Vinnumarkaður - 01.12.1997, Síða 203
Greinargerð um aðferðir og hugtök
201
9.3 Framreikningur vinnuafls
9.3.1 Uppruni gagna
Hagstofan gerir á þriggja ára fresti mannljöldaspár sem
byggðar eru á mismunandi forsendum um fæðingartíðni,
dánartíðni og flutninga til og frá landinu. Þessi spá var síðast
gerð 1995. I Landshögum, ársriti Hagstofunnar, er jafnan
birturnýjastiffamreikningurmannljöldansmiðaðviðtilteknar
forsendur um dánar- og fæðingartíðni og flutninga að og frá
landinu.
Framreikningur sá á vinnuafli sem hér er birtur er annars
vegar byggður á mannfjöldaspá frá árinu 1995 sem birtist í
Landshögum 1995 og hins vegar á vinnumarkaðskönnunum
Hagstofimnar 1991-1995.
9.3.2 Forsendur
Eftirfarandi forsendur liggja til grundvallar vinnuafls-
spánni:
Dánartíðni er látin minnka um 0,5% á ári ffam til ársins
2004 með upphafstíðni jafngamalla árganga 1989-1993.
Eftir árið 2004 er dánartíðni látin vera óbreytt. Fæðingartíðni
er látin minnka niður í 1,9 böm á ævi hverrar konu ffá og með
árinu 2004. Meðaltíðni flutninga 1990-94 er látin gilda um
brottflutninga, þó þannig að flutningar til og frá landinu em
látnir standa á jöfnu.
Meðalatvinnuþátttaka 1991-1995 á hverju fimm ára
aldursbili, {16-19 ára, 20-24 ára, 25-29 ára ... 70-74 ára},
að teknu tilliti til áætlaðs fjöldameðaðseturen ekki lögheimili
erlendis, er látin vera óbreytt allt timabilið fyrir sömu
aldurshópa.
9.4 Fjöldi í stéttarfélögum
9.4.1 Uppruni gagna, þekja og áreiðanleiki
Vegna skýrslugerðar um vinnumarkaðinn hóf Hagstofan
1994 að safna skýrslum um fjölda félagsmanna í stéttar-
félögum 31. desember ár hvert eftir kyni og tegund aðildar.
Leitað er til heildarsamtaka og einstakra stéttarfélaga utan
heildarsamtaka sem em á skrá hjá embætti Ríkissáttasemjara.
Ef ekki fást skriflegar, sundurliðaðar upplýsingar er fjöldi
félagsmanna áætlaður í samráði við forsvarsmenn viðkomandi
sambanda eða stéttarfélaga. Tölur um heildarfjölda í stéttar-
félögum ná ekki til félagsmanna með aukaaðild.
9.4.2 Hugtök
Virkur félagsmaður. Með virkum félagsmanni er átt við
félagsmann sem greiðir félagsgjöld til viðkomandi stéttar-
félags og nýtur allra réttinda innan þess, þ.m.t. atkvæðisréttar
og kjörgengis.
Fullgildur félagsmaður. Félagsmaður sem nýtur allra
réttinda innan stéttarfélags, þ.m.t. atkvæðisréttar og kjörgengis,
hvort sem hann greiðir félagsgjöld eða ekki.
9.5 Samanburður við önnur lönd
9.5.1 Uppruni gagna, þekja og áreiðanleiki
Meginefhi taflna um atvinnuþátttöku og atvinnuleysi nokkurra
OECD-landa er fengið úr skýrslunni Labour Force Statistics
1974-1994, OECD 1996.
Atvinnuþátttaka í skýrslum OECD er reiknuð af mannfj ölda
á aldrinum 15-64 ára en ekki 16-74 ára eins og annars er gert
í þessu riti.
Gera ætti fyrirvara við slíkan alþjóðlegan samanburð þar
9.3 Labour force projection
9.3.1 Origin of data
Every three years Statistics Iceland creates population pro-
jections based on various combinations of mortality rates,
fertility rates and net migration. The latest projection dates
ffom 1995. One variant of the population projections is
published in Landshagir [Statistical Yearbook of Icelandj.
The present labour force projection is based upon the popu-
lation projection published in Landshagir 1995, and the
labour force surveys of 1991-1995.
9.3.2 Projection assumptions
The labour force projection is based on the following as-
sumptions:
Mortality rates decrease by 0.5% per year up to the year
2004, based on the average mortality rates of 1989-93.
Fertility rates are assumed to decrease to a total fertility rate
of 1.9 by 2004. Migration rates for 1990-94 are applied to
extemal migration, modified as to result in a net migration of
zero.
Throughout the period, the total number of economically
active persons is estimated by using the average labour force
participation rates 1991-1995 per each sex and age group
{16—19 years, 20-24 years, 25-29 years, .., 70-74 years},
taking into account the overcoverage bias discussed in
section 9.1.3.
9.4 Trade union membership
9.4.1 Origin ofdata, coverage and reiiability
This year Statistics Iceland began to collect data on trade
union membership from the unions in preparation for a
regular publication of labour force statistics. The reference
time is 31 December each year. Federations and unaffiliated
unions, as registered at the State Conciliation and Mediation
Service, are asked to report to SI.
In the case of partially missing information, the total
number in each category is estimated in consultation with
union officials. Data on the number of affiliated members are
collected but not reported.
9.4.2 Concepts
Active member. A person who pays union dues and enjoys
full rights within the union, including the right to vote and
stand for office.
Full member. A non-paying or a paying member of a union
who enjoys full rights within the union, including the right to
vote and stand for office.
9.5 International comparison
9.5.1 Origin of data, coverage and reliability
Various sources were utilised for the intemational compari-
son, even if the principal source is the 1996 OECD report,
Labour Force Statistics 1973-1993.
Users should be on guard when comparing labour force
participation rates and unemployment rates across countries,
as methods and defmitions of concepts may vary greatly.
The OECD figures can be relied on to be more or less