Vinnumarkaður - 01.12.1997, Qupperneq 201
Greinargerð um aðferðir og hugtök
199
greint er eftir stéttarfélögum. Þá eru vogimar sem fengnar
em að ofan margfaldaðar með eftirfarandi hlutfalli:
N'kalt
Nln
Hlutfall 9.2
arrived at by special weights. These are computed by multi-
plying the above weights with the following proportion:
Nkalt
Nnkah
Proportion 9.2
þar sem
N' = veginn meðalmannljöldi, skv. niðurstöðum beggja
kannana ársins
Nn = veginn meðalmannfjöldi, ef aðeins nóvember-
könnunin er notuð
k = kyn
a = aldurshópur / Karlar: 16-35,36-44,45-54,55-64,65-74 ára 1
\Konur: 16-35,36-44,45-54,55-74 ára J
N' = estimated mean population, using April and Nov-
ember results,
j\fn = estimated mean population, using only the Nov-
ember results,
k = sex,
= jjpg grouns i~M.ales'. 16—35,36 —44, 45—54, 55—64, 65—74yscivs T
65 F 'lFemales: 16-35, 36-44, 45-54, 55-74years J
1
t
= atvinnustétt {launþegar, ekki launþegar} og
= vinnutími
'{
Karlar: 0,1-20,21-35,36 -44,45-50,51-60,61+ tímar
Konur: 0,1-20,21-35,36-44,45-50,51+ tímar
í
t
= status in employment {employees, non-employees}
and
= weekly , ,
. llr„ flMales.0,1-20,21-35,36-44.45-50,51-60,61+hours l
nouis Ol \Femaies:o,1-20,21-35,36-44,45-50,51+hours J
work.
9.2 Skráð atvinnuleysi og áætlaður mannafli
9.2.1 Uppmni gagna
Vinnumálaskrifstofa félagsmálaráðuneytisins safnar
mánaðarlega ffá opinbemm vinnumiðlunum upplýsingum
um skráða atvinnuleysisdaga. Vinnumálaskrifstofan birtir
þessar niðurstöður eftir kyni og landssvæðum í Yfirliti um
atvinnuástandið. Þá hefur Hagstofan, frá því árið 1986,
safnað ársfjórðungslega skýrslum frá sömu aðilum um
tímalengd atvinnuleysis eftir kyni og aldri. Miðað er við lok
febrúar, maí, ágúst og nóvember. Frá árinu 1986 t.o.m.
febrúar 1988 var miðað við síðasta virkan fostudag í hveijum
mánuði. Frá maí 1988 hefur verið miðað við síðasta virkan
dag hvers viðmiðunarmánaðar. Þjóðhagsstofnun hefur árlega
áætlað ljölda ársverka.
9.2.2 Þekja og áreiðanleiki
Skráð atvinnuleysi. Skráning hjá opinberri vinnumiðlun er
forsenda þess að fólk fái greiddar atvinnuleysisbætur. Ekki
er öllum atvinnulausum kunnugt um þennan rétt. Sjálfstætt
starfandi fólk og þeir sem ekki hafa áður verið á vinnumarkaði,
svo sem námsmenn og heimavinnandi fólk, hafa takmarkaðan
bótarétt. í reglum um atvinnuleysisskráningu er einnig gert
ráð fyrir að menn geti skráð sig atvinnulausa hluta úr degi ef
þeir hafa aðeins hlutastarf en vilja fulla vinnu. Loks má gera
ráð fyrir að á hverjum tíma séu ýmsir skráðir atvinnulausir
sem í reynd eru ekki reiðubúnir að hefja störf.
Þessir meinbugir á opinberri atvinnuleysiskráningu valda
því að hún gefur ekki rétta mynd af raunverulegu atvinnuleysi
í landinu, þ.e. fjölda þeirra sem á hverjum tíma hafa enga
vinnu, eru að leita sér að vinnu og geta hafið störf strax.
Áætlaður mannafli. Áætlanir Þjóðhagsstofnunar um
mannafla sem notaðar eru til grundvallar við útreikning á
hlutfallslegu atvinnuleysi eru byggðar á upplýsingum um
vinnuvikur samkvæmt gögnum skattyfirvalda. Þessar
upplýsingar hafa hins vegar verið síðbúnar og því eru mann-
aflatölur 1995 og 1996 áætlaðar af Þjóðhagsstofnun. Árin
9.2 Unemployment registration and estimated number of
man-years
9.2.1 Origin of data
The number of unemployment days, as registered at the
public unemployment agencies, is collected each month by
the Social Ministry - Office of Labour. These data are
published each month in a special bulletin Yfirlit um
atvinnuástandið [Employment Overview]. Since 1986 Sta-
tistics Iceland has also collected quarterly data from the same
source on the number of registered unemployed persons, by
length of registered unemployment, sex and age groups. The
reference points are the end of February, May, August and
November each year. From 1986 to February 1988 the
reference day was the last Friday in the respective month.
Since May 1988 the reference day has been the last working
day in the reference month. The National Economic Institute
(NEI) estimates the number of man-years each year.
9.2.2 Coverage and reliability
Registered unemployment. Registration at a public unem-
ployment agency is a prerequisite for unemployment com-
pensation. Not all unemployed persons make use of this
right. Self-employed persons and persons not previously in
employment, such as homemakers and students, have lim-
ited compensation rights. Persons may also be registered
without being available for work. These problems diminish
the value of using registration data to estimate true unem-
ployment.
Estimated number of man-years. The NEI’s estimation
of the number of man-years is used to calculate relative
unemployment as registered by public employment agen-
cies. These estimates are derived from data on the number of
working weeks supplied by the tax authorities. As the
production of these figures tends to be late, the number of