fleiri konur en áður eru taldar með starfs- og framhaldsmenntun. Frá árinu 1996 voru teknar upp nýjar spumingar um menntunarstig þátttakenda í þeim tilgangi að mæla betur hvers kyns starfsmenntun sem þeir hafa hlotið. Þessi breyting veldurþví að tölurummenntun frá 1996 eru ekki sambærilegar við fyrri ár. Einkum em það ISCED flokkamir 1-5 sem breytast en mat á fjölda háskólamenntaðs fólks er svipað. Námsmenn. Svarandi telst námsmaður ef hann var í skóla innan hins almenna skólakerfis, á námssamningi eða í starfsþjálfun í mánuðinum áður en spurt var eða er í vinnu með námi. Inactive persons. Persons are classified as inactive if they are neither employed nor unemployed according to the criteria above. The labour force consists of employed and unemployed persons. Residence. Information on residence is taken from the National Register and updated at the time of the survey with information from contact efforts. The following regional division is used (see Appendix 2). The capital region consists of following municipalities: Reykjavík, Seltjarnames, Hafnarfjörður, Bessastaða- hreppur, Garðabær, Kópavogur, Mosfellsbær, Kjalames- hreppur and Kjósarhreppur. Marital status. Classification of marital status is as re- ported. Correction is made when reported marital status is logically incompatible with information from the National Register, e.g., when a respondent reports him or herself as married without being recorded as married in the National Register, that person would be classified as cohabiting. Underemployment. If a respondent worked less than 40 hours in the reference week for economic reasons and was seeking a new job or a second job he or she is considered underemployed. A person is also classified as underem- ployed if he or she has a part-time job and wants to have a full-time job and his or her actual working hours in all jobs are under 40 hours. Education. Primary education is classified according to ISCED groups 1-2. Vocational education, such as appren- ticeship in crafts, secondary school education and higher vocational training is classifted in ISCED groups 3-5. Uni- versity education and equivalent education is classified in ISCED groups 6-7. The educational level of respondents 1991-1995 has been reclassified in accordance with proposals of a Statistics Iceland working group on the classification of education. This has mainly affected the classification of domestic science education and university entrance examination, for- merly ISCED groups 2 and 5, respectively. These are now classified in ISCED group 3. The most marked result of this change in the coding scheme has been the increased number of women with vocational education in ISCED groups 3-5. In 1996 the set of questions pertaining to education were completely reworked in order to better capture various types of vocational education. This has lead to a complete break in the series from 1991-95. ISCED groups 1-5 have been mostly affected by this change in methods while the esti- mates of the number of persons with university degree have been relatively stable. Students. A respondent is classified as a student if he or she attended day school within the four-week period prior to the survey, received vocational training during the same period or reported that he or she was a student having a part- time job.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210

x

Vinnumarkaður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnumarkaður
https://timarit.is/publication/1382

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.