Vinnumarkaður - 01.12.1997, Page 200

Vinnumarkaður - 01.12.1997, Page 200
198 Greinargerð um aðferðir og hugtök Starfsaldur. Með starfsaldri er átt við tímann frá því fólk hóf störf í tilgreindu fyrirtæki fram til viðmiðunarmánuðar. Ef svarendur gátu ekki gefið upp hvenær þeir hófu störf var þeim reiknað gildi. Ef mánuður var óþekktur var byrjunar- mánuði úthlutað með hendingaraðferð skv. dreifmgu gildra svara eftir bytjunarmánuðum 1991-1994. Ef ár var óþekkt var byrjunarár reiknað með aðhvarfsgreiningu þar sem tekið var tillit til aldurs, kyns og atvinnugreinar. Enginn var þó talinn að hafa byrjað starf fyrir 10 ára aldur. Starfsstétt. Starf svarenda eða síðasta starf þeirra er flokkað í samræmi við íslenska starfaflokkun, ISTARF 95 sem byggð er á alþjóðastarfaflokkuninni, ISCO-88. Við flokkunina emnotuð fjögurþrep flokkunarkerfisins en niður- stöður birtar skv. fyrsta þrepi. Starfshlutfall. Svarandi telst vera í fullu starfi ef hann vinnur að jafnaði 35 klst. eða meira á viku. Hann telst vera í hlutastarfi ef hann vinnur 1-34 klst. að jafnaði á viku. Stéttarfélag. Með stéttarfélagi er átt við hagsmunafélag launþega sem hefur sjálfstæða aðild að kjarasamningi í samræmi við lög um stéttarfélög og vinnudeilur (nr. 80/ 1938) og lög um kjarasamninga opinberra starfsmanna (nr. 94/1986). Svarendur sjálfir vom látnir meta hvort þeir væm félagsmenn í stéttarfélagi eða ekki og þá hvaða félagi. Ef þeir vom í fleiri en einu stéttarfélagi var aðeins skráð það félag sem tengdist aðalstarfi þeirra. Vinnutími. Við útreikning á vinnutíma í viðmiðunarviku er aðeins reiknað með þeim svarendum sem höfðu unnið 1 klst. eða fleiri í aðalstarfi eða aukastarfi. Nokkuð er um brottfall í spumingum um vinnutíma. Þar sem brottfall í vinnutímaspumingum er mismikið eftir starfsstéttum hafa svörin verið bætt með því að setja inn reiknuð gildi. I stað óþekkts svars er sett líklegasta tölugildi sem fundið er með aðhvarfsgreiningu eftir kyni, starfshlutfalli og starfsstétt. Með þessu móti ætti að fást betra mat á meðalvinnutíma. 9.1.5 Vogir, mat á stœrðum og ársmeðaltöl Að baki ársmeðaltölum liggja báðar kannanir ársins. Allar heildarstærðir og hlutfallsskiptingar eru metnar með þvi að vega hvert svar. Vogir eru fengnar með eftirfarandi hlutfalli: I_____Nka ^ ^kam 11 kam Hlutfall 9.1 Length of service. Length of service refers to the time ffom the starting date at the respective firm/establishment to the reference month. Non-responses were imputed using two methods. If a starting month was missing, a value was randomly assigned, assuming the average distribution of starting months among valid answers 1991-1994. In case of a missing starting year, the starting year was estimated by multiple regression using the variables age, sex and eco- nomic activity. No one was, however, allowed to have begun working before the age of 10. Occupation. Occupation of first job and last job is coded according ISCO-88, as adapted to Icelandic conditions. All cases are coded at unit group level, but reported at major group level. Full-time/part-time employment. A person is full-time employed if he or she usually works 35 or more hours per week. Part-time employment is 1-34 usual hours of work per week. Labour organisation. A labour organisation is an interest organisation of employees with a statutory right to enter into labour contracts. The respondents themselves defrne whether or not they are members of such an organisation and which one. If they are members of more than one labour organisa- tion, only the union related to their first job is recorded. Working hours. Calculation of average number of actual hours of work is made only for those employed persons who worked one hour or more in the reference week in either their first job or second job. Missing data have been imputed by multiple regression analysis, using sex, full-time/part-time employment and occupation as independent variables. 9.1.5. Weighting, estimation of totals andannualaverages Annual averages are calculated from both surveys within the year. Totals and percentages are estimated by applying weights to each case. Weights are calculated with the follow- ing proportion: -------^_ka---- Proportion 9.1 - ^kam kam N = meðalmannfjöldi á aldrinum 16-74 ára n = fjöldi svarenda n* = ljöldi í úrtakinu með lögheimili á Islandi en aðsetur erlendis k = kyn a = aldurshópur {16, 17, 18-19, 20-24, 25-29, .., 65-69, 70-73, 74 years1} og m = könnun {apríl, nóvember}. N = mean population aged 16-74 years, n = number of respondents, n* = number of sampled individuals with domicile in Iceland but residence abroad, k = sex, a = age groups {16,17,18-19,20-24,25-29, ..,65-69,70- 73, 74 years1} and m = {April survey, November survey}. Aðeins er spurt um stéttarfélög í nóvember á hverju ári. Til að fá áætlaðar árstölur þarf því að vega sérstaklega þegar As estimation of labour union participation is only carried out in November each year, estimated totals have to be 1 Frá og með april 1995 hefur aldurshópurinn 70-74 ára verið veginn í einu lagi. From 1995 the age group 70-74 years has been undivided in the weighting scheme.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210

x

Vinnumarkaður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnumarkaður
https://timarit.is/publication/1382

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.